Fólk sem mætti á frostleik Chiefs og Dolphins gæti misst útlimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2024 12:00 Stuðnngsmaður Kansas City Chiefs reyndi að klæða sig vel fyrir leikinn á móti Miami Dolphins. Getty/Scott Winters NFL deildin frestar aldrei leikjum vegna kulda og einn kaldasti leikur allra tíma fór fram í úrslitakeppninni í byrjun þessa árs. Áhorfendur fundu heldur betur fyrir kuldanum og margir þeirra eru enn að glíma við afleiðingarnar. Kansas City Chiefs og Miami Dolphins mættust í úrslitakeppni NFL-deildarinnar við hryllilegar aðstæður þar sem frostið mældist mínus tuttugu gráður og vindkælingin var allt að -32 gráður. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) Nú berast skelfilegar fréttir af lífi þessa fólks sem kuldinn beit hvað mest þennan janúardag í Kansas City. Sjónvarpsstöðin FOX4 í Kansas City segir frá því að sjötíu prósent af því fólki sem þurfti að leita sér læknisaðstoðar vegna kalsára eigi það á hættu að missa útlimi. Það eru tveir mánuðir liðnir frá leiknum og þetta fólk er enn að glíma við eftirmála leiksins og sumt þeirra mun eins og áður sagði bera þessa merki alla ævi. Einn af þessum aðilum tók hanskana af sér í fimm mínútur til að setja upp tjald. Nú er verið að skoða hvort þurfi að taka af honum puttana. Hér fyrir neðan má sjá sjónvarpfréttina um þessa erfiðu stöðu sem þetta stuðningsfólk er í. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-sBwOq-3ibs">watch on YouTube</a> NFL Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Kansas City Chiefs og Miami Dolphins mættust í úrslitakeppni NFL-deildarinnar við hryllilegar aðstæður þar sem frostið mældist mínus tuttugu gráður og vindkælingin var allt að -32 gráður. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) Nú berast skelfilegar fréttir af lífi þessa fólks sem kuldinn beit hvað mest þennan janúardag í Kansas City. Sjónvarpsstöðin FOX4 í Kansas City segir frá því að sjötíu prósent af því fólki sem þurfti að leita sér læknisaðstoðar vegna kalsára eigi það á hættu að missa útlimi. Það eru tveir mánuðir liðnir frá leiknum og þetta fólk er enn að glíma við eftirmála leiksins og sumt þeirra mun eins og áður sagði bera þessa merki alla ævi. Einn af þessum aðilum tók hanskana af sér í fimm mínútur til að setja upp tjald. Nú er verið að skoða hvort þurfi að taka af honum puttana. Hér fyrir neðan má sjá sjónvarpfréttina um þessa erfiðu stöðu sem þetta stuðningsfólk er í. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-sBwOq-3ibs">watch on YouTube</a>
NFL Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira