„Óskiljanlegt að Gylfi sé ekki valinn í landsliðið“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. mars 2024 09:30 Gylfi Sigurðsson er mjög ósáttur við að hafa ekki verið valinn. vísir/vilhelm Íslenska karlalandsliðið var tilkynnt í gær og finnst mörgum það vera ótrúlegt að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ekki verið valinn í hópinn. „Það vakti athygli hjá mér í viðtali 433 við Gylfa að hann væri svona reiður að vera ekki í landsliðinu,“ sagði Stefán Árni Pálsson íþróttafréttamaður í hlaðvarpinu Besta sætið sem er hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar. „Ég skil hann 100 prósent og ég skil ekki af hverju hann er ekki í landsliðinu. Ég myndi hafa hann í landsliðinu þó ekki væri nema bara til þess að taka vítaspyrnur.“ Klippa: Besta sætið | Fréttir vikunnar Aron Guðmundsson tók í sama streng og benti á að það hafi reglulega gerst síðustu ár að leikmenn sem séu ekki félagsbundnir séu valdir í landsliðið. „Gylfi hefur þennan x-faktor. Af hverju er Hareide allt í einu að breyta út af vananum núna og það fyrir þennan risaleik?“ Strákarnir ræddu einnig hversu mikilvæg nærvera Gylfa í hópnum gæti verið en hann er markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi og besti landsliðsmaður Íslandssögunnar að flestra mati. „Þetta lið hefur ekki efni á að vera án Gylfa fyrst hann vill vera með,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Hlusta má á þáttinn hér í fréttinni en þátturinn er einnig aðgengilegur á öllum hlaðvarpsveitum. Umræðan um þetta mál hefst eftir níu mínútur af þættinum. Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Sjá meira
„Það vakti athygli hjá mér í viðtali 433 við Gylfa að hann væri svona reiður að vera ekki í landsliðinu,“ sagði Stefán Árni Pálsson íþróttafréttamaður í hlaðvarpinu Besta sætið sem er hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar. „Ég skil hann 100 prósent og ég skil ekki af hverju hann er ekki í landsliðinu. Ég myndi hafa hann í landsliðinu þó ekki væri nema bara til þess að taka vítaspyrnur.“ Klippa: Besta sætið | Fréttir vikunnar Aron Guðmundsson tók í sama streng og benti á að það hafi reglulega gerst síðustu ár að leikmenn sem séu ekki félagsbundnir séu valdir í landsliðið. „Gylfi hefur þennan x-faktor. Af hverju er Hareide allt í einu að breyta út af vananum núna og það fyrir þennan risaleik?“ Strákarnir ræddu einnig hversu mikilvæg nærvera Gylfa í hópnum gæti verið en hann er markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi og besti landsliðsmaður Íslandssögunnar að flestra mati. „Þetta lið hefur ekki efni á að vera án Gylfa fyrst hann vill vera með,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Hlusta má á þáttinn hér í fréttinni en þátturinn er einnig aðgengilegur á öllum hlaðvarpsveitum. Umræðan um þetta mál hefst eftir níu mínútur af þættinum.
Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Sjá meira