Frank: Havertz átti að fá rautt spjald áður en hann skoraði sigurmarkið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 10:00 Kai Havertz fagnar sigurmarki sínu í gær en það kom Arsenal í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Getty/ David Price Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford, var mjög ósáttur með það að Kai Havertz hafi verið enn inn á vellinum þegar sá þýski tryggði Arsenal 2-1 sigur á Brentford í gær og þar með toppsætið í ensku úrvalsdeildinni. Havertz skallaði boltann í markið á 86. mínútu en Aaron Ramsdale hafði gefið Bentford jöfnunarmark á silfurfati í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Havertz hafði áður fengið gult spjald fyrir olnbogaskot á Kristoffer Ajer og fór svo mjög auðveldlega niður í teignum á 66. mínútu. Varsjáin skoðaði atvikið en ekkert víti var dæmt. Thomas Frank livid Kai Havertz wasn't sent off before scoring Arsenal winner https://t.co/Q7Uy3M7rIM— talkSPORT (@talkSPORT) March 9, 2024 Thomas Frank var harður á því að þarna hafi Havertz átt að fá sitt annað gula spjald fyrir leikaraskap. „Þetta er augljós dýfa hjá Havertz,“ sagði Thomas Frank. „Ég vildi bara að þeir myndu viðurkenna það. Ég veit ekki hvort hann hafi gert það en það er alltaf að gerast. Í herri viku reynir einhver þetta. Ég veit að það gerist,“ sagði Frank. „Þetta hefði auðvitað átt að vera hans annað gula spjald og þar með rautt. Þá hefði hann ekki getað skorað sigurmarkið og við hefðum kannski náð einhverju forskoti sem hefði getað skilað okkur sigri í leiknum,“ sagði Frank. Thomas Frank: "Havertz is a clear, clear dive. I wish they'd just admit it!"His team just came to waste time & somehow get a draw, then he speaks something rubbish like this pic.twitter.com/KPZrk73gUv— THE RED ARMY (@nischal_15) March 10, 2024 Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Sjá meira
Havertz skallaði boltann í markið á 86. mínútu en Aaron Ramsdale hafði gefið Bentford jöfnunarmark á silfurfati í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Havertz hafði áður fengið gult spjald fyrir olnbogaskot á Kristoffer Ajer og fór svo mjög auðveldlega niður í teignum á 66. mínútu. Varsjáin skoðaði atvikið en ekkert víti var dæmt. Thomas Frank livid Kai Havertz wasn't sent off before scoring Arsenal winner https://t.co/Q7Uy3M7rIM— talkSPORT (@talkSPORT) March 9, 2024 Thomas Frank var harður á því að þarna hafi Havertz átt að fá sitt annað gula spjald fyrir leikaraskap. „Þetta er augljós dýfa hjá Havertz,“ sagði Thomas Frank. „Ég vildi bara að þeir myndu viðurkenna það. Ég veit ekki hvort hann hafi gert það en það er alltaf að gerast. Í herri viku reynir einhver þetta. Ég veit að það gerist,“ sagði Frank. „Þetta hefði auðvitað átt að vera hans annað gula spjald og þar með rautt. Þá hefði hann ekki getað skorað sigurmarkið og við hefðum kannski náð einhverju forskoti sem hefði getað skilað okkur sigri í leiknum,“ sagði Frank. Thomas Frank: "Havertz is a clear, clear dive. I wish they'd just admit it!"His team just came to waste time & somehow get a draw, then he speaks something rubbish like this pic.twitter.com/KPZrk73gUv— THE RED ARMY (@nischal_15) March 10, 2024
Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Sjá meira