Maté um fyrrum leikmann: „Hann var eiginlega alveg f***ing óþolandi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2024 23:31 Maté Dalmay var gestur Körfuboltakvölds Extra. Vísir/Hulda Margrét Það var líf og fjör í síðasta þætti af Körfuboltakvöld Extra. Þar tók Tómas Steindórsson sig til og valdi lélegustu leikmenn sem hafa spilað undir stjórn Maté Dalmay, þjálfara Hauka í Subway-deild karla. „Nú hef ég fylgst með þjálfaraferli Maté síðan hann þjálfaði mig í Gnúpverjum á sínum tíma, 2015. Eins og tímabilið hjá honum í fyrra, frábært recruitment. Tímabilið í ár, ekki jafn gott recruitment,“ sagði Tómas og hélt áfram. „Ég ákvað að rýna í hans þjálfaraferil og velja topp fimm, byrjunarlið, yfir verstu leikmenn sem Maté hefur fengið til liðs við sig,“ sagði Tómas. „Hann kom á tvær styrktaræfingar og kom aldrei aftur,“ sagði Maté hlæjandi um einn leikmann sem kíkti á æfingar hjá Gnúpverjum á sínum tíma. Þá kemur núverandi þjálfari í Subway-deild karla við sögu: „ … spilaði einn æfingaleik um jólin á móti ÍR. Var gífurlega áhugasamur um að koma en manstu hvað gerðist?“ spurði Tómas. „Hann hringdi í mig og sagði að þetta væri ævintýri sem honum myndi langa að taka þátt í en hann ætlaði að taka þátt í ævintýri Álftnesinga og koma þeim upp úr 2. deild,“ svaraði Maté. Klippa: Maté um fyrrum leikmann: Hann var eiginlega alveg f***ing óþolandi Þá var Maté spurður út í leikmann sem varð að þekktri stærð hér á landi þegar hann spilaði með Þór Þorlákshöfn. Var hann sérstaklega þekktur fyrir fagnaðarlæti sín en hann notaði ítrekað sömu handahreyfinguna þegar vel gekk. „Hann var ágætlega krefjandi utan vallar, held ég sé ekki að særa neinn með því að segja það. Hann var eiginlega alveg f***ing óþolandi, afsakið,“ sagði Maté og hló. „Ég get staðfest að hann var krefjandi fyrir fyrrverandi þáttastjórnanda Körfuboltakvölds. Var mikið að hafa samband við hann á sínum tíma,“ bætti Stefán Árni Pálsson við. Þetta kostulega innslag má sjá í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni. Körfubolti Körfuboltakvöld Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
„Nú hef ég fylgst með þjálfaraferli Maté síðan hann þjálfaði mig í Gnúpverjum á sínum tíma, 2015. Eins og tímabilið hjá honum í fyrra, frábært recruitment. Tímabilið í ár, ekki jafn gott recruitment,“ sagði Tómas og hélt áfram. „Ég ákvað að rýna í hans þjálfaraferil og velja topp fimm, byrjunarlið, yfir verstu leikmenn sem Maté hefur fengið til liðs við sig,“ sagði Tómas. „Hann kom á tvær styrktaræfingar og kom aldrei aftur,“ sagði Maté hlæjandi um einn leikmann sem kíkti á æfingar hjá Gnúpverjum á sínum tíma. Þá kemur núverandi þjálfari í Subway-deild karla við sögu: „ … spilaði einn æfingaleik um jólin á móti ÍR. Var gífurlega áhugasamur um að koma en manstu hvað gerðist?“ spurði Tómas. „Hann hringdi í mig og sagði að þetta væri ævintýri sem honum myndi langa að taka þátt í en hann ætlaði að taka þátt í ævintýri Álftnesinga og koma þeim upp úr 2. deild,“ svaraði Maté. Klippa: Maté um fyrrum leikmann: Hann var eiginlega alveg f***ing óþolandi Þá var Maté spurður út í leikmann sem varð að þekktri stærð hér á landi þegar hann spilaði með Þór Þorlákshöfn. Var hann sérstaklega þekktur fyrir fagnaðarlæti sín en hann notaði ítrekað sömu handahreyfinguna þegar vel gekk. „Hann var ágætlega krefjandi utan vallar, held ég sé ekki að særa neinn með því að segja það. Hann var eiginlega alveg f***ing óþolandi, afsakið,“ sagði Maté og hló. „Ég get staðfest að hann var krefjandi fyrir fyrrverandi þáttastjórnanda Körfuboltakvölds. Var mikið að hafa samband við hann á sínum tíma,“ bætti Stefán Árni Pálsson við. Þetta kostulega innslag má sjá í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni.
Körfubolti Körfuboltakvöld Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik