Hefur áhyggjur af því að fólk sé að missa áhugann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2024 18:47 Rory McIlroy segir það vera synd að það vanti marga af bestu kylfingunum á Players mótinu í ár. Getty/Jared C. Tilton Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur miklar áhyggjur af stöðunni í golfheiminum þar sem eru enn tvær stórar fylkingar þrátt fyrir fréttir af mögulegri samvinnu PGA og LIV. Peningarnir flæða hjá LIV og sádi-arabíska mótarröðin hefur platað marga af bestu kylfingum heims yfir til sín. Þetta þýðir að það vantar marga af bestu kylfingunum á Players Championship mótinu í Flórída sem fer fram í þessari viku. „Ég held að það sé engin einföld lausn til,“ sagði Rory McIlroy í samtali við breska ríkisútvarpið. „Allir þurfa núna að setja tilfinningar sínar og egóin til hliðar og finna lausn svo að við getum fengið alla bestu kylfingana til að keppa á móti hverjum öðrum á ný,“ sagði McIlroy. „Þetta er stærsta mótið fyrir utan risamótin og við erum ekki með alla bestu kylfingana í heimi að keppa hér. Það er mikil synd. Ég vona að það breytist fljótt því ég miður held ég að fólk sé að missa áhugann,“ sagði McIlroy. „Fyrir utan harðasta áhugafólkið þá mun hinn almenni áhugamaður stilla á golfið fjórum sinnum á ári til að fylgjast með risamótunum. Áð mínu mati þá á golfíþróttin á að skipta meira máli en bara í fjórar vikur á árinu. Því fyrr sem við finnum lausnina því betra,“ sagði McIlroy. Golf Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Peningarnir flæða hjá LIV og sádi-arabíska mótarröðin hefur platað marga af bestu kylfingum heims yfir til sín. Þetta þýðir að það vantar marga af bestu kylfingunum á Players Championship mótinu í Flórída sem fer fram í þessari viku. „Ég held að það sé engin einföld lausn til,“ sagði Rory McIlroy í samtali við breska ríkisútvarpið. „Allir þurfa núna að setja tilfinningar sínar og egóin til hliðar og finna lausn svo að við getum fengið alla bestu kylfingana til að keppa á móti hverjum öðrum á ný,“ sagði McIlroy. „Þetta er stærsta mótið fyrir utan risamótin og við erum ekki með alla bestu kylfingana í heimi að keppa hér. Það er mikil synd. Ég vona að það breytist fljótt því ég miður held ég að fólk sé að missa áhugann,“ sagði McIlroy. „Fyrir utan harðasta áhugafólkið þá mun hinn almenni áhugamaður stilla á golfið fjórum sinnum á ári til að fylgjast með risamótunum. Áð mínu mati þá á golfíþróttin á að skipta meira máli en bara í fjórar vikur á árinu. Því fyrr sem við finnum lausnina því betra,“ sagði McIlroy.
Golf Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira