Fólk leggi of oft eins og Tjokkó Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. apríl 2024 22:44 „Þau eru merkt af ástæðu, það er gert ráð fyrir að við komumst fljótt og vel að vettvangi,“ segir deildarstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um rauðmerktu stæðin. Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason lagði í eitt slíkt þegar hann tróð upp á árshatíð Landsbankans um helgina. vísir Deildarstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir það gerast of oft að ökumenn leggi bílum í sérstakt neyðarstæði fyrir viðbragðsaðila. Hver mínúta skipti sköpum í bráðaflutningum og því nauðsynlegt að stæðin séu auð. Rauðmerkta stæðið sem sést í sjónvarpsfréttinni er ætlað neyðarbílum en ekki tónlistarmönnum þó það minni óneitanlega á rauða dregilinn. Á laugardaginn var bíl tónlistarmannsins Patriks Atlasonar eða Prettyboitjokkós lagt í þetta stæði þegar hann tróð upp á árshátíð Landsbankans. Hann vildi ekki tjá sig um málið í samtali við fréttastofu í gær og sagði umboðsmaður hans einfaldlega „No comment.“ Deildarstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir það gerast of oft að ökumenn leggi bílum í rauðu neyðarstæðin. „Þau eru merkt af ástæðu, það er gert ráð fyrir að við komumst fljótt og vel að vettvangi. Hvort sem það eru veikindi, slys eða önnur bráðatilvik sem við þurfum að sinna,“ sagði Vernharð Guðnason, deildarstjóri á aðgerðarsviði Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. Enda skipti hver mínúta sköpum þegar um bráðatilfelli er að ræða. „Og greitt aðgengi okkar fólks að þeim vettvangi sem við þurfum að sinna skiptir öllu máli þannig þetta er mjög mikilvægt.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem glæsikerra Tjokkó ratar í fréttir en það gerðist síðast þegar umboðsmaður hans, Ágúst Beinteinn, betur þekktur sem Gústi B gaf honum einkanúmerið PBT í afmælisgjöf í nóvember. Gústi sagðist þá þurfa að gæta þess að Patrik leggi bílnum samviskusamlega nú þegar hann er auðþekkjanlegri en áður. „Ef fólk vill taka sénsinn og leggja í slíkum stæðum þá eru sektirnar bústnar og bíllinn getur verið annars staðar þegar þú kemur út aftur heldur en þú reiknaðir með.“ Tónlist Bílastæði Bílar Næturlíf Landsbankinn Reykjavík Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Rauðmerkta stæðið sem sést í sjónvarpsfréttinni er ætlað neyðarbílum en ekki tónlistarmönnum þó það minni óneitanlega á rauða dregilinn. Á laugardaginn var bíl tónlistarmannsins Patriks Atlasonar eða Prettyboitjokkós lagt í þetta stæði þegar hann tróð upp á árshátíð Landsbankans. Hann vildi ekki tjá sig um málið í samtali við fréttastofu í gær og sagði umboðsmaður hans einfaldlega „No comment.“ Deildarstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir það gerast of oft að ökumenn leggi bílum í rauðu neyðarstæðin. „Þau eru merkt af ástæðu, það er gert ráð fyrir að við komumst fljótt og vel að vettvangi. Hvort sem það eru veikindi, slys eða önnur bráðatilvik sem við þurfum að sinna,“ sagði Vernharð Guðnason, deildarstjóri á aðgerðarsviði Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. Enda skipti hver mínúta sköpum þegar um bráðatilfelli er að ræða. „Og greitt aðgengi okkar fólks að þeim vettvangi sem við þurfum að sinna skiptir öllu máli þannig þetta er mjög mikilvægt.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem glæsikerra Tjokkó ratar í fréttir en það gerðist síðast þegar umboðsmaður hans, Ágúst Beinteinn, betur þekktur sem Gústi B gaf honum einkanúmerið PBT í afmælisgjöf í nóvember. Gústi sagðist þá þurfa að gæta þess að Patrik leggi bílnum samviskusamlega nú þegar hann er auðþekkjanlegri en áður. „Ef fólk vill taka sénsinn og leggja í slíkum stæðum þá eru sektirnar bústnar og bíllinn getur verið annars staðar þegar þú kemur út aftur heldur en þú reiknaðir með.“
Tónlist Bílastæði Bílar Næturlíf Landsbankinn Reykjavík Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira