Nýtt merki Samfylkingarinnar hlaut gullið Árni Sæberg skrifar 25. mars 2024 16:27 Frá afhjúpun rósarinnar í Kaplakrika þann 4. mars í fyrra. Samfylkingin Samfylkingin vann gullverðlaun í flokknum Firmamerki á FÍT-verðlaununum sem veitt voru síðastliðinn föstudag. Þá vann Samfylkingin jafnframt til silfurverðlauna í flokknum Mörkun fyrirtækja. Nýtt merki og nýtt útlit flokksins var tekið í notkun í mars á síðasta ári og hannað af Sigurði Oddssyni sem er grafískur hönnuður og hönnunarstjóri í New York. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Samfylkingunni. Þar segir að í umsögn dómnefndar segi að að merki Samfylkingarinnar sé „nútímaleg útfærsla á alþjóðlegu tákni í teiknistíl sem er eftirtektarverður“. Iceland Innovation Week og Orka hafi hlotið silfurverðlaun fyrir sín merki en engin gullverðlaun hafi verið veitt í flokknum Mörkun fyrirtækja. Rósin skipti máli „Þetta skiptir okkur máli. Rósin skiptir okkur máli og við viljum að allir Íslendingar viti fyrir hvað þessi rós stendur. Það er mikilvægt fyrir Samfylkinguna að halda sterkri tengingu við yfir hundrað ára sögu og sigurgöngu jafnaðarstefnunnar, sem hefur getið af sér farsælustu samfélög í heiminum. Við óskum Sigurði Oddssyni hjartanlega til hamingju með þessa viðurkenningu og þökkum honum fyrir einstaklega vel unnið verk og gott samstarf,“ er haft eftir Kristrúnu Frostadóttur, formanni Samfylkingarinnar. Takn andófs gegn kúgun og gerræði Tillaga um nýtt merki sem væri rauð rós, alþjóðlegt tákn sósíaldemókrata, var lögð fram af formanni stjórnar verkalýðsmálaráðs Samfylkingarinnar og samþykkt á landsfundi flokksins haustið 2022 þegar Kristrún var kjörin formaður. Nýja merkið var svo afhjúpað ásamt nýju útliti á flokksstjórnarfundi í Hafnarfirði vorið 2023. „Við kynningu merkisins kom fram að rauða rósin ætti sér langa sögu sem tákn fyrir andóf gegn kúgun og gerræði. Sagt hefur verið að rauði liturinn tákni baráttuna gegn veraldlegri fátækt en að rósin sjálf sé tákn fyrir baráttu gegn andlegri fátækt,“ segir í tilkynningu. Samfylkingin Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira
Þetta segir í fréttatilkynningu frá Samfylkingunni. Þar segir að í umsögn dómnefndar segi að að merki Samfylkingarinnar sé „nútímaleg útfærsla á alþjóðlegu tákni í teiknistíl sem er eftirtektarverður“. Iceland Innovation Week og Orka hafi hlotið silfurverðlaun fyrir sín merki en engin gullverðlaun hafi verið veitt í flokknum Mörkun fyrirtækja. Rósin skipti máli „Þetta skiptir okkur máli. Rósin skiptir okkur máli og við viljum að allir Íslendingar viti fyrir hvað þessi rós stendur. Það er mikilvægt fyrir Samfylkinguna að halda sterkri tengingu við yfir hundrað ára sögu og sigurgöngu jafnaðarstefnunnar, sem hefur getið af sér farsælustu samfélög í heiminum. Við óskum Sigurði Oddssyni hjartanlega til hamingju með þessa viðurkenningu og þökkum honum fyrir einstaklega vel unnið verk og gott samstarf,“ er haft eftir Kristrúnu Frostadóttur, formanni Samfylkingarinnar. Takn andófs gegn kúgun og gerræði Tillaga um nýtt merki sem væri rauð rós, alþjóðlegt tákn sósíaldemókrata, var lögð fram af formanni stjórnar verkalýðsmálaráðs Samfylkingarinnar og samþykkt á landsfundi flokksins haustið 2022 þegar Kristrún var kjörin formaður. Nýja merkið var svo afhjúpað ásamt nýju útliti á flokksstjórnarfundi í Hafnarfirði vorið 2023. „Við kynningu merkisins kom fram að rauða rósin ætti sér langa sögu sem tákn fyrir andóf gegn kúgun og gerræði. Sagt hefur verið að rauði liturinn tákni baráttuna gegn veraldlegri fátækt en að rósin sjálf sé tákn fyrir baráttu gegn andlegri fátækt,“ segir í tilkynningu.
Samfylkingin Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira