Telja minnstar líkur á að Ísland fari á EM Sindri Sverrisson skrifar 20. mars 2024 08:00 Andri Lucas Guðjohnsen og félagar í íslenska landsliðinu þurfa að hafa mikið fyrir því að komast á EM. vísir/Hulda Margrét Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á erfitt verk fyrir höndum við að tryggja sér einn af síðustu farseðlunum á EM í Þýskalandi. Ísland er í einni af þremur umspilskeppnum um sæti á EM og þarf að vinna Ísrael á fimmtudaginn, og í kjölfarið sigurliðið úr leik Bosníu og Úkraínu, 26. mars, til að komast inn á EM. Samkvæmt We Global Football, síðu sem sérhæfir sig í að meta vinningslíkur út frá fyrri úrslitum, er Ísland ólíklegasta þjóðin af þessum fjórum til að komast inn á EM. Líkur Íslendinga eru aðeins 6,80% sem þýðir að fólk ætti líklega að bíða með að bóka flug til München í júní. EURO 2024 PlayoffsPath A Wales - 48.15% Poland - 36.06% Finland - 13.06% Estonia - 2.74%Path B Ukraine - 64.02% Israel - 18.36% Bosnia - 10.81% Iceland - 6.80%Path C Greece - 45.18% Georgia - 43.91% Luxembourg - 7.03% Kazakhstan - 3.88%— We Global Football (@We_Global) March 18, 2024 Úkraína er talin langlíklegust til að komast inn á EM, með 64,02% líkur. Ísrael kemur næst með 18,36% og Bosnía er með 10,81% líkur. Í hinum umspilskeppnunum virðist keppnin fyrir fram jafnari. Í A-keppninni eru Wales (48,15%) og Pólland (36,06%) líklegust en Grikkland (45,18%) og Georgía (43,91%) eru líklegust í C-keppninni. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Ísland er í einni af þremur umspilskeppnum um sæti á EM og þarf að vinna Ísrael á fimmtudaginn, og í kjölfarið sigurliðið úr leik Bosníu og Úkraínu, 26. mars, til að komast inn á EM. Samkvæmt We Global Football, síðu sem sérhæfir sig í að meta vinningslíkur út frá fyrri úrslitum, er Ísland ólíklegasta þjóðin af þessum fjórum til að komast inn á EM. Líkur Íslendinga eru aðeins 6,80% sem þýðir að fólk ætti líklega að bíða með að bóka flug til München í júní. EURO 2024 PlayoffsPath A Wales - 48.15% Poland - 36.06% Finland - 13.06% Estonia - 2.74%Path B Ukraine - 64.02% Israel - 18.36% Bosnia - 10.81% Iceland - 6.80%Path C Greece - 45.18% Georgia - 43.91% Luxembourg - 7.03% Kazakhstan - 3.88%— We Global Football (@We_Global) March 18, 2024 Úkraína er talin langlíklegust til að komast inn á EM, með 64,02% líkur. Ísrael kemur næst með 18,36% og Bosnía er með 10,81% líkur. Í hinum umspilskeppnunum virðist keppnin fyrir fram jafnari. Í A-keppninni eru Wales (48,15%) og Pólland (36,06%) líklegust en Grikkland (45,18%) og Georgía (43,91%) eru líklegust í C-keppninni.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira