Katrín ekki lengur þingmaður Bjarki Sigurðsson skrifar 8. apríl 2024 15:02 Katrín Jakobsdóttir er ekki lengur Alþingismaður. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir, fráfarandi forsætisráðherra, er ekki lengur þingmaður. Hún sagði af sér þingmennsku í dag með bréfi sem hún sendi forseta Alþingis. Hann hóf þingfundinn í dag á því að lesa bréfið upp. Katrín tók fyrst sæti á þingi árið 2007. Tveimur árum síðar var hún orðin mennta- og menningarmálaráðherra í ríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingarinnar og sinnti því hlutverki í fjögur ár. Hún sat eitt kjörtímabil í minnihluta áður en hún myndaði ríkisstjórn árið 2017 með Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki. Það ríkisstjórnarsamstarf var framlengt árið 2021 og starfar enn en allan þann tíma hefur Katrín verið í embætti forsætisráðherra. Katrín sagði af sér þingmennsku til að bjóða sig fram til forseta Íslands í forsetakosningunum sem fram fara 1. júní næstkomandi. Katrín hefur þegar beðist lausnar úr embætti forsætisráðherra og forseti Íslands samþykkt það. Hann óskaði hins vegar eftir því að Katrín myndi vera forsætisráðherra yfir starfsstjórn þar til stjórnarflokkarnir þrír væru búnir að koma sér saman um nýjan forsætisráðherra. Vinstri græn Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavíkurkjördæmi norður Tímamót Reykjavík Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Sjá meira
Katrín tók fyrst sæti á þingi árið 2007. Tveimur árum síðar var hún orðin mennta- og menningarmálaráðherra í ríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingarinnar og sinnti því hlutverki í fjögur ár. Hún sat eitt kjörtímabil í minnihluta áður en hún myndaði ríkisstjórn árið 2017 með Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki. Það ríkisstjórnarsamstarf var framlengt árið 2021 og starfar enn en allan þann tíma hefur Katrín verið í embætti forsætisráðherra. Katrín sagði af sér þingmennsku til að bjóða sig fram til forseta Íslands í forsetakosningunum sem fram fara 1. júní næstkomandi. Katrín hefur þegar beðist lausnar úr embætti forsætisráðherra og forseti Íslands samþykkt það. Hann óskaði hins vegar eftir því að Katrín myndi vera forsætisráðherra yfir starfsstjórn þar til stjórnarflokkarnir þrír væru búnir að koma sér saman um nýjan forsætisráðherra.
Vinstri græn Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavíkurkjördæmi norður Tímamót Reykjavík Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Sjá meira