Chelsea með annan fótinn í undanúrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2024 20:00 Chelsea skoraði þrjú í kvöld. EPA-EFE/Gerrit van Keulen Chelsea vann gríðarlega öruggan 3-0 útisigur á Ajax í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Það var vitað að Ajax ætti á brattann að sækja enda Chelsea eitt besta lið Evrópu. Það sýndi sig og sannaði strax á 19. mínútu þegar Lauren James kom gestunum frá Lundúnum yfir. After much VAR deliberation Chelsea take the lead in Amsterdam by way of Lauren James! Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/uNOFfynq9m— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Gestirnir bættu við öðru marki tuttugu mínútum síðar en það var dæmt af vegna rangstöðu. Markið sem Sjoeke Nüsken skoraði fimm mínútum síðar eftir sendingu Guro Reiten stóð hins vegar og staðan 0-2 í hálfleik. Sjoeke Nüsken drives it home... full control for Chelsea! Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/UUCtlSDEG9— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Heimaliðið ógnaði lítið sem ekkert í síðari hálfleik og gerðu gestirnir út um einvígið þegar sjö mínútur lifðu leiks. Nüsken með annað mark sitt, að þessu sinni eftir undirbúning Catarina Macario. IT'S A CHELSEA THIRD! Sjoeke Nüsken at the double for the blues. Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/2LsmfL6Xtf— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Lokatölur 3-0 Chelsea í vil og liðið svo gott sem komið með annan fótinn í undanúrslitin. Síðari viðureign liðanna í 8-liða úrslitum fer fram á miðvikudeginum í næstu viku, þann 27. mars. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Það var vitað að Ajax ætti á brattann að sækja enda Chelsea eitt besta lið Evrópu. Það sýndi sig og sannaði strax á 19. mínútu þegar Lauren James kom gestunum frá Lundúnum yfir. After much VAR deliberation Chelsea take the lead in Amsterdam by way of Lauren James! Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/uNOFfynq9m— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Gestirnir bættu við öðru marki tuttugu mínútum síðar en það var dæmt af vegna rangstöðu. Markið sem Sjoeke Nüsken skoraði fimm mínútum síðar eftir sendingu Guro Reiten stóð hins vegar og staðan 0-2 í hálfleik. Sjoeke Nüsken drives it home... full control for Chelsea! Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/UUCtlSDEG9— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Heimaliðið ógnaði lítið sem ekkert í síðari hálfleik og gerðu gestirnir út um einvígið þegar sjö mínútur lifðu leiks. Nüsken með annað mark sitt, að þessu sinni eftir undirbúning Catarina Macario. IT'S A CHELSEA THIRD! Sjoeke Nüsken at the double for the blues. Watch LIVE on https://t.co/hmF5i7LtAZ #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/2LsmfL6Xtf— DAZN Football (@DAZNFootball) March 19, 2024 Lokatölur 3-0 Chelsea í vil og liðið svo gott sem komið með annan fótinn í undanúrslitin. Síðari viðureign liðanna í 8-liða úrslitum fer fram á miðvikudeginum í næstu viku, þann 27. mars.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira