Scheffler í sérflokki á Masters Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. apríl 2024 23:06 Sá besti í dag. Andrew Redington/Getty Images Scottie Scheffler kom sá og sigraði Mastersmótið í golfi í ár. Þetta er í annað sinn sem hann fer með sigur af hólmi á Mastersmótinu á aðeins þremur árum. Hann var í forystu nær allan dag þrjú og þrátt fyrir að aðrir kylfingar hafi nartað í hælana á honum á degi fjögur þá hélt hann ró sinni og landaði öruggum sigri. A dominant Sunday performance. #themasters pic.twitter.com/d3HLfXZOm7— The Masters (@TheMasters) April 14, 2024 Scheffler lék á fjórum höggum undir pari í dag, sunnudag, og lauk mótinu á samtals 11 höggum undir pari. Hann var í algjörum sérflokki en Ludvig Åberg var í 2. sæti á 7 höggum undir pari og Collin Morikawa endaði þriðji á 5 höggum undir pari. Hinn 27 ára gamli Scheffler kann greinilega við sig á Augusta-golfvellinum þar sem Mastersmótið fer fram en hann vann mótið einnig árið 2022. Fyrir mótið í ár var hann á toppi heimslistans í golfi og fer ekki af toppnum í bráð eftir sigur helgarinnar. pic.twitter.com/6a2QHQJuAb— The Masters (@TheMasters) April 14, 2024 Golf Mest lesið Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Körfubolti Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Enski boltinn Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Handbolti Ísak á leið í atvinnumennsku Handbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Handbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Hann var í forystu nær allan dag þrjú og þrátt fyrir að aðrir kylfingar hafi nartað í hælana á honum á degi fjögur þá hélt hann ró sinni og landaði öruggum sigri. A dominant Sunday performance. #themasters pic.twitter.com/d3HLfXZOm7— The Masters (@TheMasters) April 14, 2024 Scheffler lék á fjórum höggum undir pari í dag, sunnudag, og lauk mótinu á samtals 11 höggum undir pari. Hann var í algjörum sérflokki en Ludvig Åberg var í 2. sæti á 7 höggum undir pari og Collin Morikawa endaði þriðji á 5 höggum undir pari. Hinn 27 ára gamli Scheffler kann greinilega við sig á Augusta-golfvellinum þar sem Mastersmótið fer fram en hann vann mótið einnig árið 2022. Fyrir mótið í ár var hann á toppi heimslistans í golfi og fer ekki af toppnum í bráð eftir sigur helgarinnar. pic.twitter.com/6a2QHQJuAb— The Masters (@TheMasters) April 14, 2024
Golf Mest lesið Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Körfubolti Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Enski boltinn Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Handbolti Ísak á leið í atvinnumennsku Handbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Handbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira