Telja að sekt UEFA sé brot á tjáningarfrelsinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2024 18:01 Stuðningsmenn SK Brann settu sinn svip á leiki liðsins í Meistaradeildinni. Getty/Alex Pantling Norska knattspyrnufélagið Brann ætlar að ekki að taka fimm þúsund evra sekt Knattspyrnusambands Evrópu þegjandi og hljóðalaust. Forráðamenn Brann hafa nefnilega áfrýjað fyrrnefndri sekt UEFA sem samsvarar 754 þúsund íslenskum krónum. Brann segir frá áfrýjun sinni á heimasíðunni þar sem félagið vill að málinu verði vísað frá. Félagið var sektað fyrir köll stuðningsmanna kvennaliðs félagsins á leik á móti St. Pölten í Meistaradeildinni. TV 2 fékk að vita frá aganefnd UEFA að sektin hafi komið til vegna þess að stuðningsfólkið kallaði „UEFA-mafían“ á meðan leiknum stóð á Åsane Arena en hann var spilaður 31. janúar síðastliðinn. Þessi köll fóru fyrir brjóstið á forystu UEFA en Brann heldur því fram að ekki sé hægt að halda því fram að þarna séu um ögrandi eða móðgandi köll að ræða. „Þetta er eitthvað sem fær blóðið til sjóða hjá stuðningsfólkinu okkar. Þetta er árás á tjáningarfrelsið,“ sagði Erlend Vågane, aðalmaðurinn hjá Brann-Bataljonen, stuðningssveitar félagsins, í samtali við TV2. Brann stelpurnar unnu leikinn 2-1 og það tryggði liðinu leik á móti Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Norski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Dagskráin í dag: Ronaldo og félagar í beinni útsendingu Sport Fleiri fréttir Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Sjá meira
Forráðamenn Brann hafa nefnilega áfrýjað fyrrnefndri sekt UEFA sem samsvarar 754 þúsund íslenskum krónum. Brann segir frá áfrýjun sinni á heimasíðunni þar sem félagið vill að málinu verði vísað frá. Félagið var sektað fyrir köll stuðningsmanna kvennaliðs félagsins á leik á móti St. Pölten í Meistaradeildinni. TV 2 fékk að vita frá aganefnd UEFA að sektin hafi komið til vegna þess að stuðningsfólkið kallaði „UEFA-mafían“ á meðan leiknum stóð á Åsane Arena en hann var spilaður 31. janúar síðastliðinn. Þessi köll fóru fyrir brjóstið á forystu UEFA en Brann heldur því fram að ekki sé hægt að halda því fram að þarna séu um ögrandi eða móðgandi köll að ræða. „Þetta er eitthvað sem fær blóðið til sjóða hjá stuðningsfólkinu okkar. Þetta er árás á tjáningarfrelsið,“ sagði Erlend Vågane, aðalmaðurinn hjá Brann-Bataljonen, stuðningssveitar félagsins, í samtali við TV2. Brann stelpurnar unnu leikinn 2-1 og það tryggði liðinu leik á móti Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
Norski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Dagskráin í dag: Ronaldo og félagar í beinni útsendingu Sport Fleiri fréttir Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Sjá meira