Gerðu húsleit hjá Diddy í Los Angeles og Miami Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. mars 2024 22:32 Diddy, sem réttu nafni heitir Sean Combs, er 54 ára. Jordan Strauss/Invision/AP Alríkislögregla Bandaríkjanna gerði í dag húsleit í fasteignum tónlistarmannsins Diddy. Diddy var í nóvember kærður fyrir kynferðisbrot og hefur verið sakaður um aðild að mansali og sölu og dreifingu fíkniefna. NBC hefur eftir fjórum heimildamönnum innan lögreglunnar að útsendarar alríkislögreglunnar, nánar til tekið frá heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna, hafi gert húsleit í fasteignum Diddy, sem réttu nafni heitir Sean Combs, í Los Angeles og Miami. Talsmenn á vegum Combs hafa ekki viljað tjá sig um málið við fjölmiðla vestanhafs. Greint hefur verið frá því að þyrlur hafi sveimað yfir húsunum sem leitirnar snúa að, og að löggæsluliðar hafi einnig siglt upp að glæsihýsi hans í Beverly Hills í Los Angeles. Myndskeið sem TMZ-slúðurfréttaveitunni barst má sjá hér að neðan. Nokkur fjöldi fólks virðist hafa verið tekinn til yfirheyrslu, líkt og sjá má hér að neðan. Fjöldi ásakana um kynferðisbrot Combs gerði í nóvember í fyrra dómsátt vði söngkonuna Cassie, sem hann hafði átt í ástarsambandi við. Hún hafði sakað hann um andlegt og kynferðislegt ofbeldi sem staðið hefði yfir um árabil. Í kjölfarið stigu þrjár konur til viðbótar fram og sögðu Combs hafa beitt þær kynferðisofbeldi. Tvær þeirra kváðust hafa verið táningar þegar ofbeldið átti sér stað. Bandaríkin Hollywood Mál Sean „Diddy“ Combs Tengdar fréttir Tónlistarframleiðandi sakar Diddy um káf og önnur kynferðisbrot Tónlistarframleiðandi hefur höfðað mál á hendur athafna- og tónlistarmanninum Sean Combs vegna meintra kynferðisbrota. Segir maðurinn Combs meðal annars hafa káfað á sér og neytt sig til að sænga hjá kynlífsstarfsmönnum. 27. febrúar 2024 07:59 P. Diddy kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun Bandaríski rapparinn og frumkvöðullinn Sean Combs, betur þekktur sem P. Diddy, hefur verið kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun. Nauðgunin átti sér stað árið 2003 og var fórnarlambið sautján ára gömul stelpa. 7. desember 2023 10:25 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
NBC hefur eftir fjórum heimildamönnum innan lögreglunnar að útsendarar alríkislögreglunnar, nánar til tekið frá heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna, hafi gert húsleit í fasteignum Diddy, sem réttu nafni heitir Sean Combs, í Los Angeles og Miami. Talsmenn á vegum Combs hafa ekki viljað tjá sig um málið við fjölmiðla vestanhafs. Greint hefur verið frá því að þyrlur hafi sveimað yfir húsunum sem leitirnar snúa að, og að löggæsluliðar hafi einnig siglt upp að glæsihýsi hans í Beverly Hills í Los Angeles. Myndskeið sem TMZ-slúðurfréttaveitunni barst má sjá hér að neðan. Nokkur fjöldi fólks virðist hafa verið tekinn til yfirheyrslu, líkt og sjá má hér að neðan. Fjöldi ásakana um kynferðisbrot Combs gerði í nóvember í fyrra dómsátt vði söngkonuna Cassie, sem hann hafði átt í ástarsambandi við. Hún hafði sakað hann um andlegt og kynferðislegt ofbeldi sem staðið hefði yfir um árabil. Í kjölfarið stigu þrjár konur til viðbótar fram og sögðu Combs hafa beitt þær kynferðisofbeldi. Tvær þeirra kváðust hafa verið táningar þegar ofbeldið átti sér stað.
Bandaríkin Hollywood Mál Sean „Diddy“ Combs Tengdar fréttir Tónlistarframleiðandi sakar Diddy um káf og önnur kynferðisbrot Tónlistarframleiðandi hefur höfðað mál á hendur athafna- og tónlistarmanninum Sean Combs vegna meintra kynferðisbrota. Segir maðurinn Combs meðal annars hafa káfað á sér og neytt sig til að sænga hjá kynlífsstarfsmönnum. 27. febrúar 2024 07:59 P. Diddy kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun Bandaríski rapparinn og frumkvöðullinn Sean Combs, betur þekktur sem P. Diddy, hefur verið kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun. Nauðgunin átti sér stað árið 2003 og var fórnarlambið sautján ára gömul stelpa. 7. desember 2023 10:25 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Tónlistarframleiðandi sakar Diddy um káf og önnur kynferðisbrot Tónlistarframleiðandi hefur höfðað mál á hendur athafna- og tónlistarmanninum Sean Combs vegna meintra kynferðisbrota. Segir maðurinn Combs meðal annars hafa káfað á sér og neytt sig til að sænga hjá kynlífsstarfsmönnum. 27. febrúar 2024 07:59
P. Diddy kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun Bandaríski rapparinn og frumkvöðullinn Sean Combs, betur þekktur sem P. Diddy, hefur verið kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun. Nauðgunin átti sér stað árið 2003 og var fórnarlambið sautján ára gömul stelpa. 7. desember 2023 10:25