Danska demantadrottningin snúin aftur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. mars 2024 16:23 Katerine Pitzner er stofnandi Copenhagen Diamond Exchange. Katerine Pitzner Í byrjun árs gaf danska demantadrottningin Katerina Pitzner sjálfri sér frí frá samfélagsmiðlum í 54 ára afmælisgjöf. Hún hefur nú ákveðið að logga sig aftur inn á Instagram eftir nauðsynlegt hlé með öðrum áherslum. Pitzner er ein vinsælasta samfélagsmiðlastjarna Danmerkur og keppast dönsku slúðurmiðlarnir við að flytja af henni fréttir. „Ef þú hefur fylgst með mér hérna á miðlinum í einhvern tíma veistu að ég hef gert talsverðar breytingar á lífi mínu á síðastliðnum árum. Ekki vegna þess að ég hafi verið óhamingjusöm, en ef þú leitast eftir lífi þar sem þú ert sjálfum þér samkvæmur geturðu þurft að gera breytingar sem þarfnast hugrekki til að gera hluti sem er ekki ætlast til af þér,“ skrifar Pitzner í einlægri færslu á Instagram um ákvörðunina. View this post on Instagram A post shared by Katerina Pitzner (@katerinapitznerdiamonds) Í færslunni segir hún að á meðan líf hennar hafi gengið snurðulaust fyrir sig út á við hafi hún fundið fyrir andlegu ójafnvægi og vanlíðan. „Því meira sem veraldlegur árangur jókst, því verr leið mér andlega. Stay hungry var alltaf mantran mín en smám saman tók hungrið við sér og síðustu árin fannst mér ég vera andlega buguð,“ segir í færslunni. Í kjölfarið ákvað Pitzner að breyta um stefnu í lífinu. „Mér hefur verið falið eins konar verkefni í þessu lífi með sambandi mínu við Guð, tilveru okkar og tilgang. Það færir mér hamingju, forvitni og þakklæti. Það er eins og allt það sem lífið hefur fært mér hafi verið að leiða mig hingað. Ég er komin á ótrúlega góðan stað.“ Danmörk Samfélagsmiðlar Mest lesið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fleiri fréttir Emilia Pérez með flestar met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Sjá meira
„Ef þú hefur fylgst með mér hérna á miðlinum í einhvern tíma veistu að ég hef gert talsverðar breytingar á lífi mínu á síðastliðnum árum. Ekki vegna þess að ég hafi verið óhamingjusöm, en ef þú leitast eftir lífi þar sem þú ert sjálfum þér samkvæmur geturðu þurft að gera breytingar sem þarfnast hugrekki til að gera hluti sem er ekki ætlast til af þér,“ skrifar Pitzner í einlægri færslu á Instagram um ákvörðunina. View this post on Instagram A post shared by Katerina Pitzner (@katerinapitznerdiamonds) Í færslunni segir hún að á meðan líf hennar hafi gengið snurðulaust fyrir sig út á við hafi hún fundið fyrir andlegu ójafnvægi og vanlíðan. „Því meira sem veraldlegur árangur jókst, því verr leið mér andlega. Stay hungry var alltaf mantran mín en smám saman tók hungrið við sér og síðustu árin fannst mér ég vera andlega buguð,“ segir í færslunni. Í kjölfarið ákvað Pitzner að breyta um stefnu í lífinu. „Mér hefur verið falið eins konar verkefni í þessu lífi með sambandi mínu við Guð, tilveru okkar og tilgang. Það færir mér hamingju, forvitni og þakklæti. Það er eins og allt það sem lífið hefur fært mér hafi verið að leiða mig hingað. Ég er komin á ótrúlega góðan stað.“
Danmörk Samfélagsmiðlar Mest lesið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fleiri fréttir Emilia Pérez með flestar met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Sjá meira