Ten Hag kvartaði yfir skort á ástríðu í sínum mönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2024 09:30 Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, ósáttur á hliðarlínunni í leik United á móti Brentford í gærkvöldi. Getty/Ryan Jenkinson Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var ekki ánægður með frammistöðu sinna manna í 1-1 jafntefli á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Brentford var með yfirburðina nær allan leikinn en United náði engu að síður forystunni á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Brentford tókst hins vegar loksins að skora rétt á eftir og úrslitin urðu jafntefli. „Þegar kemur að grimmd og baráttu þá voru Brentford menn betri,“ viðurkenndi Erik ten Hag. „Við ættum að sýna meiri ástríðu á mörgum tímapunktum í leiknum. Þegar þú ert kominn yfir svo seint í leiknum þá áttu líka að landa sigrinum,“ sagði Ten Hag. „Við spiluðum ekki vel en það var liðsandi og barátta en bara ekki nóg af því,“ sagði Ten Hag. Liðin fyrir ofan Manchester United, Aston Villa og Tottenham, unnu bæði og útlitið er ekki gott hvað varðar það að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð. „Það eru enn margir leikir eftir en auðvitað verða stigin dýrmætari í lok tímabilsins. Við hefðum átt að taka þrjú í þessum leik en fengum bara eitt. Þessi stig gætu skipt miklu máli í lokin,“ sagði Ten Hag. "It can be a big point by the end"Erik ten Hag and Thomas Frank react to the 1-1 draw between Brentford and Man Utd pic.twitter.com/WpgAQOeF1H— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 31, 2024 Enski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Brentford var með yfirburðina nær allan leikinn en United náði engu að síður forystunni á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Brentford tókst hins vegar loksins að skora rétt á eftir og úrslitin urðu jafntefli. „Þegar kemur að grimmd og baráttu þá voru Brentford menn betri,“ viðurkenndi Erik ten Hag. „Við ættum að sýna meiri ástríðu á mörgum tímapunktum í leiknum. Þegar þú ert kominn yfir svo seint í leiknum þá áttu líka að landa sigrinum,“ sagði Ten Hag. „Við spiluðum ekki vel en það var liðsandi og barátta en bara ekki nóg af því,“ sagði Ten Hag. Liðin fyrir ofan Manchester United, Aston Villa og Tottenham, unnu bæði og útlitið er ekki gott hvað varðar það að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð. „Það eru enn margir leikir eftir en auðvitað verða stigin dýrmætari í lok tímabilsins. Við hefðum átt að taka þrjú í þessum leik en fengum bara eitt. Þessi stig gætu skipt miklu máli í lokin,“ sagði Ten Hag. "It can be a big point by the end"Erik ten Hag and Thomas Frank react to the 1-1 draw between Brentford and Man Utd pic.twitter.com/WpgAQOeF1H— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 31, 2024
Enski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira