Dauðvona ef hann fær ekki nýtt nýra Sindri Sverrisson skrifar 11. apríl 2024 13:31 Jarrett Jack og Nate Robinson á góðri stund í úrslitakeppni BIG3-deildarinnar haustið 2021. Getty/Michael Reaves Troðslukóngurinn og fyrrverandi NBA-stjarnan Nate Robinson segist ekki eiga langt eftir ólifað finnist ekki nýtt nýra fyrir hann, eftir fjögurra ára leit vegna nýrnabilunar. Robinson, sem er aðeins 39 ára, lék í ellefu ár í NBA-deildinni í körfubolta fyrir lið á borð við New York Knicks, Boston Celtics og Chicago Bulls. Daily Mail hefur eftir Robinson að hann hafi síðustu ár verið í stöðugri meðferð vegna nýrnabilunarinnar og útlitið sé ekki gott. „Ég veit að ég á ekki langt eftir ef ég get ekki fengið nýra,“ sagði Robinson við Daily Mail. „Ég veit að ég á ekki mikið eftir svo ég vil bara njóta eins vel og ég get það sem eftir er,“ sagði Robinson. Nate Robinson shares an update two years after announcing his kidney failure diagnosis (via @MailSport) pic.twitter.com/So8A5w1Cl7— Bleacher Report (@BleacherReport) April 10, 2024 Hann er enn á lífi þökk sé blóðskilunarmeðferð. „Líkamar sumra hafna blóðskilun. Guði sé lof að minn gerir það ekki og ég get lifað. Ef að ég færi ekki í skilun þá myndi ég örugglega ekki lifa lengur en í eina eða tvær vikur. Þetta er því alvarlegt. Ég má ekki missa úr eitt skipti. Ég fer í fjóra klukkutíma, þrisvar í viku, og blóðið mitt er hreinsað og eiturefni tekin út. Þetta hjálpar mér mikið því þetta er ástæðan fyrir því að ég lifi,“ sagði Robinson. Hann segir að einn fylgikvilli meðferðarinnar séu tíð og sársaukafull uppköst, sem oft valdi því að hún sé á sjúkrahúsi í 1-2 daga. Robinson reynir þó að halda í jákvæðinna. „Blóðskilunarvélin heldur í mér lífinu svo ég nýt þess tíma þegar mér finnst ég vera hraustur. Ég reyni að fara út með börnunum mínum, sjá fjölskylduna og spila körfubolta. Gera það sem ég elska,“ sagði Robinson sem á sínum ferli vann meðal annars troðslukeppni NBA-deildarinnar þrisvar sinnum. NBA Körfubolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Robinson, sem er aðeins 39 ára, lék í ellefu ár í NBA-deildinni í körfubolta fyrir lið á borð við New York Knicks, Boston Celtics og Chicago Bulls. Daily Mail hefur eftir Robinson að hann hafi síðustu ár verið í stöðugri meðferð vegna nýrnabilunarinnar og útlitið sé ekki gott. „Ég veit að ég á ekki langt eftir ef ég get ekki fengið nýra,“ sagði Robinson við Daily Mail. „Ég veit að ég á ekki mikið eftir svo ég vil bara njóta eins vel og ég get það sem eftir er,“ sagði Robinson. Nate Robinson shares an update two years after announcing his kidney failure diagnosis (via @MailSport) pic.twitter.com/So8A5w1Cl7— Bleacher Report (@BleacherReport) April 10, 2024 Hann er enn á lífi þökk sé blóðskilunarmeðferð. „Líkamar sumra hafna blóðskilun. Guði sé lof að minn gerir það ekki og ég get lifað. Ef að ég færi ekki í skilun þá myndi ég örugglega ekki lifa lengur en í eina eða tvær vikur. Þetta er því alvarlegt. Ég má ekki missa úr eitt skipti. Ég fer í fjóra klukkutíma, þrisvar í viku, og blóðið mitt er hreinsað og eiturefni tekin út. Þetta hjálpar mér mikið því þetta er ástæðan fyrir því að ég lifi,“ sagði Robinson. Hann segir að einn fylgikvilli meðferðarinnar séu tíð og sársaukafull uppköst, sem oft valdi því að hún sé á sjúkrahúsi í 1-2 daga. Robinson reynir þó að halda í jákvæðinna. „Blóðskilunarvélin heldur í mér lífinu svo ég nýt þess tíma þegar mér finnst ég vera hraustur. Ég reyni að fara út með börnunum mínum, sjá fjölskylduna og spila körfubolta. Gera það sem ég elska,“ sagði Robinson sem á sínum ferli vann meðal annars troðslukeppni NBA-deildarinnar þrisvar sinnum.
NBA Körfubolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum