Leikmenn Fenerbache slógust við áhorfendur sem réðust inn á völlinn Smári Jökull Jónsson skrifar 17. mars 2024 21:32 Frá óeirðunum í kvöld. Skjáskot Slagsmál brutust út að loknum leik Trabzonspor og Fenerbache í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag. Leikmenn Fenerbache slógust við stuðningsmenn heimaliðsins sem hlupu inn á völlinn. Leikurinn í dag var toppslagur enda Fenerbache í öðru sæti deildarinnar en Trabzaospor í því þriðja. Reyndar munaði tæpum þrjátíu stigum á liðunum, en Galatasaray og Fenerbache eru tvö efst í tyrknesku deildinni og hafa haft mikla yfirburði á tímabilinu. Leikurinn var góð skemmtun. Brasilíumaðurinn Fred kom Fenerbache í 2-0 í fyrri hálfleik en heimamönnum tókst að jafna metin í þeim síðari. Þegar þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma skoraði Michy Batshuayi sigurmark Fenerbache og tryggði liðinu 3-2 sigur. Crazy scenes in Turkey between Trabzonspor fans entering the pitch and stormed the Fenerbahçe players.Fenerbache players where just celebrating their win and this happened pic.twitter.com/eIxQDUenom— AKIN (@Akinjoshua2017) March 17, 2024 Eftir leikinn fögnuðu leikmenn Fenerbache vel og lengi inni á miðjum vellinum fyrir framan fullan völl stuðningsmanna Trabzonspor. Þetta fór ekki vel í stuðningsmennina sem réðust inn á völlinn þar sem leikmenn Fenerbache tóku á móti þeim með spörkum og hnefahöggum. How it started How it's going pic.twitter.com/GQSaJFLal0— Football Hub (@FootbalIhub) March 17, 2024 Gæslumenn þustu að en virtust lítið ráða við aðstæður og stóðu slagsmálin yfir í nokkra stund áður en leikmennirnir komu sér inn í klefa. Það verður forvitnilegt að sjá hver framvinda þessa máls verður en knattspyrnuáhugamenn í Tyrklandi eru þekktir fyrir mikla ástríðu eins og við Íslendingar höfum kynnst í tengslum við landsleiki Íslands og Tyrklands. Hak edene hak etti i gibi... FENERBAHÇE! pic.twitter.com/HXnqMtfa07— Mustioski (@mustioski) March 17, 2024 wtf is going on These Fenerbahce players should be punished pic.twitter.com/hEbKkEyxhn— Janty (@CFC_Janty) March 17, 2024 Tyrkneski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
Leikurinn í dag var toppslagur enda Fenerbache í öðru sæti deildarinnar en Trabzaospor í því þriðja. Reyndar munaði tæpum þrjátíu stigum á liðunum, en Galatasaray og Fenerbache eru tvö efst í tyrknesku deildinni og hafa haft mikla yfirburði á tímabilinu. Leikurinn var góð skemmtun. Brasilíumaðurinn Fred kom Fenerbache í 2-0 í fyrri hálfleik en heimamönnum tókst að jafna metin í þeim síðari. Þegar þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma skoraði Michy Batshuayi sigurmark Fenerbache og tryggði liðinu 3-2 sigur. Crazy scenes in Turkey between Trabzonspor fans entering the pitch and stormed the Fenerbahçe players.Fenerbache players where just celebrating their win and this happened pic.twitter.com/eIxQDUenom— AKIN (@Akinjoshua2017) March 17, 2024 Eftir leikinn fögnuðu leikmenn Fenerbache vel og lengi inni á miðjum vellinum fyrir framan fullan völl stuðningsmanna Trabzonspor. Þetta fór ekki vel í stuðningsmennina sem réðust inn á völlinn þar sem leikmenn Fenerbache tóku á móti þeim með spörkum og hnefahöggum. How it started How it's going pic.twitter.com/GQSaJFLal0— Football Hub (@FootbalIhub) March 17, 2024 Gæslumenn þustu að en virtust lítið ráða við aðstæður og stóðu slagsmálin yfir í nokkra stund áður en leikmennirnir komu sér inn í klefa. Það verður forvitnilegt að sjá hver framvinda þessa máls verður en knattspyrnuáhugamenn í Tyrklandi eru þekktir fyrir mikla ástríðu eins og við Íslendingar höfum kynnst í tengslum við landsleiki Íslands og Tyrklands. Hak edene hak etti i gibi... FENERBAHÇE! pic.twitter.com/HXnqMtfa07— Mustioski (@mustioski) March 17, 2024 wtf is going on These Fenerbahce players should be punished pic.twitter.com/hEbKkEyxhn— Janty (@CFC_Janty) March 17, 2024
Tyrkneski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira