Tyreek Hill reyndi fyrir sér í handbolta: „Vissi ekki hvað þetta var“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2024 17:01 Tyreek Hill sést hér fara inn úr horninu og reyna að skora hjá danska markinu. IHF Tyreek Hill, einn besti útherji NFL-deildarinnar, mætti á handboltaæfingu í París í vikunni. Hill var staddur í París við útbreiðslu ameríska fótboltans og mætti á æfingu stórliðsins Paris Saint-Germain. Alþjóða handboltasambandið sagði frá heimsókninni á miðlum sínum en þar mátti hann sjá tala við Karabatic bræðurna. Á einni myndinni sést Tryeek taka sér harpix úr dollu sem Luka Karabatic heldur á. Á annarri sést kappinn síðan fara inn úr hægra horninu og skjóta á markið en hann er örvhentur. Hill spilar með Miami Dolphins liðinu og greip flestar snertimarkssendingar og sendingar fyrir flestum jördum í NFL deildinni á síðasta tímabili. „Hann sagði mér að hann hefði aldrei séð handbolta og hann vissi ekki hvað þetta var,“ sagði Nikola Karabatic. „Við útskýrðum þetta fyrir honum,“ sagði Nikola. „Hann er ekki alslæmur,“ sagði danski markvörðurinn Jannick Green sem stóð í markinu í skotum Hill. Í lok æfingarnarinn árituðu Karabatic bræðurnir PSG treyju fyrir Hill og hann gaf þeim Miami Dolphins hjálm. NFL Handbolti Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Haltur Mahomes skoraði snertimark Sport Fleiri fréttir Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Sjá meira
Hill var staddur í París við útbreiðslu ameríska fótboltans og mætti á æfingu stórliðsins Paris Saint-Germain. Alþjóða handboltasambandið sagði frá heimsókninni á miðlum sínum en þar mátti hann sjá tala við Karabatic bræðurna. Á einni myndinni sést Tryeek taka sér harpix úr dollu sem Luka Karabatic heldur á. Á annarri sést kappinn síðan fara inn úr hægra horninu og skjóta á markið en hann er örvhentur. Hill spilar með Miami Dolphins liðinu og greip flestar snertimarkssendingar og sendingar fyrir flestum jördum í NFL deildinni á síðasta tímabili. „Hann sagði mér að hann hefði aldrei séð handbolta og hann vissi ekki hvað þetta var,“ sagði Nikola Karabatic. „Við útskýrðum þetta fyrir honum,“ sagði Nikola. „Hann er ekki alslæmur,“ sagði danski markvörðurinn Jannick Green sem stóð í markinu í skotum Hill. Í lok æfingarnarinn árituðu Karabatic bræðurnir PSG treyju fyrir Hill og hann gaf þeim Miami Dolphins hjálm.
NFL Handbolti Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Haltur Mahomes skoraði snertimark Sport Fleiri fréttir Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Sjá meira