Fara fram á fimm ára fangelsi yfir Ancelotti Valur Páll Eiríksson skrifar 6. mars 2024 10:27 Ancelotti er ekki sá fyrsti á Spáni sem sakaður er um að skjóta undan skatti. Getty Images Saksóknarar á Spáni hafa sakað Ítalann Carlo Ancelotti, þjálfara Real Madrid, um skattsvik og krefjast tæplega fimm ára fangelsisdóms vegna meintra brota hans. Ancelotti er sakaður um að hafa svikið eina milljón evra, tæplega 150 milljónir króna á núvirði, undan skatti árin 2014 og 2015 en þá var Ancelotti þjálfari Real Madrid. Hann hætti með liðið sumarið 2015 en tók aftur við því árið 2021. Ancelotti hafi greitt skatt af launum sínum frá Real Madrid en hafi ekki gefið upp tekjur af ímyndarrétti. Hann er sakaður um að hafa komið upp flóknu kerfi skúffufyrirtækja til þess að fela þær tekjur frá skattayfirvöldum. Vegna meintra brota krefjast saksóknarar fjögurra ára og níu mánaða fangelsisdóms. Hinn 64 ára gamli Ancelotti er ekki sá fyrsti í fótboltanum á Spáni sem sakaður er um að skjóta undan skatti. José Mourinho játaði sök og hlaut skilorðsbundinn árs dóm árið 2019, fyrir brot sem hann framdi meðan hann var þjálfari Real Madrid. Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hafa einnig verið dæmdir fyrir skattabrot á Spáni. Xabi Alonso, Samuel Eto'o, Alexis Sánchez, Luka Modric og Neymar eru einnig meðal aðila sem hafa verið kærðir fyrir slíkt. Spænski boltinn Spánn Tengdar fréttir Mourinho dæmdur í eins árs fangelsi Portúgalinn Jose Mourinho hefur samþykkt eins árs fangelsisdóm yfir sér vegna skattsvika. Hann mun þó ekki sitja inni. 5. febrúar 2019 14:30 Ronaldo játaði sekt sína og greiðir himinháa sekt Cristiano Ronaldo var í dag dæmdur sekur um stórfelld skattsvik og fékk Portúgalinn tveggja ára skilorðsbundinn dóm og risasekt. 22. janúar 2019 11:15 Neymar gæti fengið sex ára fangelsisdóm Neymar gæti verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir svik við félagsskipti hans til Barcelona fyrir fimm árum síðan. 1. nóvember 2018 14:00 Messi borgar sekt í stað þess að sitja í fangelsi Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi þarf aðeins að borga sekt í stað 21. mánaða fangelsisvistar samkvæmt úrskurði spænskra dómstóla. 8. júlí 2017 14:00 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Sjá meira
Ancelotti er sakaður um að hafa svikið eina milljón evra, tæplega 150 milljónir króna á núvirði, undan skatti árin 2014 og 2015 en þá var Ancelotti þjálfari Real Madrid. Hann hætti með liðið sumarið 2015 en tók aftur við því árið 2021. Ancelotti hafi greitt skatt af launum sínum frá Real Madrid en hafi ekki gefið upp tekjur af ímyndarrétti. Hann er sakaður um að hafa komið upp flóknu kerfi skúffufyrirtækja til þess að fela þær tekjur frá skattayfirvöldum. Vegna meintra brota krefjast saksóknarar fjögurra ára og níu mánaða fangelsisdóms. Hinn 64 ára gamli Ancelotti er ekki sá fyrsti í fótboltanum á Spáni sem sakaður er um að skjóta undan skatti. José Mourinho játaði sök og hlaut skilorðsbundinn árs dóm árið 2019, fyrir brot sem hann framdi meðan hann var þjálfari Real Madrid. Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hafa einnig verið dæmdir fyrir skattabrot á Spáni. Xabi Alonso, Samuel Eto'o, Alexis Sánchez, Luka Modric og Neymar eru einnig meðal aðila sem hafa verið kærðir fyrir slíkt.
Spænski boltinn Spánn Tengdar fréttir Mourinho dæmdur í eins árs fangelsi Portúgalinn Jose Mourinho hefur samþykkt eins árs fangelsisdóm yfir sér vegna skattsvika. Hann mun þó ekki sitja inni. 5. febrúar 2019 14:30 Ronaldo játaði sekt sína og greiðir himinháa sekt Cristiano Ronaldo var í dag dæmdur sekur um stórfelld skattsvik og fékk Portúgalinn tveggja ára skilorðsbundinn dóm og risasekt. 22. janúar 2019 11:15 Neymar gæti fengið sex ára fangelsisdóm Neymar gæti verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir svik við félagsskipti hans til Barcelona fyrir fimm árum síðan. 1. nóvember 2018 14:00 Messi borgar sekt í stað þess að sitja í fangelsi Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi þarf aðeins að borga sekt í stað 21. mánaða fangelsisvistar samkvæmt úrskurði spænskra dómstóla. 8. júlí 2017 14:00 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Sjá meira
Mourinho dæmdur í eins árs fangelsi Portúgalinn Jose Mourinho hefur samþykkt eins árs fangelsisdóm yfir sér vegna skattsvika. Hann mun þó ekki sitja inni. 5. febrúar 2019 14:30
Ronaldo játaði sekt sína og greiðir himinháa sekt Cristiano Ronaldo var í dag dæmdur sekur um stórfelld skattsvik og fékk Portúgalinn tveggja ára skilorðsbundinn dóm og risasekt. 22. janúar 2019 11:15
Neymar gæti fengið sex ára fangelsisdóm Neymar gæti verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir svik við félagsskipti hans til Barcelona fyrir fimm árum síðan. 1. nóvember 2018 14:00
Messi borgar sekt í stað þess að sitja í fangelsi Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi þarf aðeins að borga sekt í stað 21. mánaða fangelsisvistar samkvæmt úrskurði spænskra dómstóla. 8. júlí 2017 14:00