Myndasería úr seinni bikarslag dagsins Siggeir Ævarsson skrifar 23. mars 2024 22:45 Keflvíkingar fögnuðu tvöfalt í leikslok Vísir/Hulda Margrét Keflvíkingar lyftu tveimur bikarmeistaratitlum í Laugardalshöllinni í dag. Fyrst var það karlaliðið sem lagði Tindastól í sveiflukenndum leik og svo fylgdi kvennaliðið á eftir og lagði Þór frá Akureyri nokkuð örugglega. Hulda Margrét, ljósmyndari Vísis, var í Höllinni og náði mörgum góðum myndum. Hér að neðan er brot af því besta úr leik Keflavíkur og Þórs. Maddie Sutton og Birna Benónýsdóttir berjast um fyrsta bolta leiksinsVísir/Hulda Margrét Keflvískir áhorfendur voru í stuði enda höfðu þeir ærna ástæðu tilVísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Þórs voru fjölmennir þrátt fyrir slæma færð Vísir/Hulda Margrét Maddie Sutton í ham undir körfunniVísir/Hulda Margrét Daniela Wallen fær óblíðar móttökur frá Maddie SuttonVísir/Hulda Margrét Leikmenn Keflvíkinga sem byrjuðu á bekknum létu vel í sér heyraVísir/Hulda Margrét Þórsarar létu ekki bilbug á sér finna þrátt fyrir að má móti blésiVísir/Hulda Margrét Heiða Hlín Björnsdóttir fær skýringar á dómi beint í æðVísir/Hulda Margrét Daníel Andri mætti í sínu fínasta pússi en það hjálpaði liðinu hans þó lítið þegar á hólminn var komiðVísir/Hulda Margrét Glatt á hjalla hjá Birnu og Danielu WallenVísir/Hulda Margrét Sara Rún Hinriksdóttir hissa á svipVísir/Hulda Margrét Bikarinn kysstur, með hans samþykki að sjálfsögðuVísir/Hulda Margrét Körfubolti Keflavík ÍF Þór Akureyri VÍS-bikarinn Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni Sport Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Gríðarleg spenna á toppnum Handbolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Félag Martins tekur vel á móti íslenska landsliðinu Ánægðir með nýju blönduna hjá Álftanesliðinu Sjá meira
Hulda Margrét, ljósmyndari Vísis, var í Höllinni og náði mörgum góðum myndum. Hér að neðan er brot af því besta úr leik Keflavíkur og Þórs. Maddie Sutton og Birna Benónýsdóttir berjast um fyrsta bolta leiksinsVísir/Hulda Margrét Keflvískir áhorfendur voru í stuði enda höfðu þeir ærna ástæðu tilVísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Þórs voru fjölmennir þrátt fyrir slæma færð Vísir/Hulda Margrét Maddie Sutton í ham undir körfunniVísir/Hulda Margrét Daniela Wallen fær óblíðar móttökur frá Maddie SuttonVísir/Hulda Margrét Leikmenn Keflvíkinga sem byrjuðu á bekknum létu vel í sér heyraVísir/Hulda Margrét Þórsarar létu ekki bilbug á sér finna þrátt fyrir að má móti blésiVísir/Hulda Margrét Heiða Hlín Björnsdóttir fær skýringar á dómi beint í æðVísir/Hulda Margrét Daníel Andri mætti í sínu fínasta pússi en það hjálpaði liðinu hans þó lítið þegar á hólminn var komiðVísir/Hulda Margrét Glatt á hjalla hjá Birnu og Danielu WallenVísir/Hulda Margrét Sara Rún Hinriksdóttir hissa á svipVísir/Hulda Margrét Bikarinn kysstur, með hans samþykki að sjálfsögðuVísir/Hulda Margrét
Körfubolti Keflavík ÍF Þór Akureyri VÍS-bikarinn Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni Sport Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Gríðarleg spenna á toppnum Handbolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Félag Martins tekur vel á móti íslenska landsliðinu Ánægðir með nýju blönduna hjá Álftanesliðinu Sjá meira