Sex handteknir vegna morðsins á Fleurs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. apríl 2024 07:00 Fleurs í leik á Ólympíuleikunum 2021. Zhizhao Wu/Getty Images Knattspyrnumaðurinn Luke Fleurs var skotinn til bana í Jóhannesarborg í Suður-Afríku. Í gær, miðvikudag, voru sex manns handteknir vegna morðsins. Fleurs var skotinn til bana þann 3. apríl þegar vopnaðir menn rændu bíl hans. Morðið var framið á bensínstöð í úthverfi Jóhannesarborgar. Hann var 24 ára gamall. „Byssumennirnir ógnuðu honum með byssu og þvinguðu hann út úr bílnum. Þeir skutu hann síðan einu sinni í efri hluta líkamans,“ sagði talsmaður lögreglunnar við fjölmiðla í Suður-Afríku. A moment of silence and a prayer session was held at the Kaizer Chiefs Village yesterday afternoon in remembrance of the late Kaizer Chiefs player, Luke Fleurs.Rest in peace Luke. #Amakhosi4Life pic.twitter.com/suyVX2froH— Kaizer Chiefs (@KaizerChiefs) April 5, 2024 Mennirnir sex voru handteknir í Soweto, úthverfi Jóhannesarborgar. Fleiri grunaðra er enn leitað. Lögreglan telur að mennirnir séu hluti af hóp sem er ber ábyrgð á bílránum í Gauteng. Sakborningarnir verða færðir fyrir dómara þann 12. apríl. Fótbolti Suður-Afríka Tengdar fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Suðurafríski knattspyrnumaðurinn Luke Fleurs lést í gærkvöldi eftir að hann var skotinn í bílaráni í nágrenni við Jóhannesarborg. 4. apríl 2024 08:01 Mest lesið Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Í beinni: Preston - Aston Villa | Stefán Teitur getur komist í undanúrslit Enski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Atalanta | Erfitt verkefni fyrir Albert og félaga Í beinni: Preston - Aston Villa | Stefán Teitur getur komist í undanúrslit Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Sjá meira
Fleurs var skotinn til bana þann 3. apríl þegar vopnaðir menn rændu bíl hans. Morðið var framið á bensínstöð í úthverfi Jóhannesarborgar. Hann var 24 ára gamall. „Byssumennirnir ógnuðu honum með byssu og þvinguðu hann út úr bílnum. Þeir skutu hann síðan einu sinni í efri hluta líkamans,“ sagði talsmaður lögreglunnar við fjölmiðla í Suður-Afríku. A moment of silence and a prayer session was held at the Kaizer Chiefs Village yesterday afternoon in remembrance of the late Kaizer Chiefs player, Luke Fleurs.Rest in peace Luke. #Amakhosi4Life pic.twitter.com/suyVX2froH— Kaizer Chiefs (@KaizerChiefs) April 5, 2024 Mennirnir sex voru handteknir í Soweto, úthverfi Jóhannesarborgar. Fleiri grunaðra er enn leitað. Lögreglan telur að mennirnir séu hluti af hóp sem er ber ábyrgð á bílránum í Gauteng. Sakborningarnir verða færðir fyrir dómara þann 12. apríl.
Fótbolti Suður-Afríka Tengdar fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Suðurafríski knattspyrnumaðurinn Luke Fleurs lést í gærkvöldi eftir að hann var skotinn í bílaráni í nágrenni við Jóhannesarborg. 4. apríl 2024 08:01 Mest lesið Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Í beinni: Preston - Aston Villa | Stefán Teitur getur komist í undanúrslit Enski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Atalanta | Erfitt verkefni fyrir Albert og félaga Í beinni: Preston - Aston Villa | Stefán Teitur getur komist í undanúrslit Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Sjá meira
Fótboltamaður skotinn til bana Suðurafríski knattspyrnumaðurinn Luke Fleurs lést í gærkvöldi eftir að hann var skotinn í bílaráni í nágrenni við Jóhannesarborg. 4. apríl 2024 08:01