Hrunið í gömlu kauphöllinni heldur áfram Kjartan Kjartansson skrifar 18. apríl 2024 22:27 Enn mallar eldur í rústum Børsen. Slökkvilið sotti meðal annars sérútbúinn flugvallarslökkvibíl sem átti að sprauta froðu yfir leifar af veggjum. Það gekk þó ekki og þurfti slökkvilið að halda áfram að nota háþrýstibyssur í staðinn. Slökkvilið Kaupmannahafnar Útveggur Børsen, gömlu kauphallarinnar í Kaupmannahöfn, hrundi í dag. Unnið er að því að fjarlægja brak og vinnupalla þrátt fyrir að veruleg hætta sé talin á frekara hruni í byggingunni. Børsen er tæplega fjögur hundruð ára gamalt ein sögufrægasta bygging Danmerkur. Stór hluti hennar svo gott sem til kaldra kola á þriðjudag. Endurbætur höfðu staðið yfir á byggingunni undanfarin ár og er talið að eldurinn hafi kviknað í þakinu sem verið var að endurgera. Upptökin eru enn ókunn. Þrátt fyrir tilraunir slökkviliðs til þess að tryggja útveggi byggingarinnar hrundi einn þeirra um miðjan dag. Hann féll innávið og olli því ekki frekari hættu, að sögn danska ríkisútvarpsins DR. Stórvirkar vinnuvélar voru fluttar á staðinn til þess að hreyfa við brakinu í kvöld en slökkviliðið segir það áhættusamt þar sem hættan sé enn til staðar að útveggirnir hrynji. Der er nu ankommet svært entreprenørmateriel til #børsen. Det vil blive samlet og opstillet, inden det bringes i stilling. Når alt er på plads, vil indsatsen med at klippe stilladskonstruktionen begynde. Det er en risikofyldt opgave, risikoen for yderligere kollaps er absolut pic.twitter.com/rlXmOhfw30— Hovedstadens Beredskab (@HBeredskab) April 18, 2024 Sophie Hæstorp Anderson, borgarstjóri í Kaupmannahöfn, segist hafa haft samband við Anne Hidalgo, borgarstjóra Parísar, í dag til þess að ræða hvaða lærdóm Danir geti dregið af endurreisn Maríukirkjunnar þar sem brann árið 2019, að sögn AP-fréttastofunnar. Endurreisn hennar á að ljúka á þessu ári. Danska viðskiptaráðið sem á Børsen hefur sagst vilja endurreisa bygginguna. „Við stöndum frammi fyrir miklu verki þegar kemur að því að endurbyggja Børsen með danska viðskiptaráðinu en við vitum að það er hægt að gera þetta hratt,“ sagði Anderson. Hidalgo sagði hún hafa boðið danskri sendinefnd að hitta þá sem stóðu að endurbyggingu kirkjuturna Maríukirkjunnar. Spírall sem var helsta kennileiti Børsen hrundi í eldsvoðanum. Eins og sjá má er gamla kauphöllinn grátt leikin eftir stórbrunann.Slökkvilið Kaupmannahafnar Stórbruni í Børsen Danmörk Tengdar fréttir Toppurinn á spírunni fundinn: „Margir í sjokki og enn að ná sér“ Viðbragðsaðilar eru enn við störf við Børsen í Kaupmannahöfn. Rannsókn lögreglu á upptökum brunans er hafin en lögregla hefur enn ekki fengið að fara inn í húsið. Danir eru margir í áfalli yfir brunanum og vilji til að fara í endurbyggingu á því. 17. apríl 2024 11:00 Svipað og að horfa upp á Notre Dame brenna Slökkvilið berst enn við stórbruna í einu helsta kennileiti Kaupmannahafnar; sögufrægu byggingunni Børsen. Sagnfræðingur segir sárt að horfa upp á eldsvoðann en þó ljós í myrkrinu að hluta málverka og menningarverðmæta hafi verið bjargað 16. apríl 2024 11:54 „Ein mikilvægasta bygging Danmerkur“ Eldur logar enn í Børsen í Kaupmannahöfn. Tekist hefur að bjarga miklu magni verðmæta sem geymd voru í byggingunni. Byggingin hýsti dönsku kauphöllina til ársins 1974, en endurbætur á byggingunni hafa staðið yfir síðustu ár. Ekki er talið að neinn hafi slasast vegna brunans. 16. apríl 2024 11:39 Mikill eldur í Børsen í Kaupmannahöfn Mikill eldur kom upp í hinni sögufrægu byggingu Børsen í Kaupmannahöfn í morgun. Helsta kennileiti byggingarinnar, spíran sem nær 56 metra hæð, hefur orðið eldinum að bráð. 16. apríl 2024 07:23 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Børsen er tæplega fjögur hundruð ára gamalt ein sögufrægasta bygging Danmerkur. Stór hluti hennar svo gott sem til kaldra kola á þriðjudag. Endurbætur höfðu staðið yfir á byggingunni undanfarin ár og er talið að eldurinn hafi kviknað í þakinu sem verið var að endurgera. Upptökin eru enn ókunn. Þrátt fyrir tilraunir slökkviliðs til