Styðja við Phillips eftir að hann sýndi áhorfanda fingurinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. apríl 2024 22:01 Það var ekki vísifingur sem Kalvin Phillips beindi að áhorfanda á laugardaginn. West Ham United FC/Getty Images David Moyes, þjálfari West Ham, sagði félagið ætla að styðja við bakið á Kalvin Phillips eftir að hann reiddist stuðningsmanni liðsins á laugardag. Atvikið má sjá á myndskeiðinu hér fyrir neðan. Þar gefur Phillips áhorfanda fingurinn eftir að hann kallaði leikmanninn „gagnslausan“. Kalvin Phillips shows the middle finger to a West Ham fan who called him 'useless'. 😳pic.twitter.com/qOk6ANQe1X— CentreGoals. (@centregoals) March 30, 2024 Phillips hefur átt erfitt uppdráttar síðan hann fór frá Leeds til Manchester City árið 2022. Leiktími hans þar var mjög takmarkaður og Phillips fór á láni til West Ham í lok janúar á þessu ári. Í fyrsta leik fyrir West Ham gaf Phillips boltann frá sér sem leiddi til marks strax á 3. mínútu gegn Bournemouth. Hann kom inn sem varamaður í 1-3 á laugardag gegn Newcastle, gaf vítaspyrnu nokkrum mínútum síðar sem blés lífi í Newcastle og leiddi til endurkomu þeirra og 4-3 sigurs. West Ham hefur ekki tjáð sig opinberlega um atvikið en David Moyes, þjálfari liðsins, sagði félagið ætla að styðja Phillips á erfiðum tímum á hans ferli og kallaði eftir því að stuðningsmenn gerðu slíkt hið sama. „Kalvin er mannlegur, hann þarf á stuðningi fólksins að halda, við munum styðja hann. Við þurfum að fá áhorfendur á bakvið hann líka því Kalvin er frábær leikmaður og ég trúi því að hann geti enn gert góða hluti hér.“ sagði þjálfarinn Moyes. West Ham mætir næst Tottenham í Lundúnaslag á morgun, þriðjudag. Enski boltinn Tengdar fréttir Biðst loks afsökunar á að hafa sagt Phillips of þungan Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur beðist afsökunar á „ofþyngdar“-ummælum sínum í garð eins af leikmönnum félagsins, Kalvin Phillips. 20. febrúar 2024 07:30 Sagði orð Guardiola hafa verið algjöran lágpunkt Kalvin Philips var lánaður frá Manchester City til West Ham í janúarglugganum. Hann var keyptur til City sumarið 2022 en náði sér aldrei á strik hjá meisturnum. 12. febrúar 2024 07:00 Phillips genginn í raðir West Ham Enski miðjumaðurinn Kalvin Phillips er genginn í raðir West Ham á láni frá Englandsmeisturum Manchester City. 27. janúar 2024 08:01 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Rooney bað Coleen á bensínstöð Enski boltinn Fleiri fréttir Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Sjá meira
Atvikið má sjá á myndskeiðinu hér fyrir neðan. Þar gefur Phillips áhorfanda fingurinn eftir að hann kallaði leikmanninn „gagnslausan“. Kalvin Phillips shows the middle finger to a West Ham fan who called him 'useless'. 😳pic.twitter.com/qOk6ANQe1X— CentreGoals. (@centregoals) March 30, 2024 Phillips hefur átt erfitt uppdráttar síðan hann fór frá Leeds til Manchester City árið 2022. Leiktími hans þar var mjög takmarkaður og Phillips fór á láni til West Ham í lok janúar á þessu ári. Í fyrsta leik fyrir West Ham gaf Phillips boltann frá sér sem leiddi til marks strax á 3. mínútu gegn Bournemouth. Hann kom inn sem varamaður í 1-3 á laugardag gegn Newcastle, gaf vítaspyrnu nokkrum mínútum síðar sem blés lífi í Newcastle og leiddi til endurkomu þeirra og 4-3 sigurs. West Ham hefur ekki tjáð sig opinberlega um atvikið en David Moyes, þjálfari liðsins, sagði félagið ætla að styðja Phillips á erfiðum tímum á hans ferli og kallaði eftir því að stuðningsmenn gerðu slíkt hið sama. „Kalvin er mannlegur, hann þarf á stuðningi fólksins að halda, við munum styðja hann. Við þurfum að fá áhorfendur á bakvið hann líka því Kalvin er frábær leikmaður og ég trúi því að hann geti enn gert góða hluti hér.“ sagði þjálfarinn Moyes. West Ham mætir næst Tottenham í Lundúnaslag á morgun, þriðjudag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Biðst loks afsökunar á að hafa sagt Phillips of þungan Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur beðist afsökunar á „ofþyngdar“-ummælum sínum í garð eins af leikmönnum félagsins, Kalvin Phillips. 20. febrúar 2024 07:30 Sagði orð Guardiola hafa verið algjöran lágpunkt Kalvin Philips var lánaður frá Manchester City til West Ham í janúarglugganum. Hann var keyptur til City sumarið 2022 en náði sér aldrei á strik hjá meisturnum. 12. febrúar 2024 07:00 Phillips genginn í raðir West Ham Enski miðjumaðurinn Kalvin Phillips er genginn í raðir West Ham á láni frá Englandsmeisturum Manchester City. 27. janúar 2024 08:01 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Rooney bað Coleen á bensínstöð Enski boltinn Fleiri fréttir Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Sjá meira
Biðst loks afsökunar á að hafa sagt Phillips of þungan Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur beðist afsökunar á „ofþyngdar“-ummælum sínum í garð eins af leikmönnum félagsins, Kalvin Phillips. 20. febrúar 2024 07:30
Sagði orð Guardiola hafa verið algjöran lágpunkt Kalvin Philips var lánaður frá Manchester City til West Ham í janúarglugganum. Hann var keyptur til City sumarið 2022 en náði sér aldrei á strik hjá meisturnum. 12. febrúar 2024 07:00
Phillips genginn í raðir West Ham Enski miðjumaðurinn Kalvin Phillips er genginn í raðir West Ham á láni frá Englandsmeisturum Manchester City. 27. janúar 2024 08:01