Mbappe á bekknum og PSG tapaði enn á ný stigum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 14:00 Kylian Mbappe hitar upp á Parc des Princes en kom ekki við sögu í leiknum fyrr en á 73. mínútu. AP/Aurelien Morissard Paris Saint German hefur aðeins náð í þrjú stig af níu mögulegum í síðustu þremur deildarleikjum sínum og áfram virðist félagið vera að refsa aðalstjörnu sinni fyrir að vilja ekki framlengja samning sinn. Kylian Mbappe byrjaði nefnilega á varmannabekknum í 2-2 jafntefli PSG á heimavelli á móti Reims í dag og fékk ekki að koma inn á völlinn fyrr en sautján mínútum fyrir leikslok. PSG er engu að síður með tíu stiga forskot á toppi frönsku deildarinnar. Reims er í níunda sætinu. Mbappe er langmarkahæstur í deildinni með 21 mark en hefur fengið takmarkað að spila í þessum þremur jafnteflisleikjum í röð. Mbappe spilaði nær alla leiki Parísarliðsins áður en hann tilkynnti að hann væri á förum en eftir það er bæði verið að taka hann út af í hálfleik sem og að byrja með hann á bekknum. Þjálfarinn Luis Enrique segir taka þessar ákvarðanir einn en margir efast reynda um að það sé satt. Það byrjaði ekki vel í dag án Kylian Mbappe. Marshall Munetsi kom Reims yfir eftir aðeins sjö mínútna leiks en PSG sneri við leiknum með tveimur mörkum á tveimur mínútum. Það fyrra var sjálfsmark á 17. mínútu en það seinna skoraði Goncalo Ramos á 19. minútu. Oumar Diakite hafði lagt upp fyrsta markið hjá Reims og hann skoraði annað markið sjálfur á lokamínútu fyrri hálfleiksins eftir stoðsendingu frá Emmanuel Agbadou. Staðan var 2-2 í hálfleik og það reyndust vera lokatölur leiksins. Mbappe kom inn á á 73. mínútu en tókst ekki að skora sigurmark ekki frekar en öðrum leikmönnum á vellinum. Franski boltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Sjá meira
Kylian Mbappe byrjaði nefnilega á varmannabekknum í 2-2 jafntefli PSG á heimavelli á móti Reims í dag og fékk ekki að koma inn á völlinn fyrr en sautján mínútum fyrir leikslok. PSG er engu að síður með tíu stiga forskot á toppi frönsku deildarinnar. Reims er í níunda sætinu. Mbappe er langmarkahæstur í deildinni með 21 mark en hefur fengið takmarkað að spila í þessum þremur jafnteflisleikjum í röð. Mbappe spilaði nær alla leiki Parísarliðsins áður en hann tilkynnti að hann væri á förum en eftir það er bæði verið að taka hann út af í hálfleik sem og að byrja með hann á bekknum. Þjálfarinn Luis Enrique segir taka þessar ákvarðanir einn en margir efast reynda um að það sé satt. Það byrjaði ekki vel í dag án Kylian Mbappe. Marshall Munetsi kom Reims yfir eftir aðeins sjö mínútna leiks en PSG sneri við leiknum með tveimur mörkum á tveimur mínútum. Það fyrra var sjálfsmark á 17. mínútu en það seinna skoraði Goncalo Ramos á 19. minútu. Oumar Diakite hafði lagt upp fyrsta markið hjá Reims og hann skoraði annað markið sjálfur á lokamínútu fyrri hálfleiksins eftir stoðsendingu frá Emmanuel Agbadou. Staðan var 2-2 í hálfleik og það reyndust vera lokatölur leiksins. Mbappe kom inn á á 73. mínútu en tókst ekki að skora sigurmark ekki frekar en öðrum leikmönnum á vellinum.
Franski boltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Sjá meira