Gagnrýna Ólympíubúninga: „Ég er móðir og get ekki látið sjá mig í þessu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2024 08:01 Femita Ayanbeku keppir fyrir Bandaríkin á Ólympíumóti fatlaðra en hún er allt annað en hrifin af nýju búningunum. Getty/Dia Dipasupil/ Bandaríkjamenn kynntu um helgina búningana sem keppnisfólkið þeirra mun klæðast á Ólympíuleikunum í París í sumar. Það er óhætt að segja að margar af íþróttakonunum séu ósáttar. Nike hannaði Ólympíubúninganna og kynnti þá með viðhöfn. Gagnrýnisraddir fóru strax að heyrast. Búningarnir skilja ekki mikið eftir fyrir ímyndunaraflið þegar kemur að líkömum íþróttakvennanna. The reveal of Nike s kits for Team USA s track and field Olympians has sparked controversy.Professional runners, Olympic hopefuls and fans zeroed in on the featured women s one-piece suit, which is unusually high-cut on the legs.Details https://t.co/Kpd8uyD77E— The Athletic (@TheAthletic) April 12, 2024 Það eru einkum búningarnir sem frjálsíþróttakonur Bandaríkjanna eiga að klæðast í París. Það er kannski best að líka þeim við sundföt frekar en íþróttabúninga. Lauren Fleshman, sem hefur keppt á þremur heimsmeistaramótum fyrir Bandaríkin, kallaði búninganna kynferðislegan klæðnað. „Þetta er fáránlegt. Að vera þvinguð til að klæðast einhverju eins og þessu á sama tíma og það er pressa á þér að standa þig á stærsta sviðinu. Þarna þarftu að fara að hugsa um hvernig þú lítur út þegar þú hreyfir þig. Þetta er algjört virðingarleysi,“ sagði Fleshman við The Times. Femita Ayanbeku, sem hefur tekið þátt í tveimur Ólympíumótum fatlaðra, var einnig gagnrýnin í orðum sínum á Instagram. La tenue féminine des États-Unis pour les prochains JO de Paris, présentée par Nike ce jeudi, a donné lieu à des critiques de la part d'athlètes jugeant cette dernière « préoccupante », pour reprendre les mots de la perchiste Katie Moon https://t.co/4jJ4eplhBR pic.twitter.com/Z0HAQ7n1rf— L'ÉQUIPE (@lequipe) April 14, 2024 „Þetta er brandari. Ég er móðir og get ekki látið sjá mig í þessu. Hvar eru buxurnar,“ spurði Femita Ayanbeku. Langstökksstjarnan spurði sig sjálfa: „Af hverju var engin kona höfð með í ráðum við hönnun búninganna,“ spurði Abigail Irozuru. New York Times hafði samband við Nike sem lofaði því að keppendur gætu fengið öðruvísi búninga en þeir sem voru sýndir þarna. „Það eru næstum því fimmtíu einstök afbrigði af búningunum fyrir bæði karla og konur,“ sagði John Hoke hjá Nike. Nike has been criticised for its track and field kit for Team USA at the Paris Olympics after female athletes said it was too revealing https://t.co/E4lAVTFbJh— The Times and The Sunday Times (@thetimes) April 12, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Nike hannaði Ólympíubúninganna og kynnti þá með viðhöfn. Gagnrýnisraddir fóru strax að heyrast. Búningarnir skilja ekki mikið eftir fyrir ímyndunaraflið þegar kemur að líkömum íþróttakvennanna. The reveal of Nike s kits for Team USA s track and field Olympians has sparked controversy.Professional runners, Olympic hopefuls and fans zeroed in on the featured women s one-piece suit, which is unusually high-cut on the legs.Details https://t.co/Kpd8uyD77E— The Athletic (@TheAthletic) April 12, 2024 Það eru einkum búningarnir sem frjálsíþróttakonur Bandaríkjanna eiga að klæðast í París. Það er kannski best að líka þeim við sundföt frekar en íþróttabúninga. Lauren Fleshman, sem hefur keppt á þremur heimsmeistaramótum fyrir Bandaríkin, kallaði búninganna kynferðislegan klæðnað. „Þetta er fáránlegt. Að vera þvinguð til að klæðast einhverju eins og þessu á sama tíma og það er pressa á þér að standa þig á stærsta sviðinu. Þarna þarftu að fara að hugsa um hvernig þú lítur út þegar þú hreyfir þig. Þetta er algjört virðingarleysi,“ sagði Fleshman við The Times. Femita Ayanbeku, sem hefur tekið þátt í tveimur Ólympíumótum fatlaðra, var einnig gagnrýnin í orðum sínum á Instagram. La tenue féminine des États-Unis pour les prochains JO de Paris, présentée par Nike ce jeudi, a donné lieu à des critiques de la part d'athlètes jugeant cette dernière « préoccupante », pour reprendre les mots de la perchiste Katie Moon https://t.co/4jJ4eplhBR pic.twitter.com/Z0HAQ7n1rf— L'ÉQUIPE (@lequipe) April 14, 2024 „Þetta er brandari. Ég er móðir og get ekki látið sjá mig í þessu. Hvar eru buxurnar,“ spurði Femita Ayanbeku. Langstökksstjarnan spurði sig sjálfa: „Af hverju var engin kona höfð með í ráðum við hönnun búninganna,“ spurði Abigail Irozuru. New York Times hafði samband við Nike sem lofaði því að keppendur gætu fengið öðruvísi búninga en þeir sem voru sýndir þarna. „Það eru næstum því fimmtíu einstök afbrigði af búningunum fyrir bæði karla og konur,“ sagði John Hoke hjá Nike. Nike has been criticised for its track and field kit for Team USA at the Paris Olympics after female athletes said it was too revealing https://t.co/E4lAVTFbJh— The Times and The Sunday Times (@thetimes) April 12, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira