Hættir hjá Bournemouth og tekur við sem íþróttastjóri Liverpool: „Treysti honum fullkomlega“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2024 16:01 Leikmenn Liverpool fagna titli liðsins fyrr í vetur. AP/Alastair Grant Liverpool gerir breytingar á allri stjórnsýslu félagsins í sumar þegar knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp lætur af störfum. Allir sem koma að knattspyrnulegum ákvörðunum hjá félaginu verða nýir í starfinu, Liverpool hefur nú staðfest á miðlum sínum að Richard Hughes verði nýr íþróttastjóri félagsins. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Hinn 44 ára gamli Hughes mun taka við eftir tímabilið en hann hefur verið yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Bournemouth. Michael Edwards er nýtekinn við sem yfirmaður hjá félaginu en hann var áður yfirmaður knattspyrnumála félagsins í langan tíma. Hughes var efstur á blaði hjá Edwards og næst á dagskrá er að finna nýjan knattspyrnustjóra. Michael Edwards on Richard Hughes as part of #LFC project: I trust him completely . He has outstanding judgement and a track record of making smart decisions . He s the right person to make the key decisions, offer the leadership to take us forward into a bright future . pic.twitter.com/7JkqIj6Mlu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 20, 2024 Þeir Edwards og Hughes þekkjast vel og hafa unnið saman áður. „Ég hef þekkt hann hálfa ævi mína, bæði persónulega sem og í gegnum starfið mitt. Hann er einmitt maður sem stendur fyrir bestu gildi Liverpool FC. Ég treysti honum fullkomlega,“ sagði Michael Edwards á miðlum Liverpool. Edwards hjálpaði við að finna Klopp á sínum tíma og eigendur vonast til þess að hann geti nú endurtekið leikinn. Liverpool confirm Richard Hughes will join the club as their new sporting director at the end of the season pic.twitter.com/Plxqc3iSFn— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 20, 2024 Enski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Sjá meira
Liverpool hefur nú staðfest á miðlum sínum að Richard Hughes verði nýr íþróttastjóri félagsins. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Hinn 44 ára gamli Hughes mun taka við eftir tímabilið en hann hefur verið yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Bournemouth. Michael Edwards er nýtekinn við sem yfirmaður hjá félaginu en hann var áður yfirmaður knattspyrnumála félagsins í langan tíma. Hughes var efstur á blaði hjá Edwards og næst á dagskrá er að finna nýjan knattspyrnustjóra. Michael Edwards on Richard Hughes as part of #LFC project: I trust him completely . He has outstanding judgement and a track record of making smart decisions . He s the right person to make the key decisions, offer the leadership to take us forward into a bright future . pic.twitter.com/7JkqIj6Mlu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 20, 2024 Þeir Edwards og Hughes þekkjast vel og hafa unnið saman áður. „Ég hef þekkt hann hálfa ævi mína, bæði persónulega sem og í gegnum starfið mitt. Hann er einmitt maður sem stendur fyrir bestu gildi Liverpool FC. Ég treysti honum fullkomlega,“ sagði Michael Edwards á miðlum Liverpool. Edwards hjálpaði við að finna Klopp á sínum tíma og eigendur vonast til þess að hann geti nú endurtekið leikinn. Liverpool confirm Richard Hughes will join the club as their new sporting director at the end of the season pic.twitter.com/Plxqc3iSFn— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 20, 2024
Enski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Sjá meira