Tvö voru flutt á slysadeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Ekki er vitað um líðan þeirra.
Töluverður viðbúnaður virðist hafa verið á vettvangi en þar voru bæði lögregla og slökkvilið. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni er vinnu lokið á vettvangi.
