Benedikt Gunnar bætti 22 ára markamet Halldórs Ingólfs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 10:31 Benedikt Gunnar Óskarsson skorar eitt af sautján mörkum sínum í bikarúrslitaleiknum. Vísir/Hulda Margrét Benedikt Gunnar Óskarsson var í gær fyrsti maðurinn í sögu bikarúrslitaleik karla í handbolta til skora fimmtán, sextán eða sautján mörk í einum úrslitaleik. Benedikt bætti 22 ára gamalt markamet Halldórs Ingólfssonar frá 2002 þegar hann skoraði sitt fimmtánda mark í leiknum. Benedikt bætti við tveimur mörkum og skoraði því samtals sautján mörk í 43-31 sigrinum á Eyjamönnum. Benedikt þurfti líka aðeins nítján skot til að skora þessu sautján mörk. Hann skoraði úr öllum ellefu skotum sínum utan af velli en klikkaði á tveimur af átta vítum sínum. Benedikt var einnig með fimm stoðsendingar og kom því með beinum hætti að 22 mörkum Valsmanna í leiknum. Halldór setti metið í 30-20 marka sigri Hauka á Fram í úrslitaleiknum 2002. Hann þyrfti sautján skot til að skora þessi fjórtán mörk og sjö af þeim komu af vítapunktinum. Halldór gaf einnig sex stoðsendingar í leiknum og kom því með beinum hætti að tuttugu mörkum. Þegar Halldór setti metið þá var hann að bæta metið um þrjú mörk en fyrir 2002 hafði mest verið skorað ellefu mörk í einum bikarúrslitaleik. Metið áttu þá Patrekur Jóhannesson, Róbert Julian Duranona og Gunnar Berg Viktorsson sem allir höfðu náð að skora ellefu mörk í bikarúrslitaleik. Arnór Atlason var nálægt því að jafna met Halldórs tveimur árum síðar þegar hann skorað þrettán mörk í 32-23 sigri KA á Fram í bikarúrslitaleiknum 2004. Arnór nýtti þá 13 af 16 skotum og fimm af mörkum hans komu af vítalínunni. Arnór átti einnig sjö stoðsendingar og kom því með beinum hætti að tuttugu mörkum eins og Halldór. Næstur því að jafna metið á síðustu árum var Agnar Smári Jónsson sem skoraði tólf mörk fyrir Eyjamenn í bikarúrslitaleiknum 2018 en ekkert af þeim mörkum kom af vítalínunni. Markamet í bikarúrslitaleik karla í handbolta: 17/6 Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 2024 14/7 Halldór Ingólfsson, Haukum 2002 13/5 Arnór Atlason, KA 2004 12 Agnar Smári Jónsson, ÍBV 2018 11/2 Patrekur Jóhannesson, KA 1995 11/2 Róbert Julian Duranona, KA 1996 11/5 Gunnar Berg Viktorsson, Fram 2000 Powerade-bikarinn Valur Olís-deild karla Tengdar fréttir „Það fór bara allt inn“ Valur vann tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43 í úrslitum Powerade-bikarsins. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór hamförum og skoraði 17 mörk. 9. mars 2024 18:34 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Valur 31-43 | Benedikt Gunnar kom, sá og sigraði Valur vann stórsigur gegn ÍBV í úrslitum Powerade-bikarsins 31-43. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór á kostum og allt sem hann snerti breyttist í gull. Benedikt skoraði samtals 17 mörk. 9. mars 2024 17:42 Agnar um þrettánda titilinn: „Alltaf nýtt ævintýri“ Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals, var í skýjunum eftir tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43. Þetta var 13 titillinn sem Agnar vinnur á ferlinum og að hans mati eru allir jafn mikilvægir. 9. mars 2024 19:37 Myndaveisla frá tvöföldum bikarfögnuði Valsfólks Valur varð í dag tvöfaldur bikarmeistari í handbolta er félagið tryggði sér titilinn í bæði karla- og kvennaflokki. 9. mars 2024 22:45 Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram Sjá meira
