Lilja leiðir nýja markaðs- og sjálfbærnideild Sýnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. apríl 2024 16:30 Lilja Kristín segist spennt fyrir nýju hlutverki. Lilja Kristín Birgisdóttir hefur verið ráðin til þess að veita nýrri deild Markaðs- og sjálfbærni hjá Sýn forstöðu og mun leiða vörumerkja uppbyggingu Vodafone, Stöðvar 2, Stöð 2 Sport, Vísis, Bylgjunnar, FM957, X977 og Já. Lilja Kristín hefur síðastliðið ár starfað sem forstöðumaður Markaðs- samskipta og sjálfbærni hjá Vodafone en hefur víðtæka reynslu í markaðsmálum, stafrænni þróun og sjálfbærni. Nýja deildin verður miðlæg í skipuriti Sýnar en heyrir undir Sesselíu Birgisdóttur framkvæmdastjóra Vodafone. Megin markmið deildarinnar verður að þekkja væntingar viðskiptavina, efla samskipti við uppbyggingu á sterkum vörumerkjum og nýta tæknina til að veita viðskiptavinum framúrskarandi upplifun. Einnig mun nýja deildin vera leiðandi í sjálfbærnivegferð félagsins þar sem að markmið Sýnar er að láta gott af sér leiða og vera ábyrgt fyrirtæki gagnvart umhverfi, stjórnarháttum og samfélaginu. „Við leggjum ríka áherslu á að einfalda ákvarðanatöku og boðleiðir í rekstri Sýnar og er sameining teyma í markaðsmálum innan Sýnar liður í þeirri vegferð. Fjöldi öflugra vörumerkja eru innan samstæðu Sýnar með það að markmiði alla daga að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu og stuðla að sjálfbærni í rekstri. Við teljum að nýja deildin muni efla ímynd Sýnar enn frekar ásamt því að styrkja vegferð okkar í sjálfbærni, ” segir Herdís Dröfn Fjeldsted forstjóri Sýnar. „Ég er full tilhlökkunar að starfa með öflugu teymi sérfræðinga í markaðsmálum, fjarskiptum og fjölmiðlum með það markmið að styrkja markaðsstarf allra vörumerkja Sýnar og auka samvinnu þvert á fyrirtækið,“ segir Lilja Kristín Birgisdóttir. Vísir er í eigu Sýnar. Sýn Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Sjá meira
Lilja Kristín hefur síðastliðið ár starfað sem forstöðumaður Markaðs- samskipta og sjálfbærni hjá Vodafone en hefur víðtæka reynslu í markaðsmálum, stafrænni þróun og sjálfbærni. Nýja deildin verður miðlæg í skipuriti Sýnar en heyrir undir Sesselíu Birgisdóttur framkvæmdastjóra Vodafone. Megin markmið deildarinnar verður að þekkja væntingar viðskiptavina, efla samskipti við uppbyggingu á sterkum vörumerkjum og nýta tæknina til að veita viðskiptavinum framúrskarandi upplifun. Einnig mun nýja deildin vera leiðandi í sjálfbærnivegferð félagsins þar sem að markmið Sýnar er að láta gott af sér leiða og vera ábyrgt fyrirtæki gagnvart umhverfi, stjórnarháttum og samfélaginu. „Við leggjum ríka áherslu á að einfalda ákvarðanatöku og boðleiðir í rekstri Sýnar og er sameining teyma í markaðsmálum innan Sýnar liður í þeirri vegferð. Fjöldi öflugra vörumerkja eru innan samstæðu Sýnar með það að markmiði alla daga að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu og stuðla að sjálfbærni í rekstri. Við teljum að nýja deildin muni efla ímynd Sýnar enn frekar ásamt því að styrkja vegferð okkar í sjálfbærni, ” segir Herdís Dröfn Fjeldsted forstjóri Sýnar. „Ég er full tilhlökkunar að starfa með öflugu teymi sérfræðinga í markaðsmálum, fjarskiptum og fjölmiðlum með það markmið að styrkja markaðsstarf allra vörumerkja Sýnar og auka samvinnu þvert á fyrirtækið,“ segir Lilja Kristín Birgisdóttir. Vísir er í eigu Sýnar.
Sýn Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Sjá meira