Albert, Hákon og Orri byrja allir í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2024 18:33 Orri Steinn Óskarsson, Albert Guðmundsson og Hákon Arnar Haraldsson verða allir í byrjunarliði Íslands í kvöld. Samsett/Getty Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, byrjar með mjög sókndjarft lið í leiknum á móti Ísraelsmönnum í Búdapest í kvöld. Albert Guðmundsson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson byrja þannig allir leikinn og á miðjunni eru þeir Willum Þór Willumsson, Arnór Ingvi Traustason og Arnór Sigurðsson. Það vantar því ekki sóknarþunga í íslenska byrjunarliðið í kvöld. Daníel Leó Grétarsson og Sverrir Ingi Ingason eru síðan saman í miðri vörninni en Guðlaugur Victor Pálsson er bakvörður. Guðmundur Þórarinsson byrjar síðan í vinstri bakverðinum í staðinn fyrir Kolbeinn Birgi Finnsson. Hákon Rafn Valdimarsson stendur í íslenska markinu. Ísland tryggir sér með sigri hreinan úrslitaleik um laust sæti á EM á móti annað hvort Úkraínu eða Bosníu í næstu viku. Byrjunarlið Íslands á móti Ísrael: Hákon Rafn Valdimarsson Guðlaugur Victor Pálsson Sverrir Ingi Ingason Daníel Leó Grétarsson Guðmundur Þórarinsson Arnór Sigurðsson Arnór Ingvi Traustason Willum Þór Willumsson Hákon Arnar Haraldsson Albert Guðmundsson Orri Steinn Óskarsson Leikur Ísraels og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport fimmtudaginn 21. mars 2024. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10. EM 2024 í Þýskalandi Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Bjarki Már leitar að Tólfunni í Búdapest Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, gerði sér ferð frá heimabæ sínum Veszprém í Ungverjalandi til höfuðborgarinnar Búdapest til að líta umspilsleik Íslands augum. 21. mars 2024 17:18 Sá föður sinn skrifa söguna: Reiðubúinn í að rita næsta kafla Andri Lucas Guðjohnsen, atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta segir að draumur sinn myndi rætast ef íslenska landsliðinu tækist að tryggja sér sæti á komandi Evrópumóti í fótbolta. Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum umspils um EM sæti í kvöld. 21. mars 2024 11:01 Vill hafa sérstakar gætur á Blikabana í kvöld Það er ekki mikið um heimsþekkt nöfn í landsliði Ísraela, ekki frekar en því íslenska, en landsliðsþjálfarinn Åge Hareide vill að sínir menn hafi sérstakar gætur á 36 ára gömlum framherja mótherjanna í Búdapest í kvöld. 21. mars 2024 11:01 Leikdagur í Búdapest: Kjartan Henry rekinn á hótelinu Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum umspils um sæti á Evrópumóti karla í fótbolta í kvöld. Okkar menn í Búdapest hituðu upp fyrir leikinn. 21. mars 2024 09:30 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Sjá meira
Albert Guðmundsson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson byrja þannig allir leikinn og á miðjunni eru þeir Willum Þór Willumsson, Arnór Ingvi Traustason og Arnór Sigurðsson. Það vantar því ekki sóknarþunga í íslenska byrjunarliðið í kvöld. Daníel Leó Grétarsson og Sverrir Ingi Ingason eru síðan saman í miðri vörninni en Guðlaugur Victor Pálsson er bakvörður. Guðmundur Þórarinsson byrjar síðan í vinstri bakverðinum í staðinn fyrir Kolbeinn Birgi Finnsson. Hákon Rafn Valdimarsson stendur í íslenska markinu. Ísland tryggir sér með sigri hreinan úrslitaleik um laust sæti á EM á móti annað hvort Úkraínu eða Bosníu í næstu viku. Byrjunarlið Íslands á móti Ísrael: Hákon Rafn Valdimarsson Guðlaugur Victor Pálsson Sverrir Ingi Ingason Daníel Leó Grétarsson Guðmundur Þórarinsson Arnór Sigurðsson Arnór Ingvi Traustason Willum Þór Willumsson Hákon Arnar Haraldsson Albert Guðmundsson Orri Steinn Óskarsson Leikur Ísraels og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport fimmtudaginn 21. mars 2024. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Byrjunarlið Íslands á móti Ísrael: Hákon Rafn Valdimarsson Guðlaugur Victor Pálsson Sverrir Ingi Ingason Daníel Leó Grétarsson Guðmundur Þórarinsson Arnór Sigurðsson Arnór Ingvi Traustason Willum Þór Willumsson Hákon Arnar Haraldsson Albert Guðmundsson Orri Steinn Óskarsson
Leikur Ísraels og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport fimmtudaginn 21. mars 2024. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
EM 2024 í Þýskalandi Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Bjarki Már leitar að Tólfunni í Búdapest Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, gerði sér ferð frá heimabæ sínum Veszprém í Ungverjalandi til höfuðborgarinnar Búdapest til að líta umspilsleik Íslands augum. 21. mars 2024 17:18 Sá föður sinn skrifa söguna: Reiðubúinn í að rita næsta kafla Andri Lucas Guðjohnsen, atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta segir að draumur sinn myndi rætast ef íslenska landsliðinu tækist að tryggja sér sæti á komandi Evrópumóti í fótbolta. Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum umspils um EM sæti í kvöld. 21. mars 2024 11:01 Vill hafa sérstakar gætur á Blikabana í kvöld Það er ekki mikið um heimsþekkt nöfn í landsliði Ísraela, ekki frekar en því íslenska, en landsliðsþjálfarinn Åge Hareide vill að sínir menn hafi sérstakar gætur á 36 ára gömlum framherja mótherjanna í Búdapest í kvöld. 21. mars 2024 11:01 Leikdagur í Búdapest: Kjartan Henry rekinn á hótelinu Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum umspils um sæti á Evrópumóti karla í fótbolta í kvöld. Okkar menn í Búdapest hituðu upp fyrir leikinn. 21. mars 2024 09:30 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Sjá meira
Bjarki Már leitar að Tólfunni í Búdapest Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, gerði sér ferð frá heimabæ sínum Veszprém í Ungverjalandi til höfuðborgarinnar Búdapest til að líta umspilsleik Íslands augum. 21. mars 2024 17:18
Sá föður sinn skrifa söguna: Reiðubúinn í að rita næsta kafla Andri Lucas Guðjohnsen, atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta segir að draumur sinn myndi rætast ef íslenska landsliðinu tækist að tryggja sér sæti á komandi Evrópumóti í fótbolta. Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum umspils um EM sæti í kvöld. 21. mars 2024 11:01
Vill hafa sérstakar gætur á Blikabana í kvöld Það er ekki mikið um heimsþekkt nöfn í landsliði Ísraela, ekki frekar en því íslenska, en landsliðsþjálfarinn Åge Hareide vill að sínir menn hafi sérstakar gætur á 36 ára gömlum framherja mótherjanna í Búdapest í kvöld. 21. mars 2024 11:01
Leikdagur í Búdapest: Kjartan Henry rekinn á hótelinu Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum umspils um sæti á Evrópumóti karla í fótbolta í kvöld. Okkar menn í Búdapest hituðu upp fyrir leikinn. 21. mars 2024 09:30