þess að tryggja útveggi byggingarinnar hrundi einn þeirra um miðjan dag. Hann féll innávið og olli því ekki frekari hættu, að sögn danska ríkisútvarpsins DR. Stórvirkar vinnuvélar voru fluttar á staðinn til þess að hreyfa við brakinu í kvöld en slökkviliðið segir það áhættusamt þar sem hættan sé enn til staðar að útveggirnir hrynji. Der er nu ankommet svært entreprenørmateriel til #børsen. Det vil blive samlet og opstillet, inden det bringes i stilling. Når alt er på plads, vil indsatsen med at klippe stilladskonstruktionen begynde. Det er en risikofyldt opgave, risikoen for yderligere kollaps er absolut pic.twitter.com/rlXmOhfw30— Hovedstadens Beredskab (@HBeredskab) April 18, 2024 Sophie Hæstorp Anderson, borgarstjóri í Kaupmannahöfn, segist hafa haft samband við Anne Hidalgo, borgarstjóra Parísar, í dag til þess að ræða hvaða lærdóm Danir geti dregið af endurreisn Maríukirkjunnar þar sem brann árið 2019, að sögn AP-fréttastofunnar. Endurreisn hennar á að ljúka á þessu ári. Danska viðskiptaráðið sem á Børsen hefur sagst vilja endurreisa bygginguna. „Við stöndum frammi fyrir miklu verki þegar kemur að því að endurbyggja Børsen með danska viðskiptaráðinu en við vitum að það er hægt að gera þetta hratt,“ sagði Anderson. Hidalgo sagði hún hafa boðið danskri sendinefnd að hitta þá sem stóðu að endurbyggingu kirkjuturna Maríukirkjunnar. Spírall sem var helsta kennileiti Børsen hrundi í eldsvoðanum. Eins og sjá má er gamla kauphöllinn grátt leikin eftir stórbrunann.Slökkvilið Kaupmannahafnar
Stórbruni í Børsen Danmörk Tengdar fréttir Toppurinn á spírunni fundinn: „Margir í sjokki og enn að ná sér“ Viðbragðsaðilar eru enn við störf við Børsen í Kaupmannahöfn. Rannsókn lögreglu á upptökum brunans er hafin en lögregla hefur enn ekki fengið að fara inn í húsið. Danir eru margir í áfalli yfir brunanum og vilji til að fara í endurbyggingu á því. 17. apríl 2024 11:00 Svipað og að horfa upp á Notre Dame brenna Slökkvilið berst enn við stórbruna í einu helsta kennileiti Kaupmannahafnar; sögufrægu byggingunni Børsen. Sagnfræðingur segir sárt að horfa upp á eldsvoðann en þó ljós í myrkrinu að hluta málverka og menningarverðmæta hafi verið bjargað 16. apríl 2024 11:54 „Ein mikilvægasta bygging Danmerkur“ Eldur logar enn í Børsen í Kaupmannahöfn. Tekist hefur að bjarga miklu magni verðmæta sem geymd voru í byggingunni. Byggingin hýsti dönsku kauphöllina til ársins 1974, en endurbætur á byggingunni hafa staðið yfir síðustu ár. Ekki er talið að neinn hafi slasast vegna brunans. 16. apríl 2024 11:39 Mikill eldur í Børsen í Kaupmannahöfn Mikill eldur kom upp í hinni sögufrægu byggingu Børsen í Kaupmannahöfn í morgun. Helsta kennileiti byggingarinnar, spíran sem nær 56 metra hæð, hefur orðið eldinum að bráð. 16. apríl 2024 07:23 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Toppurinn á spírunni fundinn: „Margir í sjokki og enn að ná sér“ Viðbragðsaðilar eru enn við störf við Børsen í Kaupmannahöfn. Rannsókn lögreglu á upptökum brunans er hafin en lögregla hefur enn ekki fengið að fara inn í húsið. Danir eru margir í áfalli yfir brunanum og vilji til að fara í endurbyggingu á því. 17. apríl 2024 11:00
Svipað og að horfa upp á Notre Dame brenna Slökkvilið berst enn við stórbruna í einu helsta kennileiti Kaupmannahafnar; sögufrægu byggingunni Børsen. Sagnfræðingur segir sárt að horfa upp á eldsvoðann en þó ljós í myrkrinu að hluta málverka og menningarverðmæta hafi verið bjargað 16. apríl 2024 11:54
„Ein mikilvægasta bygging Danmerkur“ Eldur logar enn í Børsen í Kaupmannahöfn. Tekist hefur að bjarga miklu magni verðmæta sem geymd voru í byggingunni. Byggingin hýsti dönsku kauphöllina til ársins 1974, en endurbætur á byggingunni hafa staðið yfir síðustu ár. Ekki er talið að neinn hafi slasast vegna brunans. 16. apríl 2024 11:39
Mikill eldur í Børsen í Kaupmannahöfn Mikill eldur kom upp í hinni sögufrægu byggingu Børsen í Kaupmannahöfn í morgun. Helsta kennileiti byggingarinnar, spíran sem nær 56 metra hæð, hefur orðið eldinum að bráð. 16. apríl 2024 07:23