Keanu Reeves mun leika helsta keppinaut Sonic Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. apríl 2024 15:42 Keanu Reeves gerir allt að gulli sem hann snertir þessa dagana. EPA-EFE/TOLGA AKMEN Kanadíski leikarinn Keanu Reeves mun fara með hlutverk í þriðju myndinni um tölvuleikjapersónuna Sonic the Hedgehog. Hann mun talsetja einn helsta keppinaut Sonic, sem ber heitið Shadow. Þetta kemur fram í umfjöllun Variety. Þar kemur fram að Ben Schwartz muni fara með hlutverk Sonic í þriðja sinn og að Jim Carrey muni einnig mæta til leiks aftur sem illmennið Dr. Robotnik. Shadow er keimlíkur Sonic en er svartur að lit en ekki blár. Sega Tölvuleikjapersónan er ein sú þekktasta í heimi og gerði tölvuleikjafyrirtækið Sega garðinn frægan með persónunni á tíunda áratug síðustu aldar. Fram kemur í umfjöllun Variety að kvikmyndaverið Paramount Pictures hafi malað gull á myndunum um persónuna en þær hafa alls halað inn rúmum átta hundruð milljónum Bandaríkjadollara. Fram kemur í frétt miðilsins að Keanu Reeves hafi nóg að gera á næstunni og að frægðarsól hans hafi aldrei skinið skærar. Hann mun næst leika í John Wick framhaldinu Ballerina ásamt Ana de Armas og kvikmyndinni Good Fortune ásamt Azis Ansari, Seth Rogen, Keke Palmer og Söndruh Oh. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Variety. Þar kemur fram að Ben Schwartz muni fara með hlutverk Sonic í þriðja sinn og að Jim Carrey muni einnig mæta til leiks aftur sem illmennið Dr. Robotnik. Shadow er keimlíkur Sonic en er svartur að lit en ekki blár. Sega Tölvuleikjapersónan er ein sú þekktasta í heimi og gerði tölvuleikjafyrirtækið Sega garðinn frægan með persónunni á tíunda áratug síðustu aldar. Fram kemur í umfjöllun Variety að kvikmyndaverið Paramount Pictures hafi malað gull á myndunum um persónuna en þær hafa alls halað inn rúmum átta hundruð milljónum Bandaríkjadollara. Fram kemur í frétt miðilsins að Keanu Reeves hafi nóg að gera á næstunni og að frægðarsól hans hafi aldrei skinið skærar. Hann mun næst leika í John Wick framhaldinu Ballerina ásamt Ana de Armas og kvikmyndinni Good Fortune ásamt Azis Ansari, Seth Rogen, Keke Palmer og Söndruh Oh.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira