Hver vill vera í því hlutverki að verðleggja mannslíf? Þröstur Ólafsson skrifar 2. apríl 2024 16:32 Mikið hefur verið rætt um áfengis og vímuefnavandann og sitt sýnist hverjum og meðan málæðið á sér stað hrynur fólk niður úr sjúkdómnum og ekkert gerist. Nú er nóg komið að handabendingum, ekki benda á mig, við þurfum ekki meira af því það er tímaeyðsla, það er kominn timí framkvæmda, snúum bökum saman ráðamenn sem og aðrir landsmenn. Hættum að tala niður fólk sem glímir við þennann alvarlega sjúkdóm og leggjumst öll sem eitt á áraranar til þess að hjálpa þeim til bata því á það má benda að fjárfesting í lífi skilar ekki bara heilbrigðum og hamingjusömum einstakling útí lífið, heldur fær íslenskt samfélag fullgildan skattgreiðanda sem skilar sínu margfalt til baka. Stjórnmálamenn eru sífellt að tala um kostnað við hitt og þetta en að missa allt að hundrað einstaklinga á ári er tap á fjárfestingu í lífi. Hver einstaklingur sem nær heilbrigði skilar því margfalt til baka í ríkiskassann í formi skatta, tökum eitt einfalt dæmi af manni sem borgar c.a þrjár milljónir i skatta og margfaldið svo með hundrað. Ég er að vinna á þessum vettvangi og hef töluverða mika reynslu af þvi að annast og umgangast þetta fólk og ég hef ekki ennþá kynnst neinum einstakling nema af góðu og allt þetta fólk á það sameiginlegt að vilja hjálp. Ég vonast til að sjá sem flesta mæta á Austurvelli þann fimmta Apríl frá 16-18 og krefja stjórnvöld um að bæta fjármagni strax inná meðferðastofnannir og Foreldrahús, það er það sem stjórnvöld geta gert strax. Höfundur er framkvæmdarstjóri Samtaka aðstandenda og fíknisjúklinga, SAOF. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fíkn Heilbrigðismál Mest lesið Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun Halldór 01.02.2025 Halldór Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson Skoðun Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Janúarblús vinstristjórnarinnar Jens Garðar Helgason Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Býður grunnskólakerfið upp á öfuga hvatastýringu fyrir kennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar Skoðun Er Ísland tilbúið fyrir gervigreindarbyltinguna? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson skrifar Skoðun Munum við upplifa enn eitt „mikla stökkið framávið“? Jason Steinþórsson skrifar Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun HA ég Hr. ráðherra? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Spörum með breyttri verðstefnu í lyfjamálum Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ómæld áhrif kjaradeilu kennara Anton Orri Dagsson skrifar Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Janúarblús vinstristjórnarinnar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Skipbrot meðaltalsstöðugleikaleiðarinnar Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Skoðun Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Fyrir hvern vinnur þú? Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Kostaboð Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Um kjaradeilu sveitarfélaga og kennara Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Næring íþróttafólks: Þegar orkuna og kolvetnin skortir Birna Varðardóttir skrifar Skoðun Hvað næst RÚV? Hilmar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Lífeyrissjóðir í sæng með kvótakóngum Björn Ólafsson skrifar Skoðun Glannalegt tal um gjaldþrot Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Bókvitið verður í askana látið! Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Læknis- og sjúkraþjálfunarfræði fyrir alla Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Birtingarmynd fortíðar í nútímanum Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Mun seðlabankastjóri standa við orð sín Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Skoðun Þegar réttarkerfið bregst – hvað kostar það börnin? Anna María Ingveldur Larsen skrifar Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um áfengis og vímuefnavandann og sitt sýnist hverjum og meðan málæðið á sér stað hrynur fólk niður úr sjúkdómnum og ekkert gerist. Nú er nóg komið að handabendingum, ekki benda á mig, við þurfum ekki meira af því það er tímaeyðsla, það er kominn timí framkvæmda, snúum bökum saman ráðamenn sem og aðrir landsmenn. Hættum að tala niður fólk sem glímir við þennann alvarlega sjúkdóm og leggjumst öll sem eitt á áraranar til þess að hjálpa þeim til bata því á það má benda að fjárfesting í lífi skilar ekki bara heilbrigðum og hamingjusömum einstakling útí lífið, heldur fær íslenskt samfélag fullgildan skattgreiðanda sem skilar sínu margfalt til baka. Stjórnmálamenn eru sífellt að tala um kostnað við hitt og þetta en að missa allt að hundrað einstaklinga á ári er tap á fjárfestingu í lífi. Hver einstaklingur sem nær heilbrigði skilar því margfalt til baka í ríkiskassann í formi skatta, tökum eitt einfalt dæmi af manni sem borgar c.a þrjár milljónir i skatta og margfaldið svo með hundrað. Ég er að vinna á þessum vettvangi og hef töluverða mika reynslu af þvi að annast og umgangast þetta fólk og ég hef ekki ennþá kynnst neinum einstakling nema af góðu og allt þetta fólk á það sameiginlegt að vilja hjálp. Ég vonast til að sjá sem flesta mæta á Austurvelli þann fimmta Apríl frá 16-18 og krefja stjórnvöld um að bæta fjármagni strax inná meðferðastofnannir og Foreldrahús, það er það sem stjórnvöld geta gert strax. Höfundur er framkvæmdarstjóri Samtaka aðstandenda og fíknisjúklinga, SAOF.
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun
Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar
Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar
Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun