Bætti unglingamet og tryggði sig inn á Evrópumeistaramót Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. apríl 2024 14:31 Guðmundur Leó Rafnsson bætti unglingamet, sigraði 100m skriðsund og tryggði sér um leið þátttöku á Evrópumeistaramóti unglinga í sumar. Sundsamband Íslands Tvö unglingamet féllu í úrslitahluta Íslandsmótsins í sundi í fimmtíu metra laug sem fór fram í gær. Guðmundur Leó Rafnsson bætti unglingamet Kristins Þórarinssonar þegar hann synti á tímanum 26,80 en gamla metið var 28,87 og um leið tryggði hann sér lágmark í þessari grein á Evrópumeistaramóti unglinga sem fram fer í sumar. Guðmundur Leó gerði sér einnig lítið fyrir og sigraði í 100m skriðsundi. Kvenna sveit Breiðabliks í 4x100m skriðsundi setti unglingamet þegar þær syntu á tímanum 3:57,29 og bættu metið um tæpar 6 sekúndur. Sveitina skipuðu þær Nadja Djurovic, Sólveig Freyja Hákonardóttir, Ásdís Steindórsdóttir og Freyja Birkisdóttir. Íslandsmeistarar gærdagsins: Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB sigraði í 400 metra fjórsundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 1500m skriðsundi karla Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 50m baksundi karla Snæfríður Sól Jórunnardóttir sigraði í 200m skriðsundi kvenna Birnir Freyr Hálfdánarson sigraði í 200m fjórsundi karla Birgitta Ingólfsdóttir sigraði í 100m bringusundi kvenna Snorri Dagur Einarsson sigraði í 50m bringusundi karla Eydís Ósk Kolbeinsdóttir sigraði í 50m flugsundi kvenna Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 100m skriðsundi karla Ylfa Lind Kristmansdóttir sigraði í 100m baksundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 200m flugsundi karla Freyja Birkisdóttir sigraði í 800m skriðsundi kvenna Karlasveit ÍRB sigraði í 4x100m skriðsundi karla Kvenna sveit Breiðabliks sigraði í 4x100m skriðsundi kvenna Þau sem náðu inn á Norðurlandameistaramót Æskunnar: · Margrét Anna Lapas 100m bringusund 1:14,60 · Magnús Víðir Jónsson úr SH í 100m skriðsundi 54,19 · Denas Kazulis úr ÍRB 100m skriðsund 54,33 · Ylfa Lind Kristmannsdóttir 100m baksund 1:05,05 · Ástrós Lovísa Hauksdóttir 100m baksund 1:07,33 · Hólmar Grétarsson úr SH í 1500m skriðsundi 16:40.85 og 200m flugsund 2:11,22 · Sólveig Freyja Hákonardóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:35,29 · Ásdís Steindórsdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:13,22 Þau sem náðu lágmörkum á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10 Þau sem náðu inn á Evrópumeistaramótið, EM50 í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10 Síðasti dagur mótsins fer fram í dag og í lok úrslitahlutans verða veittar viðurkenningar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitir Ásgeirsbikarinn en hann er farandgripur sem er veittur árlega fyrir besta afrek í sundi, samkvæmt stigatöflu WORLD AQUATICS. Þá mun Kolbrúnarbikarinn verða afhentur en hann farandgripur sem er veittur árlega í kvennaflokki fyrir besta afrek í sundi. Einnig verður Pétursbikarinn veittur en hann er farandgripur sem er veittur árlega í karlaflokki fyrir besta afrek í sundi. Að lokum verður Sigurðarbikarinn veittur en hann er farandgripur sem er veittur árlega fyrir besta afrek í bringusundi. Sund Tengdar fréttir Tókst loks eftir fimm ár að bæta eigið met Anton Sveinn McKee virðist á hárréttri leið í undirbúningi sínum fyrir Ólympíuleikana í París í sumar því hann sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi, þegar hann varð Íslandsmeistari í gær. 13. apríl 2024 10:10 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Sjá meira
Guðmundur Leó Rafnsson bætti unglingamet Kristins Þórarinssonar þegar hann synti á tímanum 26,80 en gamla metið var 28,87 og um leið tryggði hann sér lágmark í þessari grein á Evrópumeistaramóti unglinga sem fram fer í sumar. Guðmundur Leó gerði sér einnig lítið fyrir og sigraði í 100m skriðsundi. Kvenna sveit Breiðabliks í 4x100m skriðsundi setti unglingamet þegar þær syntu á tímanum 3:57,29 og bættu metið um tæpar 6 sekúndur. Sveitina skipuðu þær Nadja Djurovic, Sólveig Freyja Hákonardóttir, Ásdís Steindórsdóttir og Freyja Birkisdóttir. Íslandsmeistarar gærdagsins: Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB sigraði í 400 metra fjórsundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 1500m skriðsundi karla Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 50m baksundi karla Snæfríður Sól Jórunnardóttir sigraði í 200m skriðsundi kvenna Birnir Freyr Hálfdánarson sigraði í 200m fjórsundi karla Birgitta Ingólfsdóttir sigraði í 100m bringusundi kvenna Snorri Dagur Einarsson sigraði í 50m bringusundi karla Eydís Ósk Kolbeinsdóttir sigraði í 50m flugsundi kvenna Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 100m skriðsundi karla Ylfa Lind Kristmansdóttir sigraði í 100m baksundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 200m flugsundi karla Freyja Birkisdóttir sigraði í 800m skriðsundi kvenna Karlasveit ÍRB sigraði í 4x100m skriðsundi karla Kvenna sveit Breiðabliks sigraði í 4x100m skriðsundi kvenna Þau sem náðu inn á Norðurlandameistaramót Æskunnar: · Margrét Anna Lapas 100m bringusund 1:14,60 · Magnús Víðir Jónsson úr SH í 100m skriðsundi 54,19 · Denas Kazulis úr ÍRB 100m skriðsund 54,33 · Ylfa Lind Kristmannsdóttir 100m baksund 1:05,05 · Ástrós Lovísa Hauksdóttir 100m baksund 1:07,33 · Hólmar Grétarsson úr SH í 1500m skriðsundi 16:40.85 og 200m flugsund 2:11,22 · Sólveig Freyja Hákonardóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:35,29 · Ásdís Steindórsdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:13,22 Þau sem náðu lágmörkum á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10 Þau sem náðu inn á Evrópumeistaramótið, EM50 í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10 Síðasti dagur mótsins fer fram í dag og í lok úrslitahlutans verða veittar viðurkenningar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitir Ásgeirsbikarinn en hann er farandgripur sem er veittur árlega fyrir besta afrek í sundi, samkvæmt stigatöflu WORLD AQUATICS. Þá mun Kolbrúnarbikarinn verða afhentur en hann farandgripur sem er veittur árlega í kvennaflokki fyrir besta afrek í sundi. Einnig verður Pétursbikarinn veittur en hann er farandgripur sem er veittur árlega í karlaflokki fyrir besta afrek í sundi. Að lokum verður Sigurðarbikarinn veittur en hann er farandgripur sem er veittur árlega fyrir besta afrek í bringusundi.
Íslandsmeistarar gærdagsins: Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB sigraði í 400 metra fjórsundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 1500m skriðsundi karla Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 50m baksundi karla Snæfríður Sól Jórunnardóttir sigraði í 200m skriðsundi kvenna Birnir Freyr Hálfdánarson sigraði í 200m fjórsundi karla Birgitta Ingólfsdóttir sigraði í 100m bringusundi kvenna Snorri Dagur Einarsson sigraði í 50m bringusundi karla Eydís Ósk Kolbeinsdóttir sigraði í 50m flugsundi kvenna Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 100m skriðsundi karla Ylfa Lind Kristmansdóttir sigraði í 100m baksundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 200m flugsundi karla Freyja Birkisdóttir sigraði í 800m skriðsundi kvenna Karlasveit ÍRB sigraði í 4x100m skriðsundi karla Kvenna sveit Breiðabliks sigraði í 4x100m skriðsundi kvenna
Þau sem náðu inn á Norðurlandameistaramót Æskunnar: · Margrét Anna Lapas 100m bringusund 1:14,60 · Magnús Víðir Jónsson úr SH í 100m skriðsundi 54,19 · Denas Kazulis úr ÍRB 100m skriðsund 54,33 · Ylfa Lind Kristmannsdóttir 100m baksund 1:05,05 · Ástrós Lovísa Hauksdóttir 100m baksund 1:07,33 · Hólmar Grétarsson úr SH í 1500m skriðsundi 16:40.85 og 200m flugsund 2:11,22 · Sólveig Freyja Hákonardóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:35,29 · Ásdís Steindórsdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:13,22 Þau sem náðu lágmörkum á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10 Þau sem náðu inn á Evrópumeistaramótið, EM50 í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10
Sund Tengdar fréttir Tókst loks eftir fimm ár að bæta eigið met Anton Sveinn McKee virðist á hárréttri leið í undirbúningi sínum fyrir Ólympíuleikana í París í sumar því hann sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi, þegar hann varð Íslandsmeistari í gær. 13. apríl 2024 10:10 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Sjá meira
Tókst loks eftir fimm ár að bæta eigið met Anton Sveinn McKee virðist á hárréttri leið í undirbúningi sínum fyrir Ólympíuleikana í París í sumar því hann sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi, þegar hann varð Íslandsmeistari í gær. 13. apríl 2024 10:10