Þrjú atriði til að auka á sjálfsöryggið okkar í vinnunni Rakel Sveinsdóttir skrifar 19. apríl 2024 07:00 Sjálfsrækt er alltaf af hinu góða og eitt verkefni sem getur nýst okkur vel í vinnu og starfsframa er að vinna markvisst að því að auka á sjálfstraustið okkar. Vísir/Getty Gott sjálfstraust í vinnunni getur hleypt okkur gífurlega langt. Ekki aðeins í starfsframa, heldur líka í því hvernig okkur líður og gengur almennt dag frá degi. Í hvaða verkefnum sem er. Þannig getur gott sjálfstraust verið eitt verðmætasta verkfærið okkar í töskunni og því um að gera að nýta sér þau góðu ráð sem mælt er með, til að efla okkur á því sviði. Því jú, öllum langar okkur að ganga sem best. Hér eru þrjú atriði sem eru líkleg til að auka á sjálfsöryggið okkar. Að horfa á styrkleikana okkar: Og efla þá Innri gagnrýnisröddin okkar á það til að horfa frekar á það sem miður fer en það sem frábærlega gengur. Liður í því að efla sjálfsöryggið okkar felst hins vegar í því að fókusera á styrkleikana okkar. Hverjir eru þeir? Í hverju felast þeir? Hvernig erum við að nýta þá? Þegar við höfum svarað þessum spurningum, er líka um að gera að velta fyrir okkur hvort það séu einhverjar leiðir sem okkur finnst ákjósanlegar til að auka á þessa styrkleika okkar. Eitthvað sem við getum lært? Eða eru fleiri verkefni sem við getum sinnt og nýtt þá þessa styrkleika oftar og betur? Því reynsla kennir okkur líka sitthvað. Haltu utan um áfangasigrana Það er ekki nóg að vita nokkurn veginn hvernig okkur gengur. Ef ætlunin er að efla sjálfstraustið okkar er mjög mikilvægt að vera með góða yfirsýn yfir allt það sem gengur vel hjá okkur. Góð leið til að tryggja þetta er að skrá allt niður og halda utan um það sérstaklega, sem gengur vel. Áfangasigrar þurfa svo sem ekki að vera stórir, til dæmis getur það verið ákveðinn áfangasigur að standa sig sérstaklega vel í samskiptum. Við þurfum heldur ekki að skrá neitt niður í smáatriðum, heldur frekar að vera með punkta eða minnisblað, jafnvel í símanum, til að ná að halda utan um þessa áfangasigra og kortleggja þá. Það sem hefst með þessu er ekki einungis ákveðið pepp fyrir sjálfið okkar heldur er þetta gott hjálpartæki til að minna okkur á hversu megnug við erum í raun. Hvað segja aðrir um þig? Loks er það að kalla eftir jákvæðri endurgjöf um okkur sjálf. Að fá góðan vin, maka, samstarfsfélaga, vinnuveitanda eða annan sem við treystum til að gefa okkur smá punkta um hvernig þau sjá okkur. Og þá að sjálfsögðu hverjir eru okkar helstu styrkleikar. Í raun má ímynda sér að þarna séum við að óska eftir meðmælum frá einhverjum, þótt við séum ekki að sækja um starf neins staðar. Það er í góðu lagi að segja traustum vinum frá því að markmiðið sé að efla okkur. Sjálfsrækt er alltaf af hinu góða og ætti að vera eitthvað sem helst allir myndu temja sér. Góðu ráðin Starfsframi Geðheilbrigði Tengdar fréttir Að vera bestur í teyminu er allt annað en að vera góður stjórnandi Eitt af því sem fólk gerir nánast eins og ósjálfrátt er að tala um yfirmenn sína. Svona eins og það sé partur af því að gefa vinnustaðnum góða eða slæma einkunn. 12. apríl 2024 07:01 Kynslóðaskipti: Arftakaáætlunin virkjuð, vinnustaðaskóli og ný tækifæri fyrir starfsfólk Rio Tinto er eitt þeirra fyrirtækja á Íslandi sem vinnur markvisst að því að kynslóðaskipti innan fyrirtækisins gangi sem best fyrir sig. 11. apríl 2024 07:00 Sex einkenni um að þú sért í miðaldrakrísu í vinnunni Stundum vantar okkur orð til að lýsa einhverju sem þó er nokkuð algengt að fólk upplifi. Eins og til dæmis það að upplifa miðaldrakrísu í vinnunni. Já, það er til. 22. mars 2024 07:01 „Karlarnir segja konur of reynslulausar“ „Karlarnir segja konur of reynslulausar og að þær þurfi að bíða. Vera þolinmóðar í svona tíu til fimmtán ár í viðbót, þá verði þetta komið,“ segir Ásta Dís Óladóttir prófessor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. 8. mars 2024 07:25 Eðlilegt að starfsmenn og stjórnendur skipti um vinnu reglulega Erlendis er víða talað um að þumalputtareglan sé sú að æskilegt sé að skipta um starf á eins til þriggja ára fresti. Að undanskildum stjórnendum, þar er oft talað um fimm til tíu ára starfstímabil. 7. mars 2024 07:01 Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Sjá meira
