Innlent

Bíl­velta á Kjalar­nesi

Atli Ísleifsson skrifar
Frá vettvangi á Kjalarnesi á öðrum tímanum í dag.
Frá vettvangi á Kjalarnesi á öðrum tímanum í dag. Vísir

Bílvelta varð á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi um klukkan 13 í dag.

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins ökumaður einn í bílnum. 

Samkvæmt fyrstu upplýsingum af vettvangi virðist sem að ökumaðurinn sé ekki mikið slasaður. 

Bíllinn var á leið frá höfuðborgarsvæðinu þegar slysið varð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×