Benedikt bætti 22 ára gamalt markamet Halldórs Ingólfssonar frá 2002 þegar hann skoraði sitt fimmtánda mark í leiknum. Benedikt bætti við tveimur mörkum og skoraði því samtals sautján mörk í 43-31 sigrinum á Eyjamönnum. Benedikt þurfti líka aðeins nítján skot til að skora þessu sautján mörk. Hann skoraði úr öllum ellefu skotum sínum utan af velli en klikkaði á tveimur af átta vítum sínum. Benedikt var einnig með fimm stoðsendingar og kom því með beinum hætti að 22 mörkum Valsmanna í leiknum. Halldór setti metið í 30-20 marka sigri Hauka á Fram í úrslitaleiknum 2002. Hann þyrfti sautján skot til að skora þessi fjórtán mörk og sjö af þeim komu af vítapunktinum. Halldór gaf einnig sex stoðsendingar í leiknum og kom því með beinum hætti að tuttugu mörkum. Þegar Halldór setti metið þá var hann að bæta metið um þrjú mörk en fyrir 2002 hafði mest verið skorað ellefu mörk í einum bikarúrslitaleik. Metið áttu þá Patrekur Jóhannesson, Róbert Julian Duranona og Gunnar Berg Viktorsson sem allir höfðu náð að skora ellefu mörk í bikarúrslitaleik. Arnór Atlason var nálægt því að jafna met Halldórs tveimur árum síðar þegar hann skorað þrettán mörk í 32-23 sigri KA á Fram í bikarúrslitaleiknum 2004. Arnór nýtti þá 13 af 16 skotum og fimm af mörkum hans komu af vítalínunni. Arnór átti einnig sjö stoðsendingar og kom því með beinum hætti að tuttugu mörkum eins og Halldór. Næstur því að jafna metið á síðustu árum var Agnar Smári Jónsson sem skoraði tólf mörk fyrir Eyjamenn í bikarúrslitaleiknum 2018 en ekkert af þeim mörkum kom af vítalínunni. Markamet í bikarúrslitaleik karla í handbolta: 17/6 Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 2024 14/7 Halldór Ingólfsson, Haukum 2002 13/5 Arnór Atlason, KA 2004 12 Agnar Smári Jónsson, ÍBV 2018 11/2 Patrekur Jóhannesson, KA 1995 11/2 Róbert Julian Duranona, KA 1996 11/5 Gunnar Berg Viktorsson, Fram 2000
Markamet í bikarúrslitaleik karla í handbolta: 17/6 Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 2024 14/7 Halldór Ingólfsson, Haukum 2002 13/5 Arnór Atlason, KA 2004 12 Agnar Smári Jónsson, ÍBV 2018 11/2 Patrekur Jóhannesson, KA 1995 11/2 Róbert Julian Duranona, KA 1996 11/5 Gunnar Berg Viktorsson, Fram 2000
Powerade-bikarinn Valur Olís-deild karla Tengdar fréttir „Það fór bara allt inn“ Valur vann tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43 í úrslitum Powerade-bikarsins. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór hamförum og skoraði 17 mörk. 9. mars 2024 18:34 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Valur 31-43 | Benedikt Gunnar kom, sá og sigraði Valur vann stórsigur gegn ÍBV í úrslitum Powerade-bikarsins 31-43. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór á kostum og allt sem hann snerti breyttist í gull. Benedikt skoraði samtals 17 mörk. 9. mars 2024 17:42 Agnar um þrettánda titilinn: „Alltaf nýtt ævintýri“ Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals, var í skýjunum eftir tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43. Þetta var 13 titillinn sem Agnar vinnur á ferlinum og að hans mati eru allir jafn mikilvægir. 9. mars 2024 19:37 Myndaveisla frá tvöföldum bikarfögnuði Valsfólks Valur varð í dag tvöfaldur bikarmeistari í handbolta er félagið tryggði sér titilinn í bæði karla- og kvennaflokki. 9. mars 2024 22:45 Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram Sjá meira
„Það fór bara allt inn“ Valur vann tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43 í úrslitum Powerade-bikarsins. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór hamförum og skoraði 17 mörk. 9. mars 2024 18:34
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Valur 31-43 | Benedikt Gunnar kom, sá og sigraði Valur vann stórsigur gegn ÍBV í úrslitum Powerade-bikarsins 31-43. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór á kostum og allt sem hann snerti breyttist í gull. Benedikt skoraði samtals 17 mörk. 9. mars 2024 17:42
Agnar um þrettánda titilinn: „Alltaf nýtt ævintýri“ Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals, var í skýjunum eftir tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43. Þetta var 13 titillinn sem Agnar vinnur á ferlinum og að hans mati eru allir jafn mikilvægir. 9. mars 2024 19:37
Myndaveisla frá tvöföldum bikarfögnuði Valsfólks Valur varð í dag tvöfaldur bikarmeistari í handbolta er félagið tryggði sér titilinn í bæði karla- og kvennaflokki. 9. mars 2024 22:45