Ísraelar gera árás á Íran Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. apríl 2024 06:11 Árásin virðist meðal annars hafa beinst að herstöð nærri borginni Isfahan. Getty Ísraelar gerðu árás á Íran í morgun samkvæmt tveimur ísraelskum og þremur írönskum embættismönnum. Árásin er sögð hafa beinst gegn herstöð nærri borginni Isfahan. New York Times greinir frá þessu. Umfang árásarinnar er óljóst en að sögn írönsku embættismannanna var hún framkvæmd með litlum drónum, sem voru mögulega sendir á loft innan Íran. Ratsjárkerfi hafi ekki numið loftför koma inn í íranska lofthelgi. Þá eru drónar sagðir hafa verið skotnir niður í Tabriz, um það bil 804 kílómetra norður af Isfahan. Samkvæmt miðlum í Íran heyrðust spreningar nærri báðum borgum en það hefur verið staðfest að kjarnorkuver í Isfahan hafi ekki orðið fyrir árás. Vefsíður sem fylgjast með flugumferð sýndu í kjölfarið hvernig farþegavélum var beint frá svæðinu og þá ku nokkrum flugvöllum hafa verið lokað. Innan nokkurra klukkustunda hóf íranska ríkissjónvarpið hins vegar að senda út myndir af daglegu lífi ganga sinn vanagang í Isfahan og þá var greint frá því að öllum flugtakmörkunum hefði verið aflétt. Um er að ræða fyrstu hefndaraðgerðir Ísraela eftir árásir Írana fyrir tæpri viku. Erlendir leiðtogar höfðu hvatt Ísraela til að sýna stillingu til að forðast frekari stigmögnun. Ísraelar eru sagðir hafa látið Bandaríkjamenn vita í gær að von væri á aðgerðum á næstu 24 til 48 klukkustundum. Ísraelsher hefur ekki tjáð sig um aðgerðirnar enn sem komið er. Ísrael Íran Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
New York Times greinir frá þessu. Umfang árásarinnar er óljóst en að sögn írönsku embættismannanna var hún framkvæmd með litlum drónum, sem voru mögulega sendir á loft innan Íran. Ratsjárkerfi hafi ekki numið loftför koma inn í íranska lofthelgi. Þá eru drónar sagðir hafa verið skotnir niður í Tabriz, um það bil 804 kílómetra norður af Isfahan. Samkvæmt miðlum í Íran heyrðust spreningar nærri báðum borgum en það hefur verið staðfest að kjarnorkuver í Isfahan hafi ekki orðið fyrir árás. Vefsíður sem fylgjast með flugumferð sýndu í kjölfarið hvernig farþegavélum var beint frá svæðinu og þá ku nokkrum flugvöllum hafa verið lokað. Innan nokkurra klukkustunda hóf íranska ríkissjónvarpið hins vegar að senda út myndir af daglegu lífi ganga sinn vanagang í Isfahan og þá var greint frá því að öllum flugtakmörkunum hefði verið aflétt. Um er að ræða fyrstu hefndaraðgerðir Ísraela eftir árásir Írana fyrir tæpri viku. Erlendir leiðtogar höfðu hvatt Ísraela til að sýna stillingu til að forðast frekari stigmögnun. Ísraelar eru sagðir hafa látið Bandaríkjamenn vita í gær að von væri á aðgerðum á næstu 24 til 48 klukkustundum. Ísraelsher hefur ekki tjáð sig um aðgerðirnar enn sem komið er.
Ísrael Íran Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira