Leikmaður Bayern á tímamótum eftir að Leverkusen varð meistari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2024 23:30 Vanur að fá gull á vorin en þarf núna að sætta sig við silfur eða brons. David S. Bustamante/Getty Images Franski vængmaðurinn Kingsley Coman er þessa dagana að ganga í gegnum eitthvað sem hann hefur aldrei þurft að glíma við á annars farsælum ferli sínum. Hann stendur ekki uppi sem landsmeistari í vor, eitthvað sem hann hefur gert allar götur síðan hann hóf að leika með París Saint-Germain tímabilið 2012-13. Hinn 27 ára gamli Coman hefur spilað með PSG í Frakklandi, Juventus á Ítalíu og Bayern München á ferli sínum. Eins ótrúlega og það kann að hljóma hafði hann orðið landsmeistari frá því hann hóf að spila með aðalliði PSG fyrir rúmum áratug síðan. Alls hefur Frakkinn orðið deildarmeistari ellefu sinnum á ferli sínum. Hann varð tvívegis meistari með PSG, tvívegis með Juventus og undanfarin átta ár með Bayern. Á því varð breyting í ár þar sem Bayer Leverkusen vann þýsku úrvalsdeildina með miklum yfirburðum. Vængmaðurinn á að baki 55 A-landsleiki fyrir Frakkland var hluti af hópnum sem mátti sætta sig við silfur á EM 2016 en var ekki í hópnum sem vann HM 2018. Hann hlaut þá silfur með Frökkum á HM 2022. Ásamt deildartitlunum ellefu varð hann ítalskur bikarmeistari einu sinni, þýskur bikarmeistari þrívegis ásamt því að vinan Meistaradeild Evrópu og HM félagsliða einu sinni. Coman hefur ekki átt sitt besta tímabil og þá missir hann af leiknum mikilvæga gegn Arsenal í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Sá verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 en staðan í einvíginu er 2-2. Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Mikil meiðslavandræði fyrir stórleikinn gegn Arsenal Það bætti gráu ofan á svart fyrir Bayern München þegar Kinglsey Coman fór meiddur af velli í 2-0 sigri þeirra gegn Köln. 14. apríl 2024 11:02 Mest lesið Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fótbolti „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Körfubolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Fótbolti Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fótbolti Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Klósettpappír og blys trufla leiki í Sambandsdeildinni Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Bróðir Pogba dæmdur fyrir að kúga af honum fé Úlfur metinn besti framherjinn í nýliðavali MLS Örlög Víkinga gætu ráðist í fjölda landa KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Þjálfararáðning bíði líklega nýs árs Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið 156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks „Vissi hvað ég var að fara út í“ Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Coman hefur spilað með PSG í Frakklandi, Juventus á Ítalíu og Bayern München á ferli sínum. Eins ótrúlega og það kann að hljóma hafði hann orðið landsmeistari frá því hann hóf að spila með aðalliði PSG fyrir rúmum áratug síðan. Alls hefur Frakkinn orðið deildarmeistari ellefu sinnum á ferli sínum. Hann varð tvívegis meistari með PSG, tvívegis með Juventus og undanfarin átta ár með Bayern. Á því varð breyting í ár þar sem Bayer Leverkusen vann þýsku úrvalsdeildina með miklum yfirburðum. Vængmaðurinn á að baki 55 A-landsleiki fyrir Frakkland var hluti af hópnum sem mátti sætta sig við silfur á EM 2016 en var ekki í hópnum sem vann HM 2018. Hann hlaut þá silfur með Frökkum á HM 2022. Ásamt deildartitlunum ellefu varð hann ítalskur bikarmeistari einu sinni, þýskur bikarmeistari þrívegis ásamt því að vinan Meistaradeild Evrópu og HM félagsliða einu sinni. Coman hefur ekki átt sitt besta tímabil og þá missir hann af leiknum mikilvæga gegn Arsenal í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Sá verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 en staðan í einvíginu er 2-2.
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Mikil meiðslavandræði fyrir stórleikinn gegn Arsenal Það bætti gráu ofan á svart fyrir Bayern München þegar Kinglsey Coman fór meiddur af velli í 2-0 sigri þeirra gegn Köln. 14. apríl 2024 11:02 Mest lesið Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fótbolti „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Körfubolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Fótbolti Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fótbolti Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Klósettpappír og blys trufla leiki í Sambandsdeildinni Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Bróðir Pogba dæmdur fyrir að kúga af honum fé Úlfur metinn besti framherjinn í nýliðavali MLS Örlög Víkinga gætu ráðist í fjölda landa KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Þjálfararáðning bíði líklega nýs árs Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið 156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks „Vissi hvað ég var að fara út í“ Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Sjá meira
Mikil meiðslavandræði fyrir stórleikinn gegn Arsenal Það bætti gráu ofan á svart fyrir Bayern München þegar Kinglsey Coman fór meiddur af velli í 2-0 sigri þeirra gegn Köln. 14. apríl 2024 11:02