Kallaði dómarana og fjölskyldur þeirra tíkur Siggeir Ævarsson skrifar 29. mars 2024 21:46 Kelly Oubre Jr. er leikmaður 76ers Mike Mulholland/Getty Images Kelly Oubre Jr., leikmaður 76ers í NBA-deildinni, vandaði dómurunum í leik 76ers og Clippers aðfararnótt fimmtudags ekki kveðjunnar en hann kallaði hvern og einn þeirra tík og nokkra úr stjórfjölskyldum þeirra einnig. Leikurinn var æsispennandi en þegar 15 sekúndur voru eftir keyrði Kawhi Leonard, leikmaður Clippers, á körfuna og sótti körfu og villu á Oubre. Hann var augljóslega ósáttur með dóminn en þetta var þó aðeins upphitun fyrir það sem á eftir kom. Leonard kom Clippers einu stigi yfir og í næstu sókn keyrði Oubre á körfuna. Þar vildi hann fá villu en í staðinn var dæmt uppkast. Aftur náðu 76ers boltanum og aftur keyrði Oubre á körfuna og jú, þið giskuð á það, aftur var ekkert dæmt og sigurinn rann 76ers úr greipum. Nick Nurse, þjálfari 76ers, var algjörlega brjálaður í leikslok og lét dómarana heyra það ásamt Oubre og uppskáru þeir báðir 50.000 dollara sekt að launum. Orðin sem Oubre valdi hafa þó vakið töluverða athygli en hann gekk upp að hverjum dómara og sagði: „You a bitch!“ - eða „Þú ert tík!“ You a bitch. You a bitch. You a bitch. Kelly Oubre walked up to every ref pic.twitter.com/duGqwWYZc8— Kyle Pagan (@CBKylePagan) March 28, 2024 Til þess að setja punktinn svo yfir i-ið og koma skoðunum sína fyllilega á framfæri bætti hann svo við: „Ya mom’s a bitch. Your dad’s a bitch. Your grandma’s a bitch.“ - Eða á okkar ástkæra ylhýra: „Mamma þín er tík. Pabbi þinn er tík. Amma þín er tík.“ Oubre uppskar eins og áður sagði 50.000 dollara sekt fyrir dónaskapinn, sem samsvarar um sjö milljónum íslenskra króna. Oubre er þó með rúmar 400 milljónir í árslaun svo að mögulega fannst honum þessum peningum vel varið í ljósi aðstæðna. Körfubolti NBA Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira
Leikurinn var æsispennandi en þegar 15 sekúndur voru eftir keyrði Kawhi Leonard, leikmaður Clippers, á körfuna og sótti körfu og villu á Oubre. Hann var augljóslega ósáttur með dóminn en þetta var þó aðeins upphitun fyrir það sem á eftir kom. Leonard kom Clippers einu stigi yfir og í næstu sókn keyrði Oubre á körfuna. Þar vildi hann fá villu en í staðinn var dæmt uppkast. Aftur náðu 76ers boltanum og aftur keyrði Oubre á körfuna og jú, þið giskuð á það, aftur var ekkert dæmt og sigurinn rann 76ers úr greipum. Nick Nurse, þjálfari 76ers, var algjörlega brjálaður í leikslok og lét dómarana heyra það ásamt Oubre og uppskáru þeir báðir 50.000 dollara sekt að launum. Orðin sem Oubre valdi hafa þó vakið töluverða athygli en hann gekk upp að hverjum dómara og sagði: „You a bitch!“ - eða „Þú ert tík!“ You a bitch. You a bitch. You a bitch. Kelly Oubre walked up to every ref pic.twitter.com/duGqwWYZc8— Kyle Pagan (@CBKylePagan) March 28, 2024 Til þess að setja punktinn svo yfir i-ið og koma skoðunum sína fyllilega á framfæri bætti hann svo við: „Ya mom’s a bitch. Your dad’s a bitch. Your grandma’s a bitch.“ - Eða á okkar ástkæra ylhýra: „Mamma þín er tík. Pabbi þinn er tík. Amma þín er tík.“ Oubre uppskar eins og áður sagði 50.000 dollara sekt fyrir dónaskapinn, sem samsvarar um sjö milljónum íslenskra króna. Oubre er þó með rúmar 400 milljónir í árslaun svo að mögulega fannst honum þessum peningum vel varið í ljósi aðstæðna.
Körfubolti NBA Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira