Júlíus Viggó endurkjörinn formaður Heimdallar Magnús Jochum Pálsson skrifar 10. apríl 2024 22:27 Júlíus Viggó verður áfram formaður Heimdallar. Júlíus Viggó Ólafsson var í kvöld endurkjörinn formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík á aðalfundi félagsins í Valhöll. Hvorki bárust mótframboð í embætti formanns eða stjórnar og töldust því allir frambjóðendur sjálfkjörnir. Júlíus Viggó var fyrst kjörinn formaður Heimdallar í fyrra þegar hann hafði betur gegn Páli Orra Pálssyni. Júlíus tók þá við embætti af Gunnari Smára Þorsteinssyni, lögfræðingi. Júlíus hefur einnig verið virkur innan Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, sem náði nýlega naumum meirihluta í Stúdentaráði. Júlíus er í fyrsta sæti Vöku á félagsvísindasviði og er nokkur skörun á stjórn Heimdallar og fulltrúalista Vöku. Ný stjórn Heimdallar fyrir starfsárið 2024-2025 er eftirfarandi: Formaður, Júlíus Viggó Ólafsson, hagfræðinemi Sonja Dís Johnson Guðlaugsdóttir, laganemi Oddur Stefánsson, viðskiptafræðingur Arent Orri J. Claessen, laganemi Daníel Hjörvar Guðmundsson, laganemi Kristín Alda Jörgensdóttir, íþróttakona Logi Stefánsson, viðskiptafræðinemi Erling Edwald, framhaldsskólanemi Pétur Melax, hagfræðingur Sigurbjörg Nanna Vignisdóttir, laganemi Tinna Eyvindardóttir, sálfræðinemi Brynhildur Glúmsdóttir, framhaldsskólanemi Stephanie Sara Drífudóttir, laganemi Oliver Einar Norquist, framhaldsskólanemi Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir, íþróttakona Magnús Daði Eyjólfsson, viðskiptafræðingur Alda María Þórðardóttir, hagfræðinemi Geir Zoëga, viðskiptafræðingur Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Tengdar fréttir Leggja til sameiningu Reykjavíkur og Malmö Heimdellingar leggja til að Reykjavík verði færð undir Malmö í sameinuðu sveitarfélagi Malmövíkur. Þannig megi bæta fjárhag borgarinnar. 22. ágúst 2023 14:42 Júlíus Viggó hafði betur í formannskosningu Heimdallar Júlíus Viggó Ólafsson er nýr formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann hafði betur gegn Páli Orra Pálssyni, með 53 prósentum greiddra atkvæða gegn 47. 4. apríl 2023 22:30 Júlíus Viggó vill leiða Heimdall Júlíus Viggó Ólafsson gefur kost á sér í formannsæti Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Magnús Benediktsson er varaformannsefni framboðslistans en kosið verður í Valhöll á þriðjudaginn kemur. 31. mars 2023 21:24 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Sjá meira
Júlíus Viggó var fyrst kjörinn formaður Heimdallar í fyrra þegar hann hafði betur gegn Páli Orra Pálssyni. Júlíus tók þá við embætti af Gunnari Smára Þorsteinssyni, lögfræðingi. Júlíus hefur einnig verið virkur innan Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, sem náði nýlega naumum meirihluta í Stúdentaráði. Júlíus er í fyrsta sæti Vöku á félagsvísindasviði og er nokkur skörun á stjórn Heimdallar og fulltrúalista Vöku. Ný stjórn Heimdallar fyrir starfsárið 2024-2025 er eftirfarandi: Formaður, Júlíus Viggó Ólafsson, hagfræðinemi Sonja Dís Johnson Guðlaugsdóttir, laganemi Oddur Stefánsson, viðskiptafræðingur Arent Orri J. Claessen, laganemi Daníel Hjörvar Guðmundsson, laganemi Kristín Alda Jörgensdóttir, íþróttakona Logi Stefánsson, viðskiptafræðinemi Erling Edwald, framhaldsskólanemi Pétur Melax, hagfræðingur Sigurbjörg Nanna Vignisdóttir, laganemi Tinna Eyvindardóttir, sálfræðinemi Brynhildur Glúmsdóttir, framhaldsskólanemi Stephanie Sara Drífudóttir, laganemi Oliver Einar Norquist, framhaldsskólanemi Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir, íþróttakona Magnús Daði Eyjólfsson, viðskiptafræðingur Alda María Þórðardóttir, hagfræðinemi Geir Zoëga, viðskiptafræðingur
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Tengdar fréttir Leggja til sameiningu Reykjavíkur og Malmö Heimdellingar leggja til að Reykjavík verði færð undir Malmö í sameinuðu sveitarfélagi Malmövíkur. Þannig megi bæta fjárhag borgarinnar. 22. ágúst 2023 14:42 Júlíus Viggó hafði betur í formannskosningu Heimdallar Júlíus Viggó Ólafsson er nýr formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann hafði betur gegn Páli Orra Pálssyni, með 53 prósentum greiddra atkvæða gegn 47. 4. apríl 2023 22:30 Júlíus Viggó vill leiða Heimdall Júlíus Viggó Ólafsson gefur kost á sér í formannsæti Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Magnús Benediktsson er varaformannsefni framboðslistans en kosið verður í Valhöll á þriðjudaginn kemur. 31. mars 2023 21:24 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Sjá meira
Leggja til sameiningu Reykjavíkur og Malmö Heimdellingar leggja til að Reykjavík verði færð undir Malmö í sameinuðu sveitarfélagi Malmövíkur. Þannig megi bæta fjárhag borgarinnar. 22. ágúst 2023 14:42
Júlíus Viggó hafði betur í formannskosningu Heimdallar Júlíus Viggó Ólafsson er nýr formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann hafði betur gegn Páli Orra Pálssyni, með 53 prósentum greiddra atkvæða gegn 47. 4. apríl 2023 22:30
Júlíus Viggó vill leiða Heimdall Júlíus Viggó Ólafsson gefur kost á sér í formannsæti Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Magnús Benediktsson er varaformannsefni framboðslistans en kosið verður í Valhöll á þriðjudaginn kemur. 31. mars 2023 21:24