Kaleo gefur út sitt fyrsta lag í þrjú ár Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. mars 2024 14:17 Hljómsveitin Kaleo, sem samanstendur af þeim Jökli Júlíussyni, Rubin Pollock, Daníel Kristjánssyni og Davíð Antonssyni, fagnaði tíu ára afmæli á dögunum. Kaleo Stórhljómsveitin Kaleo gaf út sitt fyrsta lag í þrjú ár í dag, Lonely Cowboy. Tónlistarmyndband við lagið, sem tekið var upp í Colosseum í Róm, var jafnframt frumsýnt í dag. „Lonely Cowboy er mjúklega plokkað á kassagítar en hlý rödd söngvarans, gítarleikarans, píanóleikarans og lagahöfundarins Jökuls Júlíussonar, er þó í forgrunni,“ segir í fréttatilkynningu. Fyrr í mánuðinum fagnaði hljómsveitin tíu ára afmæli sínu með tónleikum í Colosseum í Róm. Með tónleikunum bættust þeir í hóp rómaðra listamanna sem fengið hafa leyfi til þess að spila í hringleikahúsinu forna. „Þetta lag er búið að gerjast lengi og gaman að gefa það loksins út. Það er svona einskonar evrópskur vestri (e. Spagetti Western). Ég var undir áhrifum ítalska tónskáldsins Ennio Morricone við upptökur á laginu og því var skemmtileg tenging að fá að flytja það inní Colosseum í Róm,” er haft eftir Jökli Júlíussyni, söngvara og lagahöfudar hljómsveitarinnar. Tónlistarmyndbandið má sjá hér að neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=IfzGg4aPiqM">watch on YouTube</a> „Með laginu „Lonely Cowboy” gefur Kaleo ekkert eftir, hvorki í tón- eða textasmíði. Lagið var frumflutt á tónleikum sem haldnir voru á The Grand Ole Opry í Nashville í Bandaríkjunum árið 2022 við mikinn fögnuð áhorfenda og voru strákarnir í KALEO fyrstu Íslendingarnir til að spila þar. Lagið var einnig nýlega var flutt í Colosseum í Róm við mikinn fögnuð,“ segir í fréttatilkynningu. Kaleo Tónlist Ítalía Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Lonely Cowboy er mjúklega plokkað á kassagítar en hlý rödd söngvarans, gítarleikarans, píanóleikarans og lagahöfundarins Jökuls Júlíussonar, er þó í forgrunni,“ segir í fréttatilkynningu. Fyrr í mánuðinum fagnaði hljómsveitin tíu ára afmæli sínu með tónleikum í Colosseum í Róm. Með tónleikunum bættust þeir í hóp rómaðra listamanna sem fengið hafa leyfi til þess að spila í hringleikahúsinu forna. „Þetta lag er búið að gerjast lengi og gaman að gefa það loksins út. Það er svona einskonar evrópskur vestri (e. Spagetti Western). Ég var undir áhrifum ítalska tónskáldsins Ennio Morricone við upptökur á laginu og því var skemmtileg tenging að fá að flytja það inní Colosseum í Róm,” er haft eftir Jökli Júlíussyni, söngvara og lagahöfudar hljómsveitarinnar. Tónlistarmyndbandið má sjá hér að neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=IfzGg4aPiqM">watch on YouTube</a> „Með laginu „Lonely Cowboy” gefur Kaleo ekkert eftir, hvorki í tón- eða textasmíði. Lagið var frumflutt á tónleikum sem haldnir voru á The Grand Ole Opry í Nashville í Bandaríkjunum árið 2022 við mikinn fögnuð áhorfenda og voru strákarnir í KALEO fyrstu Íslendingarnir til að spila þar. Lagið var einnig nýlega var flutt í Colosseum í Róm við mikinn fögnuð,“ segir í fréttatilkynningu.
Kaleo Tónlist Ítalía Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp