Nemendur geti nú skráð sig í nám við Bifröst óháð fjárhag Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. mars 2024 12:10 Margrét Jónsdóttir Njarðvík og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir í gær. Bifröst Tekin hefur verið ákvörðun um að fella niður skólagjöld í Háskólanum á Bifröst. Rektorinn segir mikilvægt að nemendur geti valið sér nám óháð fjárhag, en fullt meistaranám við skólann hefur kostað hálfa milljón. Í síðasta mánuði tilkynnti Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra háskólamála, að sjálfstætt starfandi háskólum yrði boðið að fá óskert frjárframlög frá ríkinu gegn afnámi skólagjalda. Listaháskóli Íslands tilkynnti samdægurs um niðurfellingu gjalda frá og með næsta hausti, en nú hefur Háskólinn á Bifröst bæst í hópinn. Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor á Bifröst, segir um vatnaskil að ræða. „Því nú geta nemendur, óháð fjárhag, skráð sig í nám við háskólann á Bifröst, og við kennum margar námsgreinar sem eru ekki kenndar í öðrum háskólum á Íslandi,“ segir Margrét. Mikilvægt sé að geta valið sér háskólanám óháð fjárhag, en hingað til hafa nemendur í fullu meistaranámi greitt tæplega hálfa milljón króna á hverju misseri. „Háskólinn á Bifröst hefur verið í fararbroddi í fjarnámi á Íslandi og það þýðir að fólk, óháð búsetu eða aðstöðu í lífinu, hvort það er barnalán eða vinna, þá getur fólk núna skráð sig í háskólanám hjá okkur, án þess að þurfa að borga skólagjöld.“ Líkt og áður sagði tilkynntu stjórnendur Listaháskóla Íslands samdægurs að skólagjöld yrðu afnumin. Skólarnir eru ekki í sama reikniflokki, og því áhættusamara fyrir Bifröst að slá til. „Við þurfum að innrita 300 nemendur í haust, til þess að þetta gangi upp. En við vitum líka að háskólanemar munu greiða atkvæði með fótunum. Við vildum bara reikna dæmið mjög vel og vera þess fullviss að þetta myndi ganga upp. En við tökum áhættu sem er skemmtileg, því við vitum að skólinn mun fyllast.“ Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Í síðasta mánuði tilkynnti Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra háskólamála, að sjálfstætt starfandi háskólum yrði boðið að fá óskert frjárframlög frá ríkinu gegn afnámi skólagjalda. Listaháskóli Íslands tilkynnti samdægurs um niðurfellingu gjalda frá og með næsta hausti, en nú hefur Háskólinn á Bifröst bæst í hópinn. Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor á Bifröst, segir um vatnaskil að ræða. „Því nú geta nemendur, óháð fjárhag, skráð sig í nám við háskólann á Bifröst, og við kennum margar námsgreinar sem eru ekki kenndar í öðrum háskólum á Íslandi,“ segir Margrét. Mikilvægt sé að geta valið sér háskólanám óháð fjárhag, en hingað til hafa nemendur í fullu meistaranámi greitt tæplega hálfa milljón króna á hverju misseri. „Háskólinn á Bifröst hefur verið í fararbroddi í fjarnámi á Íslandi og það þýðir að fólk, óháð búsetu eða aðstöðu í lífinu, hvort það er barnalán eða vinna, þá getur fólk núna skráð sig í háskólanám hjá okkur, án þess að þurfa að borga skólagjöld.“ Líkt og áður sagði tilkynntu stjórnendur Listaháskóla Íslands samdægurs að skólagjöld yrðu afnumin. Skólarnir eru ekki í sama reikniflokki, og því áhættusamara fyrir Bifröst að slá til. „Við þurfum að innrita 300 nemendur í haust, til þess að þetta gangi upp. En við vitum líka að háskólanemar munu greiða atkvæði með fótunum. Við vildum bara reikna dæmið mjög vel og vera þess fullviss að þetta myndi ganga upp. En við tökum áhættu sem er skemmtileg, því við vitum að skólinn mun fyllast.“
Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent