Forsetavaktin 2024: Hver verður sjöundi forseti lýðveldisins? Árni Sæberg skrifar 1. mars 2024 09:00 Þau tólf sem berjast í framboði til Bessastaða. Forsetakosningar eru handan við hornið, þar sem þjóðin velur sér fyrsta nýja forsetann frá árinu 2016. Hér í vaktinni verður fylgst með öllum helstu vendingum í kapphlaupinu um Bessastaði fram að kosningum. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, kom þjóðinni að óvörum í nýársávarpi sínu þegar hann tilkynnti að hann hyggðist ekki bjóða sig aftur fram til forseta Íslands í sumar. Því gengur þjóðin að kjörborðinu þann 1. júní næstkomandi og kýs sér sjöunda forseta lýðveldisins. Í forsetavaktinni hér að neðan verður fylgst með öllum helstu vendingum í aðdraganda forsetakosninganna þann 1. júní. Ertu með ábendingu? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Arnar Þór Jónsson Ásdís Rán Gunnarsdóttir Ástþór Magnússon Wium Baldur Þórhallsson Eiríkur Ingi Jóhannsson Halla Hrund Logadóttir Halla Tómasdóttir Helga Þórisdóttir Jón Gnarr Katrín Jakobsdóttir Kári Vilmundarson Hansen - framboðið ekki gilt Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Viktor Traustason Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðuna.
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, kom þjóðinni að óvörum í nýársávarpi sínu þegar hann tilkynnti að hann hyggðist ekki bjóða sig aftur fram til forseta Íslands í sumar. Því gengur þjóðin að kjörborðinu þann 1. júní næstkomandi og kýs sér sjöunda forseta lýðveldisins. Í forsetavaktinni hér að neðan verður fylgst með öllum helstu vendingum í aðdraganda forsetakosninganna þann 1. júní. Ertu með ábendingu? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Arnar Þór Jónsson Ásdís Rán Gunnarsdóttir Ástþór Magnússon Wium Baldur Þórhallsson Eiríkur Ingi Jóhannsson Halla Hrund Logadóttir Halla Tómasdóttir Helga Þórisdóttir Jón Gnarr Katrín Jakobsdóttir Kári Vilmundarson Hansen - framboðið ekki gilt Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Viktor Traustason Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðuna.
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Innlent Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Erlent Fleiri fréttir Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Sjá meira