Vill að verklag við varðveislu myndefnis á Hrauninu verði skoðað Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. apríl 2024 08:26 Umboðsmaður krefst einnig upplýsinga um endurskoðun verklags við líkamsleitir á föngum. Vísir/Vilhelm Umboðsmaður Alþingis hefur beint því til Fangelsisins á Litla-Hrauni að skoða hvort ástæða sé til að koma á formlegu verklagi um varðveislu efnis úr öryggismyndavélum. Þá áréttar hann hversu mikilvæg myndvöktun getur verið við að fyrirbyggja ómannlega eða vanvirðandi meðferð á frelsissviptum einstaklingum sem og við að hlífa starfsmönnum við óréttmætum ásökunum. Í tilkynningu á vef Umboðsmanns segir að upplýst hafi verið að efni úr öryggismyndavélum fangelsisins eyddist jafnan sjálfkrafa að tiltekum tíma liðnum. Ef upp kæmu alvarleg atvik eða kvartað væri yfir einhverju sem sæist á mynd væru þær upptökur vistaðar. „Umboðsmaður bendir á að með formlegu verklagi mætti einnig ná til tilvika þar sem fyrirséð sé að fangi kynni að verða ósáttur, s.s. vegna líkamlegrar valdbeitingar eða annarra inngripa af hálfu fangavarða,“ segir í tilkynningunni. „Þá ítrekar hann fyrri ósk um að upplýst verði um lyktir endurskoðunar sem standi yfir á verklagi við líkamsleitir á föngum. Dragist hún á langinn þá verði hann upplýstir eigi síðar en 1. júlí 2024 um framvinduna ásamt skýringum á töfum.“ Fangelsismál Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Þá áréttar hann hversu mikilvæg myndvöktun getur verið við að fyrirbyggja ómannlega eða vanvirðandi meðferð á frelsissviptum einstaklingum sem og við að hlífa starfsmönnum við óréttmætum ásökunum. Í tilkynningu á vef Umboðsmanns segir að upplýst hafi verið að efni úr öryggismyndavélum fangelsisins eyddist jafnan sjálfkrafa að tiltekum tíma liðnum. Ef upp kæmu alvarleg atvik eða kvartað væri yfir einhverju sem sæist á mynd væru þær upptökur vistaðar. „Umboðsmaður bendir á að með formlegu verklagi mætti einnig ná til tilvika þar sem fyrirséð sé að fangi kynni að verða ósáttur, s.s. vegna líkamlegrar valdbeitingar eða annarra inngripa af hálfu fangavarða,“ segir í tilkynningunni. „Þá ítrekar hann fyrri ósk um að upplýst verði um lyktir endurskoðunar sem standi yfir á verklagi við líkamsleitir á föngum. Dragist hún á langinn þá verði hann upplýstir eigi síðar en 1. júlí 2024 um framvinduna ásamt skýringum á töfum.“
Fangelsismál Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira