Besta-spáin 2024: Brakar í heila prófessorsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. apríl 2024 12:01 Síðustu ár hafa verið afar góð í Laugardalnum. vísir/vilhelm Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Þrótti 5. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir að venju fyrir um gengi liðanna í Bestu deild kvenna með árlegri spá sinni fyrir mótið. Keppni í deildinni hefst með tveimur leikjum sunnudaginn 21. apríl. Íþróttadeild spáir Þrótti 5. sæti Bestu deildarinnar í sumar og liðið fari niður um tvö sæti frá síðasta tímabili. Stuðningsmenn Þróttar eru orðnir góðu vanir eftir stöðugar framfarir kvennaliðs félagsins undir stjórn Niks Chamberlain á undanförnum árum. Þróttarar unnu næstefstu deild 2019, enduðu í 6. sæti efstu deildar 2020, 3. sæti 2021 og komust í bikarúrslit, 4. sæti 2022 og aftur 3. sæti í fyrra. grafík/bjarki Eftir tímabilið hætti Nik hins vegar þjálfun Þróttar og sterkir leikmenn hurfu á braut. Ólöf Sigríður Kristinsdóttur fylgdi Nik til Breiðabliks, Katla Tryggvadóttir fór til Kristianstad í Svíþjóð, Tanya Boychuk til Vittsjö í sömu deild og Katie Cousins og Íris Dögg Gunnarsdóttir í Val. Þetta er engin smá missir. Það er því ekki auðvelt verkefnið sem bíður Ólafs Kristjánssonar, nýs þjálfara Þróttar. Það var metnaðarfull ráðning og kannski sú stærsta í sögu efstu deildar kvenna. Ólafur gerði karlalið Breiðabliks að bæði Íslands- og bikarmeisturum og þjálfaði þrjú lið í dönsku úrvalsdeildinni. Afar spennandi verður að sjá hvernig Ólafi gengur í frumraun sinni í kvennaboltanum. grafík/bjarki Síðustu ár hefur Þróttur nær alltaf fengið fimm rétta í útlendingalottóinu og það þarf líka að vera þannig í sumar. Þróttarar fengu markvörðinn Mollie Swift, bakvörðinn Caroline Murray (sem lék með FH 2017) og framherjann Leah Pais sem varð bandarískur háskólameistari með Florida State í fyrra. Þá fékk Þróttur Sigríði Theodóru Guðmundsdóttur frá Val og Kristrúnu Rut Antonsdóttur frá Selfossi. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufe lagið Þro ttur (@throttur) Sigríður og Kristrún bætast í sterkan íslenskan kjarna í leikmannahópi Þróttar. Líkt og síðustu ár verða fyrirliðinn Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, Sóley María Steinarsdóttur, Jelena Tinna Kujundzic, Ísabella Anna Húbertsdóttir, María Eva Eyjólfsdóttir og Sæunn Björnsdóttir í stórum hlutverkum hjá rauðhvíta liðinu. Þá ætti Norðfirðingurinn Freyja Karín Þorvarðardóttir að geta tekið skref fram á við frá síðasta tímabili. Lykilmenn Sóley María Steinarsdóttir, 23 ára varnarmaður Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, 23 ára miðjumaður Leah Pais, 23 ára sóknarmaður Fylgist með Brynja Rán Knudsen spilaði sína fyrstu leiki með Þrótti sumarið 2022, þá aðeins fimmtán ára, og skoraði eitt mark í Bestu deildinni. Leikirnir voru átta í fyrra og mun fjölga mikið í sumar enda verður Brynja að öllum líkindum í stóru hlutverki í liði Þróttar. Þessi feykilega efnilegi leikmaður hefur leikið fjórtán leiki fyrir yngri landslið Íslands. Í besta/versta falli Þrátt fyrir að hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku eru alveg forsendur fyrir enn einu skemmtilegu sumri í Laugardalnum. Þróttur er þéttan kjarna og ef nýju leikmennirnir reynast vel gæti Þróttur lent í 3. sæti og þar með jafnað besta árangur liðsins í efstu deild. Ef allt gengur á afturfótunum rekur liðið lestina í úrslitakeppni efri hlutans. Það kemst þó líklega alltaf þangað. Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Besta-spáin 2024: Nálgast núllpunktinn á ný Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 19. apríl 2024 10:01 Besta-spáin 2024: Svífa áfram á bleika skýinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 7. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 18. apríl 2024 12:01 Besta-spáin 2024: Ekkert Murr Murr Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Tindastóli 8. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 18. apríl 2024 10:00 Besta-spáin 2024: Ætla að gera falldrauginn afturreka úr Árbænum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 9. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 17. apríl 2024 12:01 Besta-spáin 2024: Blóðtakan of mikil Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Keflavík 10. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 17. apríl 2024 10:00 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Sjá meira
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir að venju fyrir um gengi liðanna í Bestu deild kvenna með árlegri spá sinni fyrir mótið. Keppni í deildinni hefst með tveimur leikjum sunnudaginn 21. apríl. Íþróttadeild spáir Þrótti 5. sæti Bestu deildarinnar í sumar og liðið fari niður um tvö sæti frá síðasta tímabili. Stuðningsmenn Þróttar eru orðnir góðu vanir eftir stöðugar framfarir kvennaliðs félagsins undir stjórn Niks Chamberlain á undanförnum árum. Þróttarar unnu næstefstu deild 2019, enduðu í 6. sæti efstu deildar 2020, 3. sæti 2021 og komust í bikarúrslit, 4. sæti 2022 og aftur 3. sæti í fyrra. grafík/bjarki Eftir tímabilið hætti Nik hins vegar þjálfun Þróttar og sterkir leikmenn hurfu á braut. Ólöf Sigríður Kristinsdóttur fylgdi Nik til Breiðabliks, Katla Tryggvadóttir fór til Kristianstad í Svíþjóð, Tanya Boychuk til Vittsjö í sömu deild og Katie Cousins og Íris Dögg Gunnarsdóttir í Val. Þetta er engin smá missir. Það er því ekki auðvelt verkefnið sem bíður Ólafs Kristjánssonar, nýs þjálfara Þróttar. Það var metnaðarfull ráðning og kannski sú stærsta í sögu efstu deildar kvenna. Ólafur gerði karlalið Breiðabliks að bæði Íslands- og bikarmeisturum og þjálfaði þrjú lið í dönsku úrvalsdeildinni. Afar spennandi verður að sjá hvernig Ólafi gengur í frumraun sinni í kvennaboltanum. grafík/bjarki Síðustu ár hefur Þróttur nær alltaf fengið fimm rétta í útlendingalottóinu og það þarf líka að vera þannig í sumar. Þróttarar fengu markvörðinn Mollie Swift, bakvörðinn Caroline Murray (sem lék með FH 2017) og framherjann Leah Pais sem varð bandarískur háskólameistari með Florida State í fyrra. Þá fékk Þróttur Sigríði Theodóru Guðmundsdóttur frá Val og Kristrúnu Rut Antonsdóttur frá Selfossi. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufe lagið Þro ttur (@throttur) Sigríður og Kristrún bætast í sterkan íslenskan kjarna í leikmannahópi Þróttar. Líkt og síðustu ár verða fyrirliðinn Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, Sóley María Steinarsdóttur, Jelena Tinna Kujundzic, Ísabella Anna Húbertsdóttir, María Eva Eyjólfsdóttir og Sæunn Björnsdóttir í stórum hlutverkum hjá rauðhvíta liðinu. Þá ætti Norðfirðingurinn Freyja Karín Þorvarðardóttir að geta tekið skref fram á við frá síðasta tímabili. Lykilmenn Sóley María Steinarsdóttir, 23 ára varnarmaður Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, 23 ára miðjumaður Leah Pais, 23 ára sóknarmaður Fylgist með Brynja Rán Knudsen spilaði sína fyrstu leiki með Þrótti sumarið 2022, þá aðeins fimmtán ára, og skoraði eitt mark í Bestu deildinni. Leikirnir voru átta í fyrra og mun fjölga mikið í sumar enda verður Brynja að öllum líkindum í stóru hlutverki í liði Þróttar. Þessi feykilega efnilegi leikmaður hefur leikið fjórtán leiki fyrir yngri landslið Íslands. Í besta/versta falli Þrátt fyrir að hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku eru alveg forsendur fyrir enn einu skemmtilegu sumri í Laugardalnum. Þróttur er þéttan kjarna og ef nýju leikmennirnir reynast vel gæti Þróttur lent í 3. sæti og þar með jafnað besta árangur liðsins í efstu deild. Ef allt gengur á afturfótunum rekur liðið lestina í úrslitakeppni efri hlutans. Það kemst þó líklega alltaf þangað.
Sóley María Steinarsdóttir, 23 ára varnarmaður Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, 23 ára miðjumaður Leah Pais, 23 ára sóknarmaður
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Besta-spáin 2024: Nálgast núllpunktinn á ný Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 19. apríl 2024 10:01 Besta-spáin 2024: Svífa áfram á bleika skýinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 7. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 18. apríl 2024 12:01 Besta-spáin 2024: Ekkert Murr Murr Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Tindastóli 8. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 18. apríl 2024 10:00 Besta-spáin 2024: Ætla að gera falldrauginn afturreka úr Árbænum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 9. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 17. apríl 2024 12:01 Besta-spáin 2024: Blóðtakan of mikil Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Keflavík 10. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 17. apríl 2024 10:00 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Sjá meira
Besta-spáin 2024: Nálgast núllpunktinn á ný Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 19. apríl 2024 10:01
Besta-spáin 2024: Svífa áfram á bleika skýinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 7. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 18. apríl 2024 12:01
Besta-spáin 2024: Ekkert Murr Murr Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Tindastóli 8. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 18. apríl 2024 10:00
Besta-spáin 2024: Ætla að gera falldrauginn afturreka úr Árbænum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 9. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 17. apríl 2024 12:01
Besta-spáin 2024: Blóðtakan of mikil Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Keflavík 10. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 17. apríl 2024 10:00