Tiger skrúfar fyrir allt kynlíf Aron Guðmundsson skrifar 5. apríl 2024 07:02 Tiger Woods stundar ekkert kynlíf í aðdraganda Masters risamótsins sem hefst í næstu viku Tiger Woods, einn allra besti kylfingur sögunnar, hefur gripið til þess ráðs að halda sér með öllu frá kynlífi í aðdraganda Masters golfmótsins sem fer fram í næstu viku. Steve Helling, náinn vinur Tiger, var til viðtals hjá New York Post á dögunum í aðdrganda Masters sem er eitt af risamótum ársins í golfheiminum. Helling segir Tiger afar einbeitann í aðdraganda móts. „Hann er að leggja hart að sér í ræktinni. Er að borða rétt. Hann er meira að segja hættur að stunda kynlíf," sagði Helling eitthvað sem skiljanlega vakti athygli blaðamanns New York Post sem spurði hann nánar út í þá ákvörðun Tiger. „Hann er farinn að grípa til þessa ráðs í undirbúningi fyrir mót. Ekkert kynlíf fyrr en mótinu er lokið. Hann vill ekki að neitt taki frá sér einbeitinguna á mótinu.“ Ólíklegt þykir að Woods, sem hefur undanfarin ár verið að glíma við meiðsli í kjölfar alvarlegs bílslyss árið 2021, verði að bítast um sigurinn á komandi Masters móti. Það er hins vegar mót sem hann þekkir mjög vel og hefur fimm sinnum unnið. Masters-mótið Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Steve Helling, náinn vinur Tiger, var til viðtals hjá New York Post á dögunum í aðdrganda Masters sem er eitt af risamótum ársins í golfheiminum. Helling segir Tiger afar einbeitann í aðdraganda móts. „Hann er að leggja hart að sér í ræktinni. Er að borða rétt. Hann er meira að segja hættur að stunda kynlíf," sagði Helling eitthvað sem skiljanlega vakti athygli blaðamanns New York Post sem spurði hann nánar út í þá ákvörðun Tiger. „Hann er farinn að grípa til þessa ráðs í undirbúningi fyrir mót. Ekkert kynlíf fyrr en mótinu er lokið. Hann vill ekki að neitt taki frá sér einbeitinguna á mótinu.“ Ólíklegt þykir að Woods, sem hefur undanfarin ár verið að glíma við meiðsli í kjölfar alvarlegs bílslyss árið 2021, verði að bítast um sigurinn á komandi Masters móti. Það er hins vegar mót sem hann þekkir mjög vel og hefur fimm sinnum unnið.
Masters-mótið Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira