Ræður fólki frá því að ferðast á milli landshluta fyrir norðan Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. mars 2024 12:04 Mikið hefur snjóað á norðurhluta landsins. Myndin er úr safni. Vísir/Tryggvi Töluverð hætta er talin á snjóflóðum á nokkrum stöðum á landinu. Veðurfræðingur ræður fólki frá því að ferðast milli landshluta á norðanverðu landinu, þar sem viðvaranir eru í gildi. Gul veðurviðvörun er í gildi í fjórum landshlutum, það eru Strandir og Norðurland vestra, Norðurland Eystra, Austurland að Glettingi og Austfirðir. Veðurfræðingur segir vegi hafa verið lokaða víða í gær, og von sé á meiru af því sama. „Sérstaklega svona síðdegis, seinni partinn í dag, þá er bara að snjóa allan tímann fyrir norðan og austan. Það er gert ráð fyrir að ástand á vegum muni ekki skána mikið,“ segir veðurfræðingurinn Marcel de Vries. Jafnvel kunni veðrið að versna. „Það er bara best að vera ekki að ferðast mikið í dag á milli landshluta, sérstaklega fyrir Norðan.“ Víða á hringveginum er skafrenningur eða hálka, til að mynda á Ólafsfjarðarvegi, Hvammstangavegi, Fljótsheiði og Holtavörðuheiði. Unnið er að mokstri á Steingrímsfjarðarheiði á Vestfjörðum, en Þröskuldar eru ófærir um sinn. Fylgjast má með uppfærslum um færð á vegum á vef Vegagerðarinnar, Umferðin.is eða í síma 1777. Í gær lentu fjórir erlendir ferðamenn í snjóflóði sem féll í Eyjafirði. Talin er töluverð hætta á snjóflóðum í innanverðum Eyjafirði, utanverðum Tröllaskaga, norðanverðum Vestjförðum og á Austfjörðum, samkvæmt ofanflóðaspá Veðurstofunnar. Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Gular viðvaranir og versnandi akstursskilyrði Spáð er nokkuð hvassri norðan- og norðaustanátt í dag, víða 13 til 20 metrum á sekúndu og snjókomu eða él, einkum á Norður- og Austurlandi þar sem gul viðvörun verður í gildi. Þurrt að kalla sunnan heiða og bjart veður fram eftir degi, en lítilsháttar snjókoma þar í kvöld. Frost 0 til 6 stig, en frostlaust yfir daginn syðst. 31. mars 2024 08:07 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Gul veðurviðvörun er í gildi í fjórum landshlutum, það eru Strandir og Norðurland vestra, Norðurland Eystra, Austurland að Glettingi og Austfirðir. Veðurfræðingur segir vegi hafa verið lokaða víða í gær, og von sé á meiru af því sama. „Sérstaklega svona síðdegis, seinni partinn í dag, þá er bara að snjóa allan tímann fyrir norðan og austan. Það er gert ráð fyrir að ástand á vegum muni ekki skána mikið,“ segir veðurfræðingurinn Marcel de Vries. Jafnvel kunni veðrið að versna. „Það er bara best að vera ekki að ferðast mikið í dag á milli landshluta, sérstaklega fyrir Norðan.“ Víða á hringveginum er skafrenningur eða hálka, til að mynda á Ólafsfjarðarvegi, Hvammstangavegi, Fljótsheiði og Holtavörðuheiði. Unnið er að mokstri á Steingrímsfjarðarheiði á Vestfjörðum, en Þröskuldar eru ófærir um sinn. Fylgjast má með uppfærslum um færð á vegum á vef Vegagerðarinnar, Umferðin.is eða í síma 1777. Í gær lentu fjórir erlendir ferðamenn í snjóflóði sem féll í Eyjafirði. Talin er töluverð hætta á snjóflóðum í innanverðum Eyjafirði, utanverðum Tröllaskaga, norðanverðum Vestjförðum og á Austfjörðum, samkvæmt ofanflóðaspá Veðurstofunnar.
Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Gular viðvaranir og versnandi akstursskilyrði Spáð er nokkuð hvassri norðan- og norðaustanátt í dag, víða 13 til 20 metrum á sekúndu og snjókomu eða él, einkum á Norður- og Austurlandi þar sem gul viðvörun verður í gildi. Þurrt að kalla sunnan heiða og bjart veður fram eftir degi, en lítilsháttar snjókoma þar í kvöld. Frost 0 til 6 stig, en frostlaust yfir daginn syðst. 31. mars 2024 08:07 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Gular viðvaranir og versnandi akstursskilyrði Spáð er nokkuð hvassri norðan- og norðaustanátt í dag, víða 13 til 20 metrum á sekúndu og snjókomu eða él, einkum á Norður- og Austurlandi þar sem gul viðvörun verður í gildi. Þurrt að kalla sunnan heiða og bjart veður fram eftir degi, en lítilsháttar snjókoma þar í kvöld. Frost 0 til 6 stig, en frostlaust yfir daginn syðst. 31. mars 2024 08:07