Danir skuli forðast fjöldasamkomur vegna hryðjuverkahættu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 8. mars 2024 22:45 Fleiri þjóðir hafa einnig komið svipuðum skilaboðum til sinna ríkisborgara í landinu. Getty/Valery Sharifulin Danska utanríkisráðuneytið hefur varað danska ríkisborgara búsetta í Moskvu við að sækja fjöldasamkomur í borginni um helgina. Í varúðartilkynningu til þeirra kemur fram að aukin hætta sé á árásum á fjöldasamkomur í Moskvu. Ekki liggur þó fyrir hvað býr á baki þessum viðvörunum. DR greinir frá því að danska utanríkisráðuneytið hafi miðlað skilaboðum frá bandaríska sendiráðinu þar í landi varðandi aukna hættu á árásum á fjöldasamkomur í Moskvu um helgina. Forðast skuli staði þar sem margir koma saman, sérstaklega tónleika. Bandaríska sendiráðið hafi einnig komið slíkum skilaboðum til sinna ríkisborgara á svæðinu litlu fyrr. DR láðist ekki að vita hvað búi að baki þessari auknu hættu þrátt fyrir samskipti við utanríkisráðuneytið og danska sendiráðið í Moskvu. Utanríkisráðuneytið hafi sagt að hvorki danska sendiráðið né ráðuneytið sjálft geti tjáð sig frekar en það sem komi fram í tilkynningunni. Afstýrðu hryðjuverkaárás stuttu fyrir tilkynninguna „Bandaríska sendiráðið greinir frá því að það sé aukin hætta á árásum á stórar samkomur í Moskvu um helgina. Forðist staði þar sem er margt fólk, sérstaklega tónleika. Fylgstu með öryggisstöðunni á miðlum eða í gegnum hótelið þitt. Utanríkisráðuneytið varar gegn ferðum til Rússlands.“ Svona hljóðaði tilkynningin frá utanríkisráðuneyti Danmerkur. Samkvæmt Reuters barst viðvörunin frá bandaríska sendiráðinu í Moskvu fáeinum tímum áður en FSB, öryggisþjónusta Rússlands, greindi frá því að hún hefði afstýrt árás sem átti að framkvæma á sýnagógu í Moskvu. Ekki liggur fyrir hvort málin séu tengd. Rússland Danmörk Bandaríkin Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
DR greinir frá því að danska utanríkisráðuneytið hafi miðlað skilaboðum frá bandaríska sendiráðinu þar í landi varðandi aukna hættu á árásum á fjöldasamkomur í Moskvu um helgina. Forðast skuli staði þar sem margir koma saman, sérstaklega tónleika. Bandaríska sendiráðið hafi einnig komið slíkum skilaboðum til sinna ríkisborgara á svæðinu litlu fyrr. DR láðist ekki að vita hvað búi að baki þessari auknu hættu þrátt fyrir samskipti við utanríkisráðuneytið og danska sendiráðið í Moskvu. Utanríkisráðuneytið hafi sagt að hvorki danska sendiráðið né ráðuneytið sjálft geti tjáð sig frekar en það sem komi fram í tilkynningunni. Afstýrðu hryðjuverkaárás stuttu fyrir tilkynninguna „Bandaríska sendiráðið greinir frá því að það sé aukin hætta á árásum á stórar samkomur í Moskvu um helgina. Forðist staði þar sem er margt fólk, sérstaklega tónleika. Fylgstu með öryggisstöðunni á miðlum eða í gegnum hótelið þitt. Utanríkisráðuneytið varar gegn ferðum til Rússlands.“ Svona hljóðaði tilkynningin frá utanríkisráðuneyti Danmerkur. Samkvæmt Reuters barst viðvörunin frá bandaríska sendiráðinu í Moskvu fáeinum tímum áður en FSB, öryggisþjónusta Rússlands, greindi frá því að hún hefði afstýrt árás sem átti að framkvæma á sýnagógu í Moskvu. Ekki liggur fyrir hvort málin séu tengd.
Rússland Danmörk Bandaríkin Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira