Magnús aðstoðar Finn í nýju hlutverki Árni Sæberg skrifar 7. mars 2024 10:20 Magnús er nýr aðstoðarforstjóri Haga. Finnur er forstjóri. Vísir Magnús Magnússon hefur tekið við stöðu aðstoðarforstjóra Haga, en um nýtt hlutverk innan samstæðu Haga er að ræða. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að að Magnús þekki vel til Haga en hann hafi gegnt stöðu framkvæmdastjóra stefnumótunar og rekstrar frá því snemma árs 2021, en muni nú ásamt því einnig taka að sér hlutverk aðstoðarforstjóra. Á næstu mánuðum muni hann ásamt öðru taka að sér það verkefni að setja á laggirnar nýtt svið viðskiptaþróunar, sem sé í samræmi við áætlanir Haga um að leggja aukna áherslu á nýja tekjustrauma. „Rekstur Haga hefur gengið vel á undanförnum árum, þar sem áhersla hefur verið lögð á að styrkja helstu rekstrareiningar í oft ögrandi rekstrarumhverfi. Við munum á næstu misserum halda áfram að styrkja núverandi stoðir í rekstri Haga, en því til viðbótar munum við hér eftir leggja aukna áherslu á viðskiptaþróun sem lykilþátt í okkar starfi. Þetta þýðir að við munum í frekara mæli horfa til nýrra tækifæra, bæði þeirra sem tengjast beint okkar starfsemi, verslun með matvöru og eldsneyti, en einnig til nýrra tekjustrauma eða stoða til viðbótar við okkar kjarnastarfsemi í dag,“ er haft eftir Finni Oddssyni, forstjóri Haga. Hagar Vistaskipti Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent KS fyrstir að til nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Fleiri fréttir KS fyrstir að til nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að að Magnús þekki vel til Haga en hann hafi gegnt stöðu framkvæmdastjóra stefnumótunar og rekstrar frá því snemma árs 2021, en muni nú ásamt því einnig taka að sér hlutverk aðstoðarforstjóra. Á næstu mánuðum muni hann ásamt öðru taka að sér það verkefni að setja á laggirnar nýtt svið viðskiptaþróunar, sem sé í samræmi við áætlanir Haga um að leggja aukna áherslu á nýja tekjustrauma. „Rekstur Haga hefur gengið vel á undanförnum árum, þar sem áhersla hefur verið lögð á að styrkja helstu rekstrareiningar í oft ögrandi rekstrarumhverfi. Við munum á næstu misserum halda áfram að styrkja núverandi stoðir í rekstri Haga, en því til viðbótar munum við hér eftir leggja aukna áherslu á viðskiptaþróun sem lykilþátt í okkar starfi. Þetta þýðir að við munum í frekara mæli horfa til nýrra tækifæra, bæði þeirra sem tengjast beint okkar starfsemi, verslun með matvöru og eldsneyti, en einnig til nýrra tekjustrauma eða stoða til viðbótar við okkar kjarnastarfsemi í dag,“ er haft eftir Finni Oddssyni, forstjóri Haga.
Hagar Vistaskipti Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent KS fyrstir að til nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Fleiri fréttir KS fyrstir að til nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Sjá meira