Þannig getur gott sjálfstraust verið eitt verðmætasta verkfærið okkar í töskunni og því um að gera að nýta sér þau góðu ráð sem mælt er með, til að efla okkur á því sviði. Því jú, öllum langar okkur að ganga sem best. Hér eru þrjú atriði sem eru líkleg til að auka á sjálfsöryggið okkar. Að horfa á styrkleikana okkar: Og efla þá Innri gagnrýnisröddin okkar á það til að horfa frekar á það sem miður fer en það sem frábærlega gengur. Liður í því að efla sjálfsöryggið okkar felst hins vegar í því að fókusera á styrkleikana okkar. Hverjir eru þeir? Í hverju felast þeir? Hvernig erum við að nýta þá? Þegar við höfum svarað þessum spurningum, er líka um að gera að velta fyrir okkur hvort það séu einhverjar leiðir sem okkur finnst ákjósanlegar til að auka á þessa styrkleika okkar. Eitthvað sem við getum lært? Eða eru fleiri verkefni sem við getum sinnt og nýtt þá þessa styrkleika oftar og betur? Því reynsla kennir okkur líka sitthvað. Haltu utan um áfangasigrana Það er ekki nóg að vita nokkurn veginn hvernig okkur gengur. Ef ætlunin er að efla sjálfstraustið okkar er mjög mikilvægt að vera með góða yfirsýn yfir allt það sem gengur vel hjá okkur. Góð leið til að tryggja þetta er að skrá allt niður og halda utan um það sérstaklega, sem gengur vel. Áfangasigrar þurfa svo sem ekki að vera stórir, til dæmis getur það verið ákveðinn áfangasigur að standa sig sérstaklega vel í samskiptum. Við þurfum heldur ekki að skrá neitt niður í smáatriðum, heldur frekar að vera með punkta eða minnisblað, jafnvel í símanum, til að ná að halda utan um þessa áfangasigra og kortleggja þá. Það sem hefst með þessu er ekki einungis ákveðið pepp fyrir sjálfið okkar heldur er þetta gott hjálpartæki til að minna okkur á hversu megnug við erum í raun. Hvað segja aðrir um þig? Loks er það að kalla eftir jákvæðri endurgjöf um okkur sjálf. Að fá góðan vin, maka, samstarfsfélaga, vinnuveitanda eða annan sem við treystum til að gefa okkur smá punkta um hvernig þau sjá okkur. Og þá að sjálfsögðu hverjir eru okkar helstu styrkleikar. Í raun má ímynda sér að þarna séum við að óska eftir meðmælum frá einhverjum, þótt við séum ekki að sækja um starf neins staðar. Það er í góðu lagi að segja traustum vinum frá því að markmiðið sé að efla okkur. Sjálfsrækt er alltaf af hinu góða og ætti að vera eitthvað sem helst allir myndu temja sér.
Góðu ráðin Starfsframi Geðheilbrigði Tengdar fréttir Að vera bestur í teyminu er allt annað en að vera góður stjórnandi Eitt af því sem fólk gerir nánast eins og ósjálfrátt er að tala um yfirmenn sína. Svona eins og það sé partur af því að gefa vinnustaðnum góða eða slæma einkunn. 12. apríl 2024 07:01 Kynslóðaskipti: Arftakaáætlunin virkjuð, vinnustaðaskóli og ný tækifæri fyrir starfsfólk Rio Tinto er eitt þeirra fyrirtækja á Íslandi sem vinnur markvisst að því að kynslóðaskipti innan fyrirtækisins gangi sem best fyrir sig. 11. apríl 2024 07:00 Sex einkenni um að þú sért í miðaldrakrísu í vinnunni Stundum vantar okkur orð til að lýsa einhverju sem þó er nokkuð algengt að fólk upplifi. Eins og til dæmis það að upplifa miðaldrakrísu í vinnunni. Já, það er til. 22. mars 2024 07:01 „Karlarnir segja konur of reynslulausar“ „Karlarnir segja konur of reynslulausar og að þær þurfi að bíða. Vera þolinmóðar í svona tíu til fimmtán ár í viðbót, þá verði þetta komið,“ segir Ásta Dís Óladóttir prófessor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. 8. mars 2024 07:25 Eðlilegt að starfsmenn og stjórnendur skipti um vinnu reglulega Erlendis er víða talað um að þumalputtareglan sé sú að æskilegt sé að skipta um starf á eins til þriggja ára fresti. Að undanskildum stjórnendum, þar er oft talað um fimm til tíu ára starfstímabil. 7. mars 2024 07:01 Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Sjá meira
Að vera bestur í teyminu er allt annað en að vera góður stjórnandi Eitt af því sem fólk gerir nánast eins og ósjálfrátt er að tala um yfirmenn sína. Svona eins og það sé partur af því að gefa vinnustaðnum góða eða slæma einkunn. 12. apríl 2024 07:01
Kynslóðaskipti: Arftakaáætlunin virkjuð, vinnustaðaskóli og ný tækifæri fyrir starfsfólk Rio Tinto er eitt þeirra fyrirtækja á Íslandi sem vinnur markvisst að því að kynslóðaskipti innan fyrirtækisins gangi sem best fyrir sig. 11. apríl 2024 07:00
Sex einkenni um að þú sért í miðaldrakrísu í vinnunni Stundum vantar okkur orð til að lýsa einhverju sem þó er nokkuð algengt að fólk upplifi. Eins og til dæmis það að upplifa miðaldrakrísu í vinnunni. Já, það er til. 22. mars 2024 07:01
„Karlarnir segja konur of reynslulausar“ „Karlarnir segja konur of reynslulausar og að þær þurfi að bíða. Vera þolinmóðar í svona tíu til fimmtán ár í viðbót, þá verði þetta komið,“ segir Ásta Dís Óladóttir prófessor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. 8. mars 2024 07:25
Eðlilegt að starfsmenn og stjórnendur skipti um vinnu reglulega Erlendis er víða talað um að þumalputtareglan sé sú að æskilegt sé að skipta um starf á eins til þriggja ára fresti. Að undanskildum stjórnendum, þar er oft talað um fimm til tíu ára starfstímabil. 7. mars 2024 07:01