Danir skuli forðast fjöldasamkomur vegna hryðjuverkahættu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 8. mars 2024 22:45 Fleiri þjóðir hafa einnig komið svipuðum skilaboðum til sinna ríkisborgara í landinu. Getty/Valery Sharifulin Danska utanríkisráðuneytið hefur varað danska ríkisborgara búsetta í Moskvu við að sækja fjöldasamkomur í borginni um helgina. Í varúðartilkynningu til þeirra kemur fram að aukin hætta sé á árásum á fjöldasamkomur í Moskvu. Ekki liggur þó fyrir hvað býr á baki þessum viðvörunum. DR greinir frá því að danska utanríkisráðuneytið hafi miðlað skilaboðum frá bandaríska sendiráðinu þar í landi varðandi aukna hættu á árásum á fjöldasamkomur í Moskvu um helgina. Forðast skuli staði þar sem margir koma saman, sérstaklega tónleika. Bandaríska sendiráðið hafi einnig komið slíkum skilaboðum til sinna ríkisborgara á svæðinu litlu fyrr. DR láðist ekki að vita hvað búi að baki þessari auknu hættu þrátt fyrir samskipti við utanríkisráðuneytið og danska sendiráðið í Moskvu. Utanríkisráðuneytið hafi sagt að hvorki danska sendiráðið né ráðuneytið sjálft geti tjáð sig frekar en það sem komi fram í tilkynningunni. Afstýrðu hryðjuverkaárás stuttu fyrir tilkynninguna „Bandaríska sendiráðið greinir frá því að það sé aukin hætta á árásum á stórar samkomur í Moskvu um helgina. Forðist staði þar sem er margt fólk, sérstaklega tónleika. Fylgstu með öryggisstöðunni á miðlum eða í gegnum hótelið þitt. Utanríkisráðuneytið varar gegn ferðum til Rússlands.“ Svona hljóðaði tilkynningin frá utanríkisráðuneyti Danmerkur. Samkvæmt Reuters barst viðvörunin frá bandaríska sendiráðinu í Moskvu fáeinum tímum áður en FSB, öryggisþjónusta Rússlands, greindi frá því að hún hefði afstýrt árás sem átti að framkvæma á sýnagógu í Moskvu. Ekki liggur fyrir hvort málin séu tengd. Rússland Danmörk Bandaríkin Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Sjá meira
DR greinir frá því að danska utanríkisráðuneytið hafi miðlað skilaboðum frá bandaríska sendiráðinu þar í landi varðandi aukna hættu á árásum á fjöldasamkomur í Moskvu um helgina. Forðast skuli staði þar sem margir koma saman, sérstaklega tónleika. Bandaríska sendiráðið hafi einnig komið slíkum skilaboðum til sinna ríkisborgara á svæðinu litlu fyrr. DR láðist ekki að vita hvað búi að baki þessari auknu hættu þrátt fyrir samskipti við utanríkisráðuneytið og danska sendiráðið í Moskvu. Utanríkisráðuneytið hafi sagt að hvorki danska sendiráðið né ráðuneytið sjálft geti tjáð sig frekar en það sem komi fram í tilkynningunni. Afstýrðu hryðjuverkaárás stuttu fyrir tilkynninguna „Bandaríska sendiráðið greinir frá því að það sé aukin hætta á árásum á stórar samkomur í Moskvu um helgina. Forðist staði þar sem er margt fólk, sérstaklega tónleika. Fylgstu með öryggisstöðunni á miðlum eða í gegnum hótelið þitt. Utanríkisráðuneytið varar gegn ferðum til Rússlands.“ Svona hljóðaði tilkynningin frá utanríkisráðuneyti Danmerkur. Samkvæmt Reuters barst viðvörunin frá bandaríska sendiráðinu í Moskvu fáeinum tímum áður en FSB, öryggisþjónusta Rússlands, greindi frá því að hún hefði afstýrt árás sem átti að framkvæma á sýnagógu í Moskvu. Ekki liggur fyrir hvort málin séu tengd.
Rússland Danmörk Bandaríkin Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent