Unnur og Brynjar keyptu 200 fermetra einbýli á 4,5 milljónir Stefán Árni Pálsson skrifar 11. mars 2024 20:01 Fjölskyldan heldur betur komið sér vel fyrir úti. „Af hverju við fluttum? Það var sett á sölu húsið sem við bjuggum í og leigumarkaðurinn var algjörlega glataður. Ég varð svo pirruð yfir þessu að ég sagði bara: Af hverju prófum við ekki eitthvað nýtt?“ segir Unnur Eygló Bjarnadóttir en þau Brynjar Ingimarsson eiginmaður hennar ákváðu fyrir nokkrum árum að freista gæfunnar í finnskri sveit. Þau eiga sex börn samanlagt og sáu enga leið til að kaupa sér húsnæði á Íslandi sem rúmaði öll börnin. Þegar þau svo misstu leiguhúsnæðið á Akranesi tóku þau af skarið. Systir Unnar hafði lengi búið í húsaþyrpingu skammt frá Nykarleby í sænskumælandi hluta Finnlands og þangað fluttu þau með sitt hafurtask – en reyndar bara 2 börn. Unnur á 4 dætur en Brynjar á son og dóttur. Tvær yngstu dætur Unnar fluttu með þeim út. „En hin börnin vildu ekki koma,“ segir Brynjar. Börnin hans voru orðin stálpuð þegar þau fluttu og eldri dætur Unnar voru 16 og 18 ára. „Það var ógeðslega erfitt að skilja þær eftir,“ segir Unnur. „Og ég svona bjóst við því að hún kæmi á eftir okkur, þessi 16 ára, en það varð ekki.“ Yngri dætrunum, Stefaníu og Guðbjörgu, hefur hins vegar vegnað vel í Finnlandi. Guðbjörg er komin í leikskólakennaranám og Stefanía er að klára 10. bekk. Risagarður við skógarjaðarinn Þau tóku eitt prufuár, leigðu húsnæði, til að kanna hvernig þeim líkaði. Eftir árið fóru þau að leita sér að húsnæði til að kaupa og enduðu á að fjárfesta í um 200 fermetra einbýlishúsi með risagarði við skógarjaðarinn skammt frá systur Unnar. Og borguðu fyrir það verð sem ekki þekkist hér á landi: 4,5 milljónir króna á gengi þess tíma. Þau fóru létt með það eins og heyra má í myndbrotinu sem hér fylgir úr þættinum Hvar er best að búa? Í fimmta þætti af fimmtu seríu af Hvar er best að búa? heimsækir Lóa Pind Aldísardóttir tvö heimili í Finnlandi, meðal annars Unni, Binna, Stefaníu og Guðbjörgu. Þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Í þáttaröðinni heimsækir Lóa fólk og fjölskyldur sem framfleytir sér á flugi, hönnun, örorkulaunum, fyrirlestrum um Spotify, almannatengslum og leikskólakennslu, verksmiðjuvinnu, skólavinnu og háskólakennslu, ferðaþjónustu á exótískum stöðumi, leiklist, heimspeki, þróunaraðstoð og býr í stórborgum, litlum borgum, sveit, húsbíl og strandbæ á Srí Lanka, Korfú og í Dubai, Finnlandi, Síerra Leóne, Frakklandi og Tókýó. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður 5. þáttar var Ívar Kristján Ívarsson, klippingu annaðist Sigurður Kristinn Ómarsson hjá Obbosí. Framleitt af Lóu Production fyrir Stöð 2. Klippa: Unnur og Brynjar keyptu 200 fm einbýli á 4,5 milljónir Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Finnland Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira
Þau eiga sex börn samanlagt og sáu enga leið til að kaupa sér húsnæði á Íslandi sem rúmaði öll börnin. Þegar þau svo misstu leiguhúsnæðið á Akranesi tóku þau af skarið. Systir Unnar hafði lengi búið í húsaþyrpingu skammt frá Nykarleby í sænskumælandi hluta Finnlands og þangað fluttu þau með sitt hafurtask – en reyndar bara 2 börn. Unnur á 4 dætur en Brynjar á son og dóttur. Tvær yngstu dætur Unnar fluttu með þeim út. „En hin börnin vildu ekki koma,“ segir Brynjar. Börnin hans voru orðin stálpuð þegar þau fluttu og eldri dætur Unnar voru 16 og 18 ára. „Það var ógeðslega erfitt að skilja þær eftir,“ segir Unnur. „Og ég svona bjóst við því að hún kæmi á eftir okkur, þessi 16 ára, en það varð ekki.“ Yngri dætrunum, Stefaníu og Guðbjörgu, hefur hins vegar vegnað vel í Finnlandi. Guðbjörg er komin í leikskólakennaranám og Stefanía er að klára 10. bekk. Risagarður við skógarjaðarinn Þau tóku eitt prufuár, leigðu húsnæði, til að kanna hvernig þeim líkaði. Eftir árið fóru þau að leita sér að húsnæði til að kaupa og enduðu á að fjárfesta í um 200 fermetra einbýlishúsi með risagarði við skógarjaðarinn skammt frá systur Unnar. Og borguðu fyrir það verð sem ekki þekkist hér á landi: 4,5 milljónir króna á gengi þess tíma. Þau fóru létt með það eins og heyra má í myndbrotinu sem hér fylgir úr þættinum Hvar er best að búa? Í fimmta þætti af fimmtu seríu af Hvar er best að búa? heimsækir Lóa Pind Aldísardóttir tvö heimili í Finnlandi, meðal annars Unni, Binna, Stefaníu og Guðbjörgu. Þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Í þáttaröðinni heimsækir Lóa fólk og fjölskyldur sem framfleytir sér á flugi, hönnun, örorkulaunum, fyrirlestrum um Spotify, almannatengslum og leikskólakennslu, verksmiðjuvinnu, skólavinnu og háskólakennslu, ferðaþjónustu á exótískum stöðumi, leiklist, heimspeki, þróunaraðstoð og býr í stórborgum, litlum borgum, sveit, húsbíl og strandbæ á Srí Lanka, Korfú og í Dubai, Finnlandi, Síerra Leóne, Frakklandi og Tókýó. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður 5. þáttar var Ívar Kristján Ívarsson, klippingu annaðist Sigurður Kristinn Ómarsson hjá Obbosí. Framleitt af Lóu Production fyrir Stöð 2. Klippa: Unnur og Brynjar keyptu 200 fm einbýli á 4,5 milljónir
Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Finnland